Tímataka í Eyjafirði

Dagsetning

23. Jun 2022


Skipuleggjendur

Hjólreiðafélag Akureyrar

Staðsetning

Eyjafjörður


Mótsstjóri

Ekki skráð

Íslandsmót í tímatöku fer i fram Eyjafirði. Ræst verður sunnan við Hrafnagilshverfi og snúningspunktur er við gatnamót Eyjafjarðarbrautar vestri og eystri, rétt norðan við Smámunasafnið. Um 14km eru að snúningspunkt svo heildarvegalengd er 28km.

 Ráslisti

Strava segment sem sýnir leið frá Rásmarki að snúningspunkti

U11, U13, U15 og U17 fara styttri vegalengdir til samræmis við keppnisreglur HRÍ og verður settur upp sérstakur snúningspunktur fyrir þá flokka.

Allir aðrir flokkar fara 28km.

U23 keppendur skrái sig í A-flokk, Úrslit verða sundurliðuð eftir aldri. Bendum á keppnisreglu 3.2.23-C sem segir:
Jafnan eru U23 og Elite flokkar keyrðir saman á íslandsmótum með hópræsingu og vinni keppandi sem er í U23 flokki þá verður hann Íslandsmeistari auk þess sem hann verður Íslandsmeistari í U23 flokki og fær þar af leiðandi verðlaun í báðum flokkum.

Eyjarfjarðarsveit býður öllum keppendum frítt í sund á Hrafnagili eftir mót (laugin er opin til 22:00) auk þess sem hægt er að fá að nota búningsaðstöðu fyrir og eftir keppni.

 

 

Skráning er opin út þriðjudaginn 21. júní

Upplýsingar

Keppnisgrein: Tímaþraut

Lengd: 9-28km

Rástími: 23. Jun 2022 kl: 19:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

A-Flokkur (Elite) 2022

B-flokkur 2022

C-Flokkur 2022

Junior (17-18 ára)

U11

U13

U15

U17

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (4)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Davíð Jónsson 10049361159 HFR
Nr: 23 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
Eyjólfur Guðgeirsson 10049425423 Tindur
Nr: 23 UCI ID: 10049425423 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
Eyþór Eiríksson 10049419864 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049419864 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik
Nr: 23 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50

Karlar í flokknum B-flokkur 2022 (4)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Erwin van der Werve 10049440173 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 23 UCI ID: 10049440173 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 32
Jón Arnar Sigurjónsson 10049473115 Víkingur
Nr: 23 UCI ID: 10049473115 Félag: Víkingur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50
Rögnvaldur Már Helgason Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 23 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 26
Sveinn Ottó Sigurðsson 10049413396 HFR
Nr: 23 UCI ID: 10049413396 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 40

Karlar í flokknum C-Flokkur 2022 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Kristinn Þráinn V. Kristjánsson HFA
Nr: 23 Félag: HFA Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 50

Karlar í flokknum U15 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
Nr: 23 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50

Karlar í flokknum U17 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ísak Gunnlaugsson 10107569647 HFR
Nr: 23 UCI ID: 10107569647 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 50

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (7)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ágústa Edda Björnsdóttir 10016231316 Tindur
Nr: 23 UCI ID: 10016231316 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir 10107622490 Tindur
Nr: 23 UCI ID: 10107622490 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 26
Bergdís Eva Sveinsdóttir 10049317713 HFR
Nr: 23 UCI ID: 10049317713 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 20
Hafdís Sigurðardóttir 10049435931 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 23 UCI ID: 10049435931 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50
Margrét Arna Arnardóttir 10119016758 Tindur
Nr: 23 UCI ID: 10119016758 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 22
Natalía Erla Cassata 10080252124 Breiðablik
Nr: 23 UCI ID: 10080252124 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 18
Silja Rúnarsdóttir 10096800122 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 23 UCI ID: 10096800122 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40

Konur í flokknum B-flokkur 2022 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Thelma Rut Káradóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 23 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 40
Þórdís Rósa Sigurðardóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 23 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50

Konur í flokknum U15 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Hekla Henningsdóttir 10049417642 HFR
Nr: 23 UCI ID: 10049417642 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (4)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik 00:35:06 50
Nr: 23 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50
2 Eyjólfur Guðgeirsson 10049425423 Tindur 00:37:19 40
Nr: 23 UCI ID: 10049425423 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
3 Davíð Jónsson 10049361159 HFR 00:37:34 32
Nr: 23 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
4 Eyþór Eiríksson 10049419864 HFR DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10049419864 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0

Karlar í flokknum B-flokkur 2022 (4)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Jón Arnar Sigurjónsson 10049473115 Víkingur 00:42:40 50
Nr: 23 UCI ID: 10049473115 Félag: Víkingur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50
2 Sveinn Ottó Sigurðsson 10049413396 HFR 00:44:00 40
Nr: 23 UCI ID: 10049413396 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 40
3 Erwin van der Werve 10049440173 Hjólreiðafélag Akureyrar 00:45:06 32
Nr: 23 UCI ID: 10049440173 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 32
4 Rögnvaldur Már Helgason Hjólreiðafélag Akureyrar 00:45:43 26
Nr: 23 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 26

Karlar í flokknum C-Flokkur 2022 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Kristinn Þráinn V. Kristjánsson HFA 00:52:20 50
Nr: 23 Félag: HFA Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 50

Karlar í flokknum U15 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR 00:29:27 50
Nr: 23 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50

Karlar í flokknum U17 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Ísak Gunnlaugsson 10107569647 HFR 00:22:28 50
Nr: 23 UCI ID: 10107569647 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 50

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (7)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hafdís Sigurðardóttir 10049435931 Hjólreiðafélag Akureyrar 00:38:40 50
Nr: 23 UCI ID: 10049435931 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50
2 Silja Rúnarsdóttir 10096800122 Hjólreiðafélag Akureyrar 00:40:04 40
Nr: 23 UCI ID: 10096800122 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
3 Ágústa Edda Björnsdóttir 10016231316 Tindur 00:40:05 32
Nr: 23 UCI ID: 10016231316 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
4 Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir 10107622490 Tindur 00:44:05 26
Nr: 23 UCI ID: 10107622490 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 26
5 Margrét Arna Arnardóttir 10119016758 Tindur 00:44:15 22
Nr: 23 UCI ID: 10119016758 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 22
6 Bergdís Eva Sveinsdóttir 10049317713 HFR 00:46:15 20
Nr: 23 UCI ID: 10049317713 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 20
7 Natalía Erla Cassata 10080252124 Breiðablik 00:48:58 18
Nr: 23 UCI ID: 10080252124 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 18

Konur í flokknum B-flokkur 2022 (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Þórdís Rósa Sigurðardóttir Hjólreiðafélag Akureyrar 00:51:18 50
Nr: 23 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50
2 Thelma Rut Káradóttir Hjólreiðafélag Akureyrar 00:52:34 40
Nr: 23 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 40

Konur í flokknum U15 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hekla Henningsdóttir 10049417642 HFR 00:32:32 50
Nr: 23 UCI ID: 10049417642 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: Ekki skráð

Engin úrslit fundust