Þessum viðburði er lokið
Dagsetning
27. Nov 2020
Skipuleggjendur
Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Vegna sóttvarnaraðgerða verður ekki hægt að halda Íslandsmót í CX á áður auglýstum tíma. Ákveðið var að fresta því frekar en að aflýsa og verður sótt um nýja dagsetningu til UCI fyrir mótið þegar og ef aðstæður leyfa, bæði með tilliti til COVID og tíðarfars.
Ný dagsetning á mótinu er því ekki áætluð dagsetning heldur sett bara til að halda mótinu inná væntanlegum viðbuðum.
Upplýsingar
Keppnisgrein: Cyclocross
Lengd: 60 mín
Rástími: 27. Nov 2020 kl: 12:00
Tegund: Íslandsmeistaramót
Flokkar
A-Flokkur (Elite)