Jökulmílan - almenningsviðburður

Um keppnina

www.jokulmilan.is

Skipuleggjandi: Hjólamenn

1. júlí 2017 kl: 10:00

Braut og vegalengdir

Jökulmílan

Lengd brautar:161 km - 100 mílur

Rangsælis hringur um Snæfellsnes sem hefst í Grundarfirði. Hjólað er vestur fyrir Jökul, til baka um Vegamót og Vatnaleið. Athugið að krókurinn niður að Rifi verður ekki hluti leiðarinnar í Jökulmílunni í ár. Drykkjarstöðvar verða þrjár: í Kothrauni (eftir 53 km), við Búðir (eftir 85 km) og á Vegamótum (eftir 124 km).

Hópræsing kl. 10:00 í almenningsviðburð

Tegund/mótaröð

Götuhjólreiðar

Úrslit eru væntanleg