Cervèlo Time Trial

Um keppnina

Tímataka á algjörlega lokaðri braut í 20 mínútna akstursfjarlægð frá Hafnarfirði. Start og mark er við seltjörn

Skipuleggjandi: UMFG

14. júní 2017 kl: 19:00

Braut og vegalengdir

ÍAV ITT

Lengd brautar:11,5

Allir flokkar Hjóla 11,5 km
Leiðin

Flokkaskipting
A-flokkur er fyrir tímatökuhjól (þríþrautahjól)
Görtuhjólaflokkur er fyrir götuhjól útbúið eins og í hópstarti

Aldursflokkar
13-15 ára
16-18 ára
19-49 ára
50+

Strava

Tegund/mótaröð

Tímaþraut

Úrslit eru væntanleg