HaustEnduro 2021

Dagsetning

2. Oct 2021


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Höfuðborgarsvæðið


Mótsstjóri

Ekki skráð

Tindur Haust Enduro verður haldið laugardaginn 2. Október
HaustEnduro Tinds mætir aftur í Esjuhlíðar og lofum við miklu stuði og Enduro a'la Tindur. Varðeldur, börger, svellkaldir drykkir og Esjustofa í eftirpartí ársins eftir keppni.
Við mælum með fullface hjálmum og bakbrynju... en hnjáhlífar er möst! Bakpoki með næringu og auka fatnaði er lykilatriði ásamt auka þurrum vettlingum , fyrstu hjálpar kitti og slöngu og öðrum nausynlegum varahlutum.

A flokkur fyrir þá sem ætla að hafa gaman en jafnframt berjast um hröðustu tímana.

M35+ Fyrir hetjur liðinna ára :)

Junior 17-18 ára

Almenningur fyrir þá sem ætla að hafa gaman og mögulega keppast um betri tíma en vinir eða vinkonur

Rafhjólaflokkur fyrir stuðhjólara

Keppendur verða að vera 16 ára eða eldri

Reglur

Keppnisfyrirkomulagið er Enduro eins og það er skilgreint af samtökum um Enduro fjallahjólakeppnir © Enduro Mountain Bike Assoc™. Ekki er unnt að fylgja opinberu reglunum í öllum atriðum en við munum reyna að heiðra þær í aðalatriðum. Reglur er að finna Á heimasíðu Enduro Ísland http://www.enduroiceland.com/reglur.html

Skilmálar

  • Þáttakendur verða að kynna sér reglur keppninnar. http://www.enduroiceland.com/reglur.html
  • Þátttakendur þurfa að hafa kynnt sér keppnisleiðina og aðstæður en brautin er gefin upp í vikunni fyrir keppni
  • Það er á ábyrgð þátttakenda að rata og fylgja keppnisleiðinn.
  • Þátttakendur þurfa að vera með þann hlífðar- og skyldubúnað sem krafist er í reglum.
  • Þátttakendur gera sér grein fyrir hættum á líkams- og eignatjóni sem fylgir viðburði sem þessum og eru á eigin ábyrgð á viðburðinum og í keppninni sjálfri.
  • Fjöldatakmörkun gildir. Fyrstur kemur fyrstur fær. Þáttökugjöld fást ekki endurgreidd en sætin eru framseljanleg.
  • Tindur áskilur sér rétt til þess að færa viðburðinn/keppnina aftur um eina viku í því tilfelli að á keppnisdag verði aftaka-veður af þeim toga sem stofnaði þátttakendum í hættu.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Enduro

Lengd:

Rástími: 2. Oct 2021 kl: 13:00

Tegund: Bikarmót

Laus pláss: 95

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

Almenningsflokkur

Junior (17-18 ára)

Master 35+ (Fjallahjól)

Rafhjólaflokkur

Mótaraðir

Enduro 2021 Stigamót - 4. umferð

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (5)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Bjarki Bjarnason 10011027971 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10011027971 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Börkur Smári Kristinsson 10049354388 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049354388 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Hlynur Þorsteinsson 10049359038 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049359038 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Jökull Þór kristjánsson 10049375004 BFH
Nr: 1 UCI ID: 10049375004 Félag: BFH Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Stefán Geir Reynisson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Karlar í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) (9)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Björn Oddsson BFH
Nr: 1 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Einar Hreinsson 10049363987 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049363987 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Eyjólfur Bjarnason HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Gnýr Guðmundsson 10049395212 Bjartur
Nr: 1 UCI ID: 10049395212 Félag: Bjartur Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Helgi Hafsteinsson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Hróbjartur Sigurðsson 10049410366 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049410366 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Örn Ingvi Jónsson 10049417137 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049417137 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Þór Tjörvi Þórsson Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Þorgeir Palsson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Þórdís Björk Georgsdóttir BFH
Nr: 1 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Konur í flokknum Almenningsflokkur (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Andrea Geirsdóttir BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Kristrún Kristinsdóttir Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0

Konur í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) (7)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Corinna Hoffmann 10049420167 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049420167 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Erla Sigurlaug Sigurðardóttir 10016231417 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10016231417 Félag: Tindur Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir 10049467152 BFH
Nr: 1 UCI ID: 10049467152 Félag: BFH Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Katrín Atladóttir 10049372778 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049372778 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Magnea Magnúsdóttir 10049379246 BFH
Nr: 1 UCI ID: 10049379246 Félag: BFH Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Sólveig Hauksdóttir 10049400161 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049400161 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Védís Helga Eiríksdóttir HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust