Hjólreiðaþing

Dagsetning

26. Feb 2022


Skipuleggjendur

HRÍ

Staðsetning

Salur Ármanna


Mótsstjóri

Bjarni Már Svavarsson

Dagskrá þingsins samkvæmt lögum HRÍ.

a) Þingsetning

b)  Kosning þriggja manna í kjörbréfanefnd. Nefndin skal yfir fara kjörbréf og gera grein fyrir störfum sínum áður en dagskrárliður hefst.

c)  Kosning fyrsta og annars þingforseta.

d)  Kosning fyrsta og annars þingritara.

e)  Fráfarandi stjórn gefur skýrslu sína.

f)  Gjaldkeri leggur fram skoðaða reikninga HRÍ.

g)  Umræður og atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar og reikninga sambandsins.

h)  Kosning kjörnefndar og skipað í starfsnefndir þingsins.

i)  Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfstímabil, ásamt tillögum um félagagjöld og keppnisgjöld.

j)  Lagðar fram lagabreytingar sem stjórninni hafa borist með löglegum fyrirvara.

k)  Teknar til umræðu aðrar tillögur og önnur mál sem borist hafa til stjórnarinnar.

l)  Nefndaálit og tillögur.

m)  Umræður og atkvæðagreiðsla um lagabreytingar og framkomin mál.

n)  Önnur mál.

o)  Álit kjörnefndar.

p)  Kosning stjórnar sbr. 10. gr.

q)  Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.

r)  Kosning fulltrúa og varafulltruúa HRÍ á Íþróttaþing ÍSÍ árið sem Íþróttaþing fer fram, skv. lögum ÍSÍ.

s)  Þingslit.

 

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 26. febrúar í sal Ármanna hverafold 1-3 í Grafarvogi.
Stjórn HRÍ áskilur sér rétt til að breyta þingstað og/eða fyrirkomulagi Hjólreiðaþings ef takmarkanir í reglugerð heilbrigðisráðherra heimila ekki áætlaðan heildarfjölda þingfulltrúa og gesta.
 

Upplýsingar

Keppnisgrein: Viðburður

Lengd:

Rástími: 26. Feb 2022 kl: 14:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

*Allir keppendur

Aldurshópar

*Allir aldurshópar

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust