Dagsetning

4. Jun 2022


Skipuleggjendur

Breiðablik

Staðsetning

Grundarfirði


Mótsstjóri

Anna Kristín Sigursteinsdóttir

Breiðablik heldur þriðja bikarmótið í götuhjólreiðum þann 4. júní 2022 á Snæfellsnesi. Mótið er betur þekkt sem Jökulmílan og byggir á móti sem haldið var af Hjólamönnum fyrir nokkru síðan.

Keppnisleiðir eru mismunandi í samræmi við flokka og vegalengdir.

Keppendum er bent á að það tekur um 2 klst og 20 mín að aka frá Kópavogi til Grundarfjarðar. Leggið því endilega tímanlega af stað ef þið ætlið að keyra á áfangastað fyrir mót.

Keppnishandbók má finna á https://rr.breidablik.bike

Keppnisgjald:

A, B og C flokkar

Skráningargjald er 5.000 kr. Hækkar í 8.000 kr. kl. 12:00, þriðjudaginn 31. maí 2022. Skráningu lýkur kl. 16:00, fimmtudaginn 2. júní 2022.

Junior og U-flokkar

Skráningargjald er 4.000 kr. Hækkar í 6.000 kr. kl. 12:00, þriðjudaginn 31. maí 2022. Skráningu lýkur kl. 16:00, fimmtudaginn 2. júní 2022

 

Keppnishandbók er birt með fyrirvara um villur. Uppfærðar upplýsingar má þó alltaf finna á https://rr.breidablik.bike

Upplýsingar

Keppnisgrein: Götuhjólreiðar

Lengd:

Rástími: 4. Jun 2022 kl: 10:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

A-Flokkur (Elite) 2022

B-flokkur 2022

C-Flokkur 2022

Junior (17-18 ára)

U15

U17

Mótaraðir

Götuhjólreiðar 2022 - 3. bikar

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust