Dagsetning

30. Jan 2021


Skipuleggjendur

HFR

Staðsetning

Öskjuhlíð


Mótsstjóri

Steini Sævar Sævarsson

Mini Enduro fjallahjólaviðburður sem haldin verður í Öskjuhlíð.

Hjólað verður í vetraraðstæðum, hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá en eitt er víst að myrkur verður og hellings mikið gaman þá.

Keppt verður á 4-5 stuttum tímatökusvæðum en allir munu þó fá það í verðlaun að hafa rosa gaman saman. Við höfum þetta einfalt og gott og því verður einungis keppt í tveimur flokkum, karla og kvenna. Aldurstakmark við skráningu er 16 ára og mun skráning loka við 40 þáttakendur.

Komnar leiðir á Trailforks.

https://www.trailforks.com/event/5020/?fbclid=IwAR1A41DgrQjeP0on0Sje38aY9fOIrCDmqnlf_nFDHlfW4xYVRUdfkfkjWHk


Eins og eftir flesta enduro viðburði þá er ekki annað hægt en að enda í aprés!

djók, verðum víst að hafa þetta samkvæmt þeim undanþágum sem eru í gildi vegna Covid og því verður verðlaunaafhending við rásmarkið að keppni lokinni.

Hjólað verður beint í burger og bjór þar sem úrslit verða tilkynnt og fólk hvatt til að setja á sig dansskóna og dansað fram á nótt í bjáluðu 80's partíi :)

...

Upplýsingar

Keppnisgrein: Enduro

Lengd: 4 - 5 sérleiðir

Rástími: 30. Jan 2021 kl: 17:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

Almenningsflokkur

Karlar í flokknum Almenningsflokkur (28)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Alexander Tausen Tryggvason HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Aron Andri Sigurðsson 10049430877 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049430877 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Baldur Gauti Jonsson Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Bergþór Páll Hafþórsson BFH
Nr: 1 Félag: BFH Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Bjarki Bjarnason 10011027971 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10011027971 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Breki Gunnarsson 10107586623 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10107586623 Félag: HFR Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Davíð Þór Sigurðsson 10049469879 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049469879 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Elís Hugi Dagsson BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Elmar Ari Jónsson 10049400060 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049400060 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Eyjólfur Magnússon Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Eyþór Þorsteinsson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Georg Vilhjálmsson 10049392077 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049392077 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Gestur Jonsson Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Gunnar Auðunn Ásgeirsson BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Halldór Einarsson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Helgi Berg Friðþjófsson BFH
Nr: 1 Félag: BFH Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Helgi Hafsteinsson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Hjálmar svanur hjálmarsson 10049290330 BFH
Nr: 1 UCI ID: 10049290330 Félag: BFH Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Hlynur Þorsteinsson 10049359038 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049359038 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Hróbjartur Sigurðsson 10049410366 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049410366 Félag: HFR Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Hörður Jósef Harðarson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Jóhann Smári Gunnarsson Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Jökull Þór kristjánsson 10049375004 BFH
Nr: 1 UCI ID: 10049375004 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Kristján Kristinsson 10049350449 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049350449 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Stefán Örn Stefánsson BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Steini Sævar Sævarsson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Örn Þorsteinsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0

Konur í flokknum Almenningsflokkur (7)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Anna Kristín Sigurpálsdóttir 10049456745 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049456745 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Corinna Hoffmann 10049420167 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049420167 Félag: HFR Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Elín Björg Björnsdóttir 10107438796 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10107438796 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir 10049467152 BFH
Nr: 1 UCI ID: 10049467152 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Helga Lísa Kvaran 10049427645 BFH
Nr: 1 UCI ID: 10049427645 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Védís Helga Eiríksdóttir Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Þórdís Björk Georgsdóttir BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust