Enduro Ísland - Sumarfagnaður (skráning utan vefs)

Dagsetning

15. Jul 2018


Skipuleggjendur

Enduro Ísland

Staðsetning

Enduro Ísland


Mótsstjóri

Ekki skráð

Upplýsingar

Við hjólum saman stóra "All Mountain-leið" og endum í lokahófi. Keppt er á stuttum sérleiðum sem eru mest niður.

Keppnislengd

Ísafjörður - Hlaupahátíð Braut og dagsrká verður auglýst síðar á heimasíðu Enduro Ísland http://www.enduroiceland.com

Hjól

Hjólið verður að vera fjallahjól. Mótsstjórn mun skoða hjól þáttakenda og hefur rétt á að hafna hjólum sem ekki teljast uppfylla það öryggi sem krafist er.

Búnaður

Hlífðarbúnaður * Það er alger hjálmaskilda öllum stundum á meðan hjólað er * Mælt er með "fullface" hjálmum fyrir tímatökusvæði * Sterklega er mælt með hönskum og hnéhlífum * Frekari hlífðarbúnaður, s.s. olnbogahlífar og bakvörn er af hinu góða

Æfingar og brautarskoðanir

Að þesssu sinni verður líklegast ekki haldin brautarskoðun en öllum er frjálst að kynna sér leiðina með aðstoð leiðsögutækja.

Reglur

Keppnisfyrirkomulagið er Enduro eins og það er skilgreint af samtökum um Enduro fjallahjólakeppnir © Enduro Mountain Bike Assoc™. Ekki er unnt að fylgja opinberu reglunum í öllum atriðum en við munum reyna að heiðra þær í aðalatriðum. Reglur er að finna Á heimasíðu Enduro Ísland http://www.enduroiceland.com/reglur.html

Skilmálar

  • Þáttakendur verða að kynna sér reglur keppninnar. http://www.enduroiceland.com/reglur.html
  • Þátttakendur þurfa að hafa kynnt sér keppnisleiðina og aðstæður. http://www.enduroiceland.com/braut--dagskraacute.html
  • Það er á ábyrgð þátttakenda að rata og fylgja keppnisleiðinn.
  • Þátttakendur þurfa að vera með þann hlífðar- og skyldubúnað sem krafist er í reglum.
  • Þátttakendur gera sér grein fyrir hættum á líkams- og eignatjóni sem fylgir viðburði sem þessum og eru á eigin ábyrgð á viðburðinum og í keppninni sjálfri.
  • Fjöldatakmörkun gildir. Fyrstur kemur fyrstur fær. Þáttökugjöld fást ekki endurgreidd en sætin eru framseljanleg.
  • Enduro Ísland áskilur sér rétt til þess að færa viðburðinn/keppnina aftur um eina viku í því tilfelli að á keppnisdag verði aftaka-veður af þeim toga sem stofnaði þátttakendum í hættu.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Enduro

Lengd:

Rástími: 15. Jul 2018 kl: 10:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

18 ára og eldri

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: Ekki skráð

Engin úrslit fundust