Morgunblaðshringurinn

Dagsetning

30. Nov -1


Skipuleggjendur

HFR

Staðsetning

Morgunblaðshringurinn - Fjallahjólakeppni


Mótsstjóri

Ekki skráð

Upplýsingar

HFR heldur fyrsta bikarmót sumarsins í fjallahjólreiðum - Morgunblaðshringurinn fimmtudagin 27. apríl 2017 kl 18:00.

Keppnislengd

Elite og U23 karlar hjóla 4 hringi. Elite og U23 konur U19 hjóla 3 hringi, U17 og U15 hjóla 2 hringi

Hjól

fjallahjól, hard-tail eða fulldempað. (26, 27.5, 29 tommu dekk).

Búnaður

Skylda er að vera með hjálm í öllum keppnum HFR.

Æfingar og brautarskoðanir

Brautarsýningar verða: Auglýst síðar

Reglur

Fyrsta bikarmótið í fjallahjólreiðum 2018 fer fram 26. apríl við Rauðavatn. Mótið er haldið af HFR í samvinnu við Morgunblaðið. Keppnin hefst kl. 18:00. Keppt verður í brautinni - Morgunblaðshringurinn sem fyrst var keppt í 2015 en þó byggð á gömlum grunni. Brautin er 6,8 km að lengd. Smávægilegar breytingar verða hugsanlega á brautinni frá því fyrra, meira AM ,.

Skilmálar

UCI bikarmótskeppendur fylgi reglum HRÍ um viðurkennd keppnishjól. Eingöngu fjallahjól eru leyfð (26, 27.5, 29 tommu dekk). Mótstjórn áskilur sér rétt til að ræsa flokka á mismunandi tímum ef skráningafjöldi er mikill. Brautarsýningar verða: Auglýst síðar. Frekari sýningar eru kynntar á Facebook viðburði keppninnar.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Fjallahjólreiðar

Lengd:

Rástími: 30. Nov -1 kl: 00:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

*Allir keppendur

Aldurshópar

*Allir aldurshópar

Mótaraðir

Íslandsbikarinn í fjallahjólreiðum - Bikar 1

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: Ekki skráð

Engin úrslit fundust