Enduro Ísland Sumarfagnaður - Hjólreiðahelgi Greifans 2017

Um keppnina

Við hjólum saman stóra "All Mountain-leið" og endum í lokahófi. Keppt er á stuttum sérleiðum sem eru mest niður.

Skipuleggjandi: Hjólreiðafélag Akureyrar

29. júlí 2017 kl: 10:00

Braut og vegalengdir

Enduro Ísland

Lengd brautar:1

Tegund/mótaröð

Fjallahjólreiðar

Úrslit eru væntanleg