Heiðmerkuráskorun B-flokkur

Dagsetning

30. Jun 2015


Skipuleggjendur

HFR

Staðsetning

Heiðmerkuráskorun


Mótsstjóri

Ekki skráð

Upplýsingar

12,3 km opinn flokkur karla og kvenna 14-15, 16-17, 39 og yngri, 40+ 12,3 km flokkurinn er ræstur 20:15

Keppnislengd

12,3 km.

Hjól

Fjallahjól. Liggstýri ekki leift.

Búnaður

Fjallahjól og hjálmaskylda

Reglur

ATH. 12,3 km er hugsaðir fyrir þá sem eru nýjir í hjólasportinu og hafa ekki verið að hjóla á bikarmótum og Íslandsmótum.

Skilmálar

12,3 km Keppnisgjald er 3.700 kr. á mann í netskráningu til kl.20:00 þann 25 júní. Eftir það hækkar gjaldið í 4.700 kr Keppendur geta nálgast skráningargögn í Örninn 29 - 30 Júní til kl. 15:00. Mæting er við hús Skógræktarfélagsins við Elliðavatn. Bílastæði og WC. eru strax til vinstri við brúnna. ATH. 12,3 km er hugsaðir fyrir þá sem eru nýir í hjólasportinu og hafa ekki verið að hjóla á bikarmótum og Íslandsmótum. 12,3 km opinn flokkur karla og kvenna 14-15,16-17,39 ára og yngri, 40+ 12,3 km flokkurinn er ræstur 20:15

Upplýsingar

Keppnisgrein: Fjallahjólreiðar

Lengd:

Rástími: 30. Jun 2015 kl: 20:15

Tegund: Almenningsmót

Aldurshópar

14-15 ára

16-17

Karlar í aldurshópnum 14-15 ára í öllum flokkum (2)

Nafn UCI ID Félag Aldurshópur
Nafn
Guðmundur Ari Hilmarsson Utan félags
Nr: 32 Félag: Utan félags Aldurshópur: 14-15 ára Stig: 0
Kristófer Örn Stefánsson HFR
Nr: 14 Félag: HFR Aldurshópur: 14-15 ára Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust