Dagsetning

1. Jun 2022


Skipuleggjendur

UMFG

Staðsetning

Grindavík


Mótsstjóri

Bjarni Már Svavarsson

Annað bikarmítð í tímatöku fer fram á Bláa lóns veginum og Reykjanesveginum rétt fyrir utan Grindavík. Rásmark og endamark er við Bláa lónið  Vegalengdir eru sem hér segir:
smellið á vegalengdir til að sjá leiðina.

A-flokkur  KK og KVK                                                                       30km
Junior, B-flokkur og masters KK og KVK                                          20km
U17 og U15 KK og KVK                                                                    9km

Allir flokkar ræsa á sama stað og enda á sama stað. en það eru mismunandi snúningspunktar.

30 km snúningspunktur  er við BRIMKETIL
snúningspunktur fyrir 20 km er milli golfskála og kirkjugarðs
snúningspunktur fyrir 9 km er áður en komið er á reykjanesveginn.
 

Keppnisgögn verða afhent á bílastæðinu við Bláa Lónið

árlega tímatakan í Grindavík verður haldin 1. júní

vegurinn á reykjanesið skemmdist mikið í flóðum í vetur og verður smá breyting á leiðinni.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Tímaþraut

Lengd: 9km 20km og 30 km

Rástími: 1. Jun 2022 kl: 19:00

Tegund: Bikarmót

Flokkar

A-Flokkur (Elite) 2022

B-flokkur 2022

C-Flokkur 2022

Junior (17-18 ára)

U13

U15

U17

Mótaraðir

Tímataka 2022 - 2. Umferð

Karlar í flokknum B-flokkur 2022 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Daníel Fannar Guðbjartsson 10049374600 Höfrungur
Nr: 1 UCI ID: 10049374600 Félag: Höfrungur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0
Jón Arnar Sigurjónsson 10049473115 Víkingur
Nr: 1 UCI ID: 10049473115 Félag: Víkingur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust