Gangnamótið Sigló-Akureyri

Dagsetning

18. Jul 2014


Skipuleggjendur

Hjólreiðafélag Akureyrar

Staðsetning

Tilkynnt síðar


Mótsstjóri

Ekki skráð

Upplýsingar

Gangnamótið. 4 jarðgöng á 75 kílómetra kafla í Eyjafirði

Keppnislengd

75 km

Hjól

Öll hjól eru gjaldgeng önnur en TT með liggistýri

Búnaður

Allir keppendur skulu hjóla með reiðhjólahjálm á meðan á keppni stendur. Liggi-stýri, letingjar, TT-bars eða annar sambærilegur búnaður er bannaður í allri keppninni. Venjulegir stuttir stýrisendar (festir á enda fjallahjólastýris) eru leyfðir. Númer og flaga skulu vera fest á hjólið eins og hefð er fyrir í Bláa lóns þrautinni og Heiðmerkur áskoruninni. Keppnin fer fram á opnum vegum, og ber keppendum að virða umferðarreglur öllum stundum, t.d. þegar bílum er mætt, eða þegar hjólað er út á akbraut. Óheimilt er með öllu að kasta frá sér rusli á leiðinni

Æfingar og brautarskoðanir

Allar frekari upplýsingar eru á www.hjolak.is

Reglur

Mótsgjald að upphæð 3000 kr skal greiða samhliða skráningu inná reikning: 1187-05-250638. kt. 560712-0300

Upplýsingar

Keppnisgrein: Götuhjólreiðar

Lengd:

Rástími: 18. Jul 2014 kl: 17:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

*Allir keppendur

Aldurshópar

*Allir aldurshópar

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust