Tindur Enduro

Dagsetning

11. Jun 2022


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Leiðir verða í nágrenni Reykjavíkur


Mótsstjóri

Elmar Ari Jónsson

Tindur Enduro

Laugardaginn 11. Júní

Leiðir verða í nágrenni Reykjavíkur gefnar út í vikunni fyrir keppni Við mælum með fullface hjálmum, bakbrynju og hlífðarbúnaði. Bakpoki með næringu og auka fatnaði er lykilatriði ásamt auka þurrum vettlingum, fyrstu hjálpar kitti og slöngu og öðrum nausynlegum varahlutum.

A flokkur 18 ára + fyrir þá sem ætla að hafa gaman en jafnframt berjast um hröðustu tímana.

M35+ Fyrir hetjur liðinna ára...

Junior 16-18 ára

B flokkur 18 ára+ fyrir þá sem ætla að hafa gaman og mögulega keppast um betri tíma en vinir eða vinkonur

Rafhjólaflokkur fyrir stuðhjólara. Keppendur verða að vera 16 ára eða eldri

Reglur

Keppnisfyrirkomulagið er Enduro eins og það er skilgreint af samtökum um Enduro fjallahjólakeppnir © Enduro Mountain Bike Assoc™. Ekki er unnt að fylgja opinberu reglunum í öllum atriðum en við munum reyna að heiðra þær í aðalatriðum. Reglur er að finna á heimasíðu Enduro Ísland http://www.enduroiceland.com/reglur.html

Leiðirnar

Leiðir verða eftirfarandi:

Leið 1. Niður Reykjaborg frá Borgarvatni. öll leiðin er 1 stage. þ.e. yfir bílveginn og yfir lækinn neðst, nánast alveg niður að bílastæði.

https://www.strava.com/routes/2968951712778134198

Leið 2. Mordalur (svifdrekaleiðin)

https://www.strava.com/routes/2968952243320765150

Leið 3. Reykjaborg, langa leiðin sem endar í skóginum.

https://www.strava.com/routes/2968955045646949046

Leið 4. Reykjafellið, endar við hestagerðið.

https://www.strava.com/routes/2968955401694393054

Við hittumst og höfum aðstöðu hjá Björgunarsveitinni Kyndill í Mosó og þar verður hægt að smúla hjól og mannskap eftir keppni..... Svanur sér svo um að engin verði svangur og réttir brosandi "Burger og bjór". Svo verður verðlaunaafhending og gleði í lokin... þið þekkið þetta alveg... 

Við ætlum að ræsa frá Kyndli kl. 13:00. hjólað verður samhjól upp að bílastæði við Hafravatn og þaðan fer mannskapurinn af stað upp bílveginn. Sjúkragæsla verður á flakkinu á svæðinu meðan keppni stendur.

Það verður forvitnilegt að sjá mesta hraðasta á mönnum niður Reykjafellið en endinn á þeirri leið býður upp á glórulausa siglingu, menn geta borið saman hraðann hjá sér á Strava yfir einum hrímuðum á Planinu hjá Kyndli eftir mót. Nú þeir sem eru ekki að keppa heldur bara að njóta... geta bara borið saman hver fór hægast þarna niður eða bara höfuðmál í tommum eða lengd á vinstri handlegg eða bara hvað sem er... þetta á jú fyrst og fremst að vera gaman!

Við leggjum okkur alla fram við að gera þetta sem skemmtilegast.

Pís!

Skilmála

• Þáttakendur verða að kynna sér reglur keppninnar. http://www.enduroiceland.com/reglur.html

• Þátttakendur þurfa að hafa kynnt sér keppnisleiðina og aðstæður en brautin er gefin upp í vikunni fyrir keppni

• Það er á ábyrgð þátttakenda að rata og fylgja keppnisleiðinn.

• Þátttakendur þurfa að vera með þann hlífðar- og skyldubúnað sem krafist er í reglum. • Þátttakendur gera sér grein fyrir hættum á líkams- og eignatjóni sem fylgir viðburði sem þessum og eru á eigin ábyrgð á viðburðinum og í keppninni sjálfri.

• Fjöldatakmörkun gildir. Fyrstur kemur fyrstur fær. Þáttökugjöld fást ekki endurgreidd en sætin eru framseljanleg.

• Tindur áskilur sér rétt til þess að færa viðburðinn/keppnina aftur um eina viku í því tilfelli að á keppnisdag verði aftaka-veður af þeim toga sem stofnaði þátttakendum í hættu

Upplýsingar

Keppnisgrein: Enduro

Lengd:

Rástími: 11. Jun 2022 kl: 13:00

Tegund: Bikarmót

Flokkar

A-Flokkur (Elite) 2022

B-flokkur 2022

Junior (17-18 ára)

Master 35+ (Fjallahjól) 2022

Rafhjólaflokkur

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (9)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Alexander Tausen Tryggvason HFR
Nr: 48 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 22
Ari Brekkan Viggosson Tindur
Nr: 48 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 26
Bjarki Sigurðsson 10049432291 Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 47 UCI ID: 10049432291 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
Börkur Smári Kristinsson 10049354388 Tindur
Nr: 47 UCI ID: 10049354388 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
Gestur Jonsson 10107362109 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10107362109 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Grétar Örn Guðmundsson BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Jónas Stefánsson 10049435830 Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 49 UCI ID: 10049435830 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 20
Stefán Örn Stefánsson Tindur
Nr: 49 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Þórir Bjarni Traustason BFH
Nr: 47 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50

Karlar í flokknum B-flokkur 2022 (6)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Andri Kristjánsson 10049406023 HFR
Nr: 49 UCI ID: 10049406023 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 22
Eiður Daði Bjarkason Utan félags
Nr: 26 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 32
Emil Bjartur Sigurjónsson 10049373990 BFH
Nr: 49 UCI ID: 10049373990 Félag: BFH Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 26
Grettir Yngvason Utan félags
Nr: 49 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 40
Jakob Freyr Kolbeinsson Utan félags
Nr: 48 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50
Joel ingi sæmundsson Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (5)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Alfonso Cordova BFH
Nr: 47 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40
Magni Màr
Foreldri: Arnar H Guðbjörnsson
BFH
Nr: 1 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0
Alfonso Cordova
Foreldri: Carlos Córdova
BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0
Magni Már Arnarsson BFH
Nr: 48 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 32
Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
Nr: 47 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50

Karlar í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) 2022 (13)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Daníel Magnússon Utan félags
Nr: 47 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 26
Eyjólfur Bjarnason HFR
Nr: 48 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 14
Georg Vilhjálmsson 10049392077 HFR
Nr: 48 UCI ID: 10049392077 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 10
Guðmundur Óli Gunnarsson 10049483522 Tindur
Nr: 48 UCI ID: 10049483522 Félag: Tindur Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 20
Haraldur Haraldsson HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 0
Helgi Berg Friðþjófsson BFH
Nr: 47 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 50
Helgi Sigurðsson Utan félags
Nr: 48 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 18
Hróbjartur Sigurðsson 10049410366 HFR
Nr: 47 UCI ID: 10049410366 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 22
Jökull Guðmundsson 10049385007 HFR
Nr: 47 UCI ID: 10049385007 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 32
Helgi Guðmundsson Utan félags
Nr: 49 Félag: Utan félags Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 0
Kristinn Magnússon HFA
Nr: 48 Félag: HFA Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 16
Magnus kjartansson Tindur
Nr: 47 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 40
Þorgeir Palsson HFR
Nr: 48 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 12

Karlar í flokknum Rafhjólaflokkur (8)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arnar H Guðbjörnsson Tindur
Nr: 48 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 18
Arngrímur Magnússon Tindur
Nr: 48 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 16
Haraldur Mímir Bjarnason Tindur
Nr: 48 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 20
Kristján Kröyer Tindur
Nr: 47 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 32
Ragnar Þór Ragnarsson Tindur
Nr: 47 Félag: Tindur Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 40
Ríkharður bjartur Freysteinsson Utan félags
Nr: 47 Félag: Utan félags Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 26
Stefán Geir Reynisson Tindur
Nr: 47 Félag: Tindur Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 22
Viktor snær Oliversson Tindur
Nr: 47 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 50

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arna Benný Harðardóttir 10049462607 Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 49 UCI ID: 10049462607 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir BFH
Nr: 48 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
Þórdís Björk Georgsdóttir HFR
Nr: 48 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50

Konur í flokknum B-flokkur 2022 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Guðleif Aþena Magnúsd. Utan félags
Nr: 49 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50

Konur í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) 2022 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Margrét Róbertsdóttir Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 49 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 32
Sólveig Hauksdóttir 10049400161 HFR
Nr: 49 UCI ID: 10049400161 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 50
Védís Helga Eiríksdóttir HFR
Nr: 49 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 40

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (9)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Þórir Bjarni Traustason BFH 11:21.151 50
Nr: 47 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50
2 Börkur Smári Kristinsson 10049354388 Tindur 11:44.401 40
Nr: 47 UCI ID: 10049354388 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
3 Bjarki Sigurðsson 10049432291 Hjólreiðafélag Akureyra 11:55.090 32
Nr: 47 UCI ID: 10049432291 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
4 Ari Brekkan Viggosson Tindur 13:16.919 26
Nr: 48 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 26
5 Alexander Tausen Tryggvason HFR 13:17.266 22
Nr: 48 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 22
6 Jónas Stefánsson 10049435830 Hjólreiðafélag Akureyra 17:05.531 20
Nr: 49 UCI ID: 10049435830 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 20
7 Stefán Örn Stefánsson Tindur DNF 0
Nr: 49 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
8 Grétar Örn Guðmundsson BFH DNS 0
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
9 Gestur Jonsson 10107362109 Tindur DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10107362109 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0

Karlar í flokknum B-flokkur 2022 (6)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Jakob Freyr Kolbeinsson Utan félags 14:34.580 50
Nr: 48 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50
2 Grettir Yngvason Utan félags 15:18.406 40
Nr: 49 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 40
3 Eiður Daði Bjarkason Utan félags 15:24.134 32
Nr: 26 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 32
4 Emil Bjartur Sigurjónsson 10049373990 BFH 15:26.087 26
Nr: 49 UCI ID: 10049373990 Félag: BFH Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 26
5 Andri Kristjánsson 10049406023 HFR 18:04.965 22
Nr: 49 UCI ID: 10049406023 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 22
6 Joel ingi sæmundsson Utan félags DNS 0
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (5)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH 12:44.351 50
Nr: 47 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50
2 Alfonso Cordova BFH 13:07.408 40
Nr: 47 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40
3 Magni Már Arnarsson BFH 15:13.632 32
Nr: 48 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 32
4 Alfonso Cordova
Foreldri: Carlos Córdova
BFH DNS 0
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0
5 Magni Màr
Foreldri: Arnar H Guðbjörnsson
BFH DNS 0
Nr: 1 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Karlar í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) 2022 (13)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Helgi Berg Friðþjófsson BFH 11:00.690 50
Nr: 47 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 50
2 Magnus kjartansson Tindur 12:06.673 40
Nr: 47 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 40
3 Jökull Guðmundsson 10049385007 HFR 12:16.424 32
Nr: 47 UCI ID: 10049385007 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 32
4 Daníel Magnússon Utan félags 12:18.571 26
Nr: 47 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 26
5 Hróbjartur Sigurðsson 10049410366 HFR 12:55.968 22
Nr: 47 UCI ID: 10049410366 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 22
6 Guðmundur Óli Gunnarsson 10049483522 Tindur 13:35.564 20
Nr: 48 UCI ID: 10049483522 Félag: Tindur Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 20
7 Helgi Sigurðsson Utan félags 13:37.276 18
Nr: 48 Félag: Utan félags Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 18
8 Kristinn Magnússon HFA 13:44.025 16
Nr: 48 Félag: HFA Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 16
9 Eyjólfur Bjarnason HFR 14:54.264 14
Nr: 48 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 14
10 Þorgeir Palsson HFR 14:59.383 12
Nr: 48 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 12
11 Georg Vilhjálmsson 10049392077 HFR 15:02.261 10
Nr: 48 UCI ID: 10049392077 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 10
12 Helgi Guðmundsson Utan félags DNF 0
Nr: 49 Félag: Utan félags Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 0
13 Haraldur Haraldsson HFR DNS 0
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 0

Karlar í flokknum Rafhjólaflokkur (8)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Viktor snær Oliversson Tindur 11:54.441 50
Nr: 47 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 50
2 Ragnar Þór Ragnarsson Tindur 11:57.254 40
Nr: 47 Félag: Tindur Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 40
3 Kristján Kröyer Tindur 12:13.985 32
Nr: 47 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 32
4 Ríkharður bjartur Freysteinsson Utan félags 12:33.339 26
Nr: 47 Félag: Utan félags Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 26
5 Stefán Geir Reynisson Tindur 12:35.259 22
Nr: 47 Félag: Tindur Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 22
6 Haraldur Mímir Bjarnason Tindur 14:09.122 20
Nr: 48 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 20
7 Arnar H Guðbjörnsson Tindur 14:17.061 18
Nr: 48 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 18
8 Arngrímur Magnússon Tindur 14:20.905 16
Nr: 48 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 16

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Þórdís Björk Georgsdóttir HFR 14:07.639 50
Nr: 48 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50
2 Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir BFH 14:37.870 40
Nr: 48 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
3 Arna Benný Harðardóttir 10049462607 Hjólreiðafélag Akureyra 20:23.346 32
Nr: 49 UCI ID: 10049462607 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32

Konur í flokknum B-flokkur 2022 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Guðleif Aþena Magnúsd. Utan félags 29:46.764 50
Nr: 49 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50

Konur í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) 2022 (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Sólveig Hauksdóttir 10049400161 HFR 16:11.181 50
Nr: 49 UCI ID: 10049400161 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 50
2 Védís Helga Eiríksdóttir HFR 17:46.191 40
Nr: 49 Félag: HFR Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 40
3 Margrét Róbertsdóttir Hjólreiðafélag Akureyra 20:26.683 32
Nr: 49 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) 2022 Stig: 32

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: elmar@nonnabiti.is

Engin úrslit fundust