Íslandsmót í XCM

Dagsetning

3. Jul 2021


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Miðdalur


Mótsstjóri

Svanur Daníelsson

Keppni hefur verið aflýst

Hjólreiðafélagið Tindur mun halda Íslandsmótið í fjallahjólamaraþoni laugardaginn 3. Júlí. 

Keppninn verður haldin á nýjum slóðum í ár, en lagt verður af stað frá Miðdal við Laugarvatn. Nánar tiltekið frá Orlofsvæði Rafiðnaðarsambandsins (Áður Orlofsvæði Grafíu). Haldið verður upp Hlöðufellsveg og verða farnar misstórar snörur um það svæðið fyrir ofan eða skv meðfylgjandi kortum sem lýsa leiðunum

Elite flokkar (110km)

Leiðin: Hjólað er frá Miðdal upp að Hlöðufelli veg 337, vestur fyrir Skjaldbreið inn á Kaldadal og svo línuveg inn að Hlöðufelli aftur og niður í Miðdal.

Flokkar utan Elite (63km)

Leiðin: Hjólað er frá Miðdal upp að Hlöðufelli veg 337 og Hlöðufellið hringað og vegur 337 farinn til baka í Miðdal.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Fjallahjólreiðar

Lengd: 110km

Rástími: 3. Jul 2021 kl: 11:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

Almenningsflokkur

Master 40-49

Master 50-59

Master 60+

U23

B-flokkur (XC)

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Bjarki Bjarnason 10011027971 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10011027971 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Karlar í flokknum Master 40-49 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arnor Gauti Helgason Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Master 40-49 Stig: 0

Karlar í flokknum Master 50-59 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Gnýr Guðmundsson 10049395212 Bjartur
Nr: 1 UCI ID: 10049395212 Félag: Bjartur Flokkur: Master 50-59 Stig: 0
Sigurður Hansen Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: Master 50-59 Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust