Krónan fjallahjólamót 2018 - XC

Dagsetning

12. May 2018


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Öskjuhlíð v3 - Tindur


Mótsstjóri

Ekki skráð

Upplýsingar

Hjólreiðafélagið Tindur og Krónan í samstarfi við Mjölni halda HRÍ bikarmót í fjallahjólreiðum (XC) í Öskjuhlíð. Seinna um daginn verður All mountain (AM) hjólamót opið fyrir almenningsflokk sem hjólar að hluta til í sömu braut en sú braut verður tæknilega erfiðari og hægari yfirferðar. Þeir keppendur sem taka þátt í XC mótinu fá frítt í AM keppnina.

Keppnislengd

XC brautin er rétt rúmir fimm kílómetrar. Startið verður hjá Hertz bílaleigunni, fyrir neðan Mjölni, þaðan verður nelgt yfir planið hjá Atlandsolíu upp brekkuna á bílastæðið hjá Mjölni. Upplýsingar um hringa fjölda fyrir bikarmótið verður auglýstur fljótlega.

Hjól

Samkvæmt reglum HRÍ.

Búnaður

Samkvæmt reglum HRÍ.

Æfingar og brautarskoðanir

Í byrjun apríl verður búið að ákveða brautina og hún auglýst í framhaldi af því. Eru allir sem hafa áhuga hvattir til að mæta á æfingar hjá Tind eða HFR til að kynna sér brautina óháð félagaskráningu.

Hér er gpx af brautinni.

Reglur

Bikarmótskeppendur fylgi reglum HRÍ.

Keppnisfyrirkomulag: Hópstart nema metþátttaka kalli á annað.

Ræst verður í tveimur hópum. Í fyrsta hóp eru karlar UCI Elite og Junior hóparnir. Í öðrum hóp eru konur UCI Elite og Junior hóparnir. Dómari ræsir með flautu með 0 - 15 sek. fyrirvara, engin niðutalning og hóparnir ræstir með stuttu millibili. Allir keppendur þurfa því að klárir við rásmark, hjá Hertz bílaleigu, fyrir kl. 10.30.

Brautin fyrir HRÍ bikarmótskeppendur XC (Elite og Junior) er með svipuðu sniði og síðast liðin  ár eða rétt rúmir 5 km.

Karlar Elite hjóla 5 hringi.
Konur Elite hjóla 3 hringi.
Junior hjóla 2 hringi.
U17, U15 og U11 hjóla 1 hring.

Í bikarmótum HRÍ er einungis keppt í Elite og Junior flokki og því hljóta einungis keppendur í þeim flokkum bikarstig sem telja til bikarmeistara í lok árs.

Mætið tímanlega og gangi ykkur vel!

Eftir XC og AM keppnirnar fá allir þátttakendur mat og drykki gegn framvísun tímaflögu.

Skilmálar

Njótum og skemmtum okkur í góðra vina hópi.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Fjallahjólreiðar

Lengd:

Rástími: 12. May 2018 kl: 10:30

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

Junior (17-18 ára)

U11

U15

U17

Elite + U23

Mótaraðir

Íslandsbikarinn í fjallahjólreiðum - 2.bikar

Unglingabikarinn í fjallahjólreiðum - 2.bikar

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Dagur Eggertsson 10049338123 Tindur
Nr: 11 UCI ID: 10049338123 Félag: Tindur Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50

Karlar í flokknum U15 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Breki Blær Rögnvaldsson 10049364694 HFR
Nr: 19 UCI ID: 10049364694 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 32
Davíð Jónsson 10049361159 HFR
Nr: 6 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Aldurshópur: U15 Flokkur: U15 Stig: 40
Fannar Freyr Atlason Tindur
Nr: 6 Félag: Tindur Aldurshópur: U15 Flokkur: U15 Stig: 50

Karlar í flokknum U17 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Steinar Þór Smári 10049464526 HFR
Nr: 8 UCI ID: 10049464526 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 50

Karlar í flokknum Elite + U23 (11)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Atli Jakobsson 10049357119 HFR
Nr: 18 UCI ID: 10049357119 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 0
Bjarki Bjarnason HFR
Nr: 1 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 32
Bjarki Freyr Rúnarsson 3SH
Nr: 15 Félag: 3SH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 0
Bjarki Sigurjónsson HFR
Nr: 14 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 0
Gunnar Örn Svavarsson 10049390865 HFR
Nr: 16 UCI ID: 10049390865 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 0
Hafsteinn Ægir Geirsson HFR
Nr: 3 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 50
Hannes Steindórsson Tindur
Nr: 9 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 0
Ingvar Ómarsson Breiðablik
Nr: 4 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 40
Lúðvík Örn Árnason 10049394101 Afturelding
Nr: 12 UCI ID: 10049394101 Félag: Afturelding Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 0
Ómar þór Sigvaldason Afturelding
Nr: 13 Félag: Afturelding Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 26
Steinar Þorbjörnsson 10049416632 Breiðablik
Nr: 5 UCI ID: 10049416632 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 22

Konur í flokknum Elite + U23 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Halla Jónsdóttir HFR
Nr: 10 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Elite + U23 Stig: 50

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust