KRAKKAÞRAUT HFR Heiðmörk

Dagsetning

26. Jun 2017


Skipuleggjendur

HFR

Staðsetning

Heiðmerkuráskorun Krakkaþraut


Mótsstjóri

Ekki skráð

Upplýsingar

Krakkaþrautin er skemmtimót sem allir krakkar eiga að hafa gaman af. Aldurshópar 3-16 ára

Keppnislengd

3-4 ára léttur hringur 5-8 ára 1 hringur (2,7 Km) 9-10 ára 2 hringir (5,4 Km) 11-12 ára 3 hringi (8,1 Km) 13-14 ára 12 Km 15-16 ára 24 Km

Hjól

Aldur 3-16 ára Sparkhjól og fjallahjól af öllum stærðum.

Búnaður

HJÁLMASKILDA

Æfingar og brautarskoðanir

Brautarskoðun fimmtudagin 22 júní kl 17:30 Hittumst á bílaplaninu strax þegar komið er yfir brúna í Heiðmörk, við Hellisvatn

Reglur

Foreldrar eru hvattir til að hlaupa með krökkunum sínum og njóta samverunnar. Munið aldurinn er 3-16 ára

Skilmálar

Allir hafa gaman af og allir vinna og fá verðlaun og ýmsar gjafir fyrir dugnaðinn.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Fjallahjólreiðar

Lengd:

Rástími: 26. Jun 2017 kl: 17:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

Junior

Youth

Aldurshópar

*Allir aldurshópar

10-12 ára

7-9 ára

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust