Ungduro Ísafjörður

Ungduro Ísafjörður

Dagsetning

18. Jul 2021


Skipuleggjendur

Vestri

Staðsetning

Ísafjörður


Mótsstjóri

Atli Þór Jakobsson

Ungduro er enduro keppni fyrir alla krakka og unglinga verður haldin á Ísafirði sunnudaginn 18.júlí 2021

Enduro er keppnisform í fjallahjólreiðum þar sem allir hjóla saman langa leið og aðeins er keppt á merktum sérleiðum sem eru aðallega niður á móti. Keppandi stimplar sig inn í byrjun á þess konar sérleið og svo út í lok hennar. Við áætlum að vera með uþb þrjár sérleiðir og er það samanlagður tími keppenda úr þeim sem gildir.

Keppt er í tveimur vegalengdum og eru þær mistæknilegar og ættu því að henta sem flestum. 

Ungduro er enduro keppni fyrir alla krakka og unglinga verður haldin á Ísafirði sunnudaginn 18.júlí 2021

Enduro er keppnisform í fjallahjólreiðum þar sem allir hjóla saman langa leið og aðeins er keppt á merktum sérleiðum sem eru aðallega niður á móti. Keppandi stimplar sig inn í byrjun á þess konar sérleið og svo út í lok hennar. Við áætlum að vera með uþb þrjár sérleiðir og er það samanlagður tími keppenda úr þeim sem gildir.

Keppt er í tveimur vegalengdum og eru þær mistæknilegar og ættu því að henta sem flestum. 

 

Upplýsingar

Keppnisgrein: Enduro

Lengd:

Rástími: 18. Jul 2021 kl: 00:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

U11

U13

U15

U17

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust