Krónan fjallahjólamót 2018 - AM

Dagsetning

12. May 2018


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Öskjuhlíð - Mótsstaður við Mjölni (Keiluhöllin)


Mótsstjóri

Ekki skráð

Upplýsingar

Hjólreiðafélagið Tindur og Krónan í samstarfi við Mjölni bjóða almenningi í All Mountain (AM) hjólreiðakeppni í Öskjuhlíð. Þeir keppendur sem taka þátt í XC mótinu fyrr um daginn fá frítt í þessa keppni.

https://www.strava.com/activities/1558561836

Keppnislengd

Brautin er rétt rúmir fimm kílómetrar. Startið verður hjá Hertz bílaleigunni, fyrir neðan Mjölni, þaðan verður nelgt yfir planið hjá Atlandsolíu upp brekkuna á bílastæðið hjá Mjölni. Hjólaðir tveir hringir í skemmtilegri og tæknilegri braut. Brautin hæfir öllum sem gaman hafa af fjallahjólabrölti, nóg verður af hjáleiðum (chicken run) og svo er öllum boðið í hamborgara eða pizzu og eitthvað hressandi með að lokinni keppni.

Hjól

Almenningsflokkurinn hefur frjálst val um hjól. Mælt er með að keppendur noti fulldempað fjallahjól.
NB! Rafmagnshjól eða hjól með hjálparmótor eru ekki leyfð á þessu móti.

Búnaður

Hjálmaskilda!
Mælt er með "fullface" hjálmum, hönskum og hnéhlífum. Olnbogahlífar og bakvörn koma ekki að sök.

Æfingar og brautarskoðanir

Í byrjun apríl verður búið að ákveða brautina og hún auglýst í framhaldi af því. Allir sem hafa áhuga hvattir til að mæta á æfingar hjá Tind eða HFR til að kynna sér brautina óháð félagaskráningu.

Reglur

Keppnisfyrirkomulag :
Allir fá tímaflögu. Hópstart. Tveir hringir eftir merktri braut. Njótum og skemmtum okkur í góðra vina hópi.

Skilmálar

Njóta og lifa.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Fjallahjólreiðar

Lengd:

Rástími: 12. May 2018 kl: 13:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

Almenningsflokkur

Karlar í flokknum Almenningsflokkur (20)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Andri Kristjánsson 10049406023 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049406023 Félag: HFR Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Atli Jakobsson HFR
Nr: 18 Félag: HFR Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Bjarki Bjarnason HFR
Nr: 3 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Bjarki Sigurjónsson Enduro Ísland
Nr: 19 Félag: Enduro Ísland Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Breki Blær Rögnvaldsson HFR
Nr: 20 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Dagur Eggertsson Tindur
Nr: 21 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Davíð Jónsson HFR
Nr: 5 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Eyjólfur Bjarnason Utan félags
Nr: 4 Félag: Utan félags Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Fannar Freyr Atlason Tindur
Nr: 6 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Gunnar Örn Svavarsson HFR
Nr: 22 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Gunnar Þór Jónsson 10049382478 Utan félags
Nr: 16 UCI ID: 10049382478 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Hafsteinn Ægir Geirsson HFR
Nr: 7 Félag: HFR Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Hannes Steindórsson Tindur
Nr: 24 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Ingvar Ómarsson Breiðablik
Nr: 8 Félag: Breiðablik Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Lúðvík Örn Árnason Afturelding
Nr: 25 Félag: Afturelding Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Oddur Steinn Einarsson 10049371162 Utan félags
Nr: 12 UCI ID: 10049371162 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Ómar þór Sigvaldason Afturelding
Nr: 26 Félag: Afturelding Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Páll Sveinsson Utan félags
Nr: 11 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Steinar Þór Smári HFR
Nr: 9 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Steinar Þorbjörnsson Breiðablik
Nr: 10 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0

Konur í flokknum Almenningsflokkur (5)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Elsa Gunnarsdóttir 10049483724 HFR
Nr: 14 UCI ID: 10049483724 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir BFH
Nr: 17 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Halla Jónsdóttir HFR
Nr: 23 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Hrafnhildur Sigurðardóttir Utan félags
Nr: 15 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Sædís Ólafsdóttir HFR
Nr: 27 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust