Íslandsmót í Cyclocross 2017 fyrir unglinga

Um keppnina

Íslandsmót í Cyclocross 2017 fyrir U15 (13-14) og U17 ( 15-16) í samstarfi HFR og Tinds

Skipuleggjandi: HFR

11. nóvember 2017 kl: 12:30

Braut og vegalengdir

Íslandsmót í Cyclocross 2017

Lengd brautar:1,7km

Lengd brautar: 1,6 km
Hjólað er í 30 mínútur. Ef keppandi er hringaður klárar hann samt keppni.
Allir krakkar 13-16 ára geta tekið þátt, en aðeins þau sem eru í hjólreiðafélagi innan HRÍ hafa tilkall til Islandsbikarsins í hvorum aldursflokki.

Tegund/mótaröð

Cyclocross

Úrslit eru væntanleg