Dagsetning

10. Oct 2020


Skipuleggjendur

HFR

Staðsetning

Gufunesbær


Mótsstjóri

Ekki skráð

1. stigamót HRÍ í CX 2021

 

Tími og staður: laugardaginn 10. október við Gufunesbæ í Grafarvogi frá klukkan 14:00

Afhending keppnisgagna: á keppnisstað frá klukkan 13.00 á keppnisdegi.

Keppnisfundir: Fara fram við endamarkið, klukkan 13.50 fyrir hópansem ræsa 14.00 og klukkan 14.50 fyrir hópa sem ræsa 15.00.

 

Rástímar fyrir Almenningsflokk og Meistaraflokk:

14:00 - hjólað í 50 mínútur. Áætlaður hringafjöldi kynntur á mótsstað.

Cyclocross, gravel og fjallahjól leyfileg. 

Rástímar fyrir U17, U15 og U13:

14:00 - hjólað í 30 mínútur. Áætlaður hringafjöldi kynntur á mótsstað.

Cyclocross, gravel og fjallahjól leyfileg.

Rástímar fyrir Junior, U23 og Elite:

15:00 - Elite/U23 karlar - hjóla 60 mín

15:01 - Elite/U23 konur - hjóla í 50 mín

15:02 - Junior karlar - hjóla í 40 mín

15:03 - Junior konur - hjóla í 40 mín

Einungis Cyclocross hjól leyfileg.

 

Allir hjóla allan tíman og hjólari þarf ekki að hætta keppni ef hann/hún er hringaður/hringuð.

Gera má ráð fyrir því að dekkjabreidd verði mæld fyrir ræsingu í startinu kl. 15.00 og mikilvægt að passa að vera ekki með breiðari dekk en löglegt er. Hámark 33mm.

 

Áætlaður hringafjöldi kynntur á mótsstað.

Verðlaunaafhending að móti loknu.

...

Upplýsingar

Keppnisgrein: Cyclocross

Lengd: 60 mín

Rástími: 10. Oct 2020 kl: 14:00

Tegund: Bikarmót

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

Almenningsflokkur

Junior (17-18 ára)

Master 35+ (Fjallahjól)

U11

U13

U15

U17

U23

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Karen Axelsdóttir 10049290128 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049290128 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust