Íslandsmót í RR

Dagsetning

19. Jun 2021


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Þingvellir


Mótsstjóri

Svanur Daníelsson

Hjólreiðfélagið Tindur heldur Íslandsmótið í götuhjólreiðum laugardaginn 19. júní 2021, á Þingvöllum. Það verður varla þjóðlegra en að lyfta Íslandsmeistarabikar en á Þingvöllum og svo skömmu eftir þjóðhátíðardaginn sjálfan. Boðið verður upp á skemmtilega áhorfendavæna keppni þar sem hægt er að fylgjast með keppendum í 100 km + brautunum koma aftur inn á Þingvöll og fara lokahring/ina á áhorfendavænum stöðum. Auk þess sem verður gaman að fylgjast með öðrum flokkum í brautinni þar sem brautin liggur í ca. 17km  hring og fer eftir flokkum hvað það verða farnir margir hringir. 

Ræsing á öllum flokkum verður við eða í námunda við Þjónustumiðstöðina og nákvæm staðsetning verður gefin út í keppnishandbók. Flestir hópar verða ræstir á milli 9:00 og 9:15 en nema Elite og U23 karla sem ræsa klukkan 10:30.

Brautarlýsing eftir flokkum. 

 1. Elite + U23 karlar - ca. 135 km - 1188m hækkun, . Stutt leiðarlýsing: Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum, vegur 36 niður að vegi 35m til baka að Þingvöllum um vegi 350 og 360. Þegar komið er á Þingvelli eru hjólaðir 3 hringir, réttsælis, sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
   
 2. Elite + U23 konur - ca. 118 km - 1047m hækkun
  Stutt leiðarlýsing:Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum, vegur 36 niður að vegi 35m til baka að Þingvöllum um vegi 350 og 360. Þegar komið er á Þingvelli eru hjólaðir 2 hringir, réttsælis, sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
   
 3. Junior + masters + B-flokkur karlar - 101 km - 906 m hækkun
  Stutt leiðarlýsing:Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum, vegur 36 niður að vegi 35m til baka að Þingvöllum um vegi 350 og 360. Þegar komið er á Þingvelli eruaftur inn á veg 36 og beygt inn á veg 361. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
  Reglur um gírhlutfall gilda fyrir Junior flokkinn en hæsta leyfilega gírhlutfall í götuhjólagreinum þar er 7,93 m á einum pedalasnúningi

   
 4. U15 kk/kvk - 34 km -282 m hækkun.
  Stutt leiðarlýsing: Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum og hjólaðir 2 hringir réttsælis sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
  Reglur um gírhlutfall gilda fyrir U15 flokkinn en hæsta leyfilega gírhlutfall í götuhjólagreinum þar er 6,35 m á einum pedalasnúningi
   
 5. U13 kk/kvk - 17 km - 141 m hækkun.
  Stutt leiðarlýsing: Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum og hjólaður 1 hringur réttsælis sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
  U13 keppendur þurfa fylgdarfólk þar sem brautin er ekki lokuð af og regla um gírhlutfall gildir en hún er að hæsta leyfilega gírhlutfall í götuhjólagreinum fyrir U13 er 5,89 m á einum pedalasnúningi.
   
 6. U17 kk/kvk + Junior kvk + masters kvk + B-flokkur kvk  -ca 68 km - 564 m hækkun.
  Stutt leiðarlýsing:  Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum og hjólaðir 4 hringir réttsælis sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
  Reglur um gírhlutfall gilda fyrir Junior flokkinn en hæsta leyfilega gírhlutfall í götuhjólagreinum þar er 7,93 m á einum pedalasnúningi
  Reglur um gírhlutfall gilda fyrir U17 flokkinn en hæsta leyfilega gírhlutfall í götuhjólagreinum þar er 7,01 m á einum pedalasnúningi


Skráningarfrestur rennur út kl 22 fimmtudaginn 17. júní og verður ekki hægt að skrá sig að þeim tíma loknum. Afhenting keppnisgagna verður tilkynnt þegar nær dregur. 

Vegna vandamáls á HRÍ vefnum getur tekið smá tíma að sjá nafnið sitt á keppendalista en allar skráningar berast inn í kerfið

Keppnishandbók er HÉR:

Öllum fyrirspurnum er svarað í tölvupósti á netfangið info@tindur.cc

 

Upplýsingar

Keppnisgrein: Götuhjólreiðar

Lengd: mismunandi eftir flokkum

Rástími: 19. Jun 2021 kl: 09:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

Junior (17-18 ára)

Master 40-49

Master 50-59

Master 60+

U13

U15

U17

U23

B-Flokkur (RR)

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (16)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ármann Gylfason 10049313871 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049313871 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Baldur Helgi Þorkelsson 10107622591 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10107622591 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Birkir Snær Ingvason 10049363078 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049363078 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Bjarki Sigurjónsson 10096803051 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10096803051 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Bjarni Garðar Nicolaisson 10049458361 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049458361 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Eyjólfur Guðgeirsson 10049425423 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049425423 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Finnur Ragnarsson 10049349439 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049349439 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Guðmundur Sveinsson 10049272748 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049272748 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Hafsteinn Ægir Geirsson 10011257539 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10011257539 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Jón Arnar Óskarsson 10049342567 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049342567 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Kristófer Gunnlaugsson 10096799819 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10096799819 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Óskar Ómarsson 10011043230 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10011043230 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Rúnar Örn Ágústsson 10049314578 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049314578 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Sigurður Örn Ragnarsson 10049446136 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049446136 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Thomas Skov Jensen 10049451691 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049451691 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Kristmundur Ómar Ingvason 10049427140 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049427140 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Karlar í flokknum Master 40-49 (23)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Andri Már Helgason Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Árni Már Jónsson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Arnþór Gústavsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Atli Jakobsson 10049357119 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049357119 Félag: HFR Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Bjarni Már Gylfason HFR
Nr: 1 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Björgvin Jónsson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Björgvin Pálsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Björn Þór Guðmundsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Brynjólfur Flosason HFR
Nr: 1 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Daði Hendricusson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Guðfinnur Hilmarsson 10049333473 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049333473 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Guðmundur B. Friðriksson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Kristinn Kristjánsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Kristján Guðbjartsson Víkingur
Nr: 1 Félag: Víkingur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Loftur Þórunnarson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Magnús Björnsson Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Páll Snorrason 10049356109 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049356109 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Pawel Kozikowski Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Sigurdur Skarphedinsson 10049478367 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049478367 Félag: Breiðablik Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Steinar Þorbjörnsson 10049416632 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049416632 Félag: Breiðablik Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Sveinn Logi Sölvason HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Tryggvi Kristjánsson 10049445227 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 UCI ID: 10049445227 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Þorsteinn Bárðarson Bjartur
Nr: 1 Félag: Bjartur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0

Karlar í flokknum Master 50-59 (8)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Aðalsteinn Elíasson 10049411174 Víkingur
Nr: 1 UCI ID: 10049411174 Félag: Víkingur Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Arnar Már Ólafsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Bjarni Birgisson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Eiríkur Ingi Kristinsson 10049388643 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049388643 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Gisli Heðinsson Víkingur
Nr: 1 Félag: Víkingur Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Matthew Kanaly HFR
Nr: 1 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Páll Elísson 10049479478 Víkingur
Nr: 1 UCI ID: 10049479478 Félag: Víkingur Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Sigmar Benediktsson Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: Master 50-59 Stig: 0

Karlar í flokknum Master 60+ (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Gunnlaugur Þráinsson Víkingur
Nr: 1 Félag: Víkingur Flokkur: Master 60+ Stig: 0
Jón Arnar Sigurjónsson 10049473115 Víkingur
Nr: 1 UCI ID: 10049473115 Félag: Víkingur Flokkur: Master 60+ Stig: 0
Róbert Lee Tómasson 10049443712 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049443712 Félag: Tindur Flokkur: Master 60+ Stig: 0

Karlar í flokknum U13 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: U13 Stig: 0
Mikael Darío Nunez Waage HFR
Nr: 1 Félag: HFR Aldurshópur: U13 Flokkur: U13 Stig: 0

Karlar í flokknum U15 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ísak Gunnlaugsson 10107569647 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10107569647 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 0

Karlar í flokknum U17 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Brynjar Logi Friðriksson 10117609753 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10117609753 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 0

Karlar í flokknum U23 (6)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Breki Gunnarsson 10107586623 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10107586623 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: U23 Stig: 0
Davíð Jónsson 10049361159 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: U23 Stig: 0
Guðni Freyr Arnarsson 10049325086 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049325086 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: U23 Stig: 0
Jóhann Dagur Bjarnason 10049435325 UMFG
Nr: 1 UCI ID: 10049435325 Félag: UMFG Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: U23 Stig: 0
Kristinn Jónsson 10016231619 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10016231619 Félag: HFR Flokkur: U23 Stig: 0
Matthías Schou-Matthíasson 10049453816 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049453816 Félag: Tindur Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: U23 Stig: 0

Karlar í flokknum B-Flokkur (RR) (20)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Andri Páll Alfreðsson 10049404003 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049404003 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
ÁNgel MArtín Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Arnar Þór Ásgrímsson Bjartur
Nr: 1 Félag: Bjartur Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Benedikt Halldórsson Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Benedikt Sigurleifsson 10049394808 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049394808 Félag: Tindur Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Björn Þór Hallgrímsson 10049416935 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049416935 Félag: Breiðablik Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Einar Júlíusson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Eyþór Eiríksson 10049419864 Afturelding
Nr: 1 UCI ID: 10049419864 Félag: Afturelding Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Guðmundur Stefán Martinsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Ívar Kristinn Hallsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Jakob Jakobsson 10049453715 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049453715 Félag: Tindur Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Jón Geir Friðbjörnsson 10118427684 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10118427684 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Magnus Smarason Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Maksim Kachanzhi Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Martin M. Marinov Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Ólafur Friðrik Sigvaldason Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Wiktor Komorowski Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Þórarinn Gunnar Birgisson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Þórir Sveinn Ólafsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Þröstur Albertsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (13)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ágústa Edda Björnsdóttir 10016231316 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10016231316 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir 10107622490 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10107622490 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Auður Agla Óladóttir 10118428088 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10118428088 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Björg Hákonardóttir 10107629463 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10107629463 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Bríet Kristý Gunnarsdóttir 10049309225 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049309225 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Elín Björg Björnsdóttir 10107438796 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10107438796 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Freydís Heba Konráðsdóttir 10049478771 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 UCI ID: 10049478771 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Hafdís Sigurðardóttir 10049435931 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 UCI ID: 10049435931 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Hrefna Sigurbjörg Jóhannsdóttir 10049471802 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049471802 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
María Ögn Guðmundsdóttir 10049415319 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049415319 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Rannveig Anna Guicharnaud 10049289219 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049289219 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Silja Jóhannesdóttir 10118428391 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 UCI ID: 10118428391 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Silja Rúnarsdóttir 10096800122 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 UCI ID: 10096800122 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Konur í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Natalía Erla Cassata 10080252124 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10080252124 Félag: Breiðablik Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Konur í flokknum Master 40-49 (10)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arnfríður Sigurdórsdòttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Berglind Heiða Árnadóttir Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Guðrún Valdís Halldórsdóttir Víkingur
Nr: 1 Félag: Víkingur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Hansína Þóra Gunnarsdóttir 10049355907 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049355907 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Harpa Mjöll Hermannsd. Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Helga Gudrun Olafsdottir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Hrönn Jónsdóttir 10049386320 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049386320 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Margrét Arna Arnardóttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Margrét Pálsdóttir 10049273354 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049273354 Félag: Breiðablik Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Oddny Kristindottir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0

Konur í flokknum Master 50-59 (4)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Anna Lilja Sævarsdóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Hrefna Bjarnadóttir 10049364900 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049364900 Félag: HFR Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Kristrún Lilja Daðadóttir Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Þórdís Rósa Sigurðardóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: Master 50-59 Stig: 0

Konur í flokknum U17 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Stella Jónsdóttir
Foreldri: Bryndís Jónsdóttir
10049462001 Utan félags
Nr: 1 UCI ID: 10049462001 Félag: Utan félags Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: U17 Stig: 0

Konur í flokknum U23 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Bergdís Eva Sveinsdóttir 10049317713 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049317713 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: U23 Stig: 0
Elín Kolfinna Árnadóttir 10117875895 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10117875895 Félag: Breiðablik Flokkur: U23 Stig: 0
Friðmey Rut Hassing Ingadóttir 10117609652 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10117609652 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: U23 Stig: 0

Konur í flokknum B-Flokkur (RR) (10)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arna Björg Jónasardóttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Berglind Jónasardóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Helga gunnarsdóttir 10049466647 Utan félags
Nr: 1 UCI ID: 10049466647 Félag: Utan félags Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Júlía Oddsdóttir Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Katrín Salima Dögg Ólafsdóttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Margrét Helga Kr. Stefánsdóttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Sigrún Guðmundsdóttir Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Sóley Kjerúlf Svansdóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Thelma Olsen Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Thelma Rut Káradóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust