TTT síðasta götuhjólamótið

Dagsetning

14. Sep 2019


Skipuleggjendur

UMFG / Víkingur

Staðsetning

Grindavík


Mótsstjóri

Bjarni Már Svavarsson

Bara til gamans gert til þess að slútta götuhjólakeppnistímabilinu.
 

núna eru reglurnar að komast á hreint

Þetta verður relay TTT 

þannig að það verður hjólað í sex manna liðum 3+3
 

fyrst hjóla 3 saman c.a. 20 km og þegar þeir koma í mark þá taka næstu 3 við við og hjóla sömu vegalengd. 
reglurnar verða þannig að einugis verður leyft að hjóla á racer að þessu sinni og tt stýri og plötugjaðir  verða ekki leyfileg.

senni hópur má leggja af stað þegar liðsmaður nr 2 kemur yfir marklínuna.

 

annars verður farið eftir reglum HRÍ um liðatímatöku hérna nr 7.5

 

ps það er bara hægt að leggja inn á reikning hjólreiðadeildar UMFG.

span style="color: rgb(178, 34, 34);">Ekki smella á greiða núna.

TTT

Upplýsingar

Keppnisgrein: Liðatímaþraut

Lengd: 2x20 km

Rástími: 12. Sep 2019 kl: 00:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

Almenningsflokkur

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust