Dagsetning

16. Aug 2022


Skipuleggjendur

Bjartur

Staðsetning

Selhella


Mótsstjóri

Gunnlaugur Sigurðsson

Þetta mót er annar hluti af bikarmótaröð Hjólreiðasmbands Íslands í criterium 2022. Rétt til þátttöku á bikarmótum hafa fullgildir meðlimir í viðurkenndu hjólreiðafélagi eða hjólreiðadeildinnan innan vébanda ÍSÍ (skráð í umsjónarkerfi ÍSÍ).

 

Skráningu lýkur á hádegi, mánudaginn 15. ágúst kl. 12:00. Ekki verður hægt að skrá sig til keppni eftir þann tíma.

 

Afhending gagna fyrir keppni fer fram í tjaldi við rásmark.

Reglur

Keppendur eru vinsamlega beðnir um að kynna sér keppnisreglur HRÍ um Íslands- og bikarmót og þá sérstaklega kaflann sem snýr að keppni í criterium "4.3 Criterium (hringkeppnir) - viðbótarreglur"

Ræsing

19:00 - 15 mín

U13 og U15 stelpur og strákar 

 

19:20 - 30 mín

B-Flokkur konur 

Junior konur 

U17 konur 

 

19:55 - 30 mín

B-Flokkur karlar 

Junior karlar 

U17 karlar 

 

20:30 - 30 mín

A-Flokkur konur 

 

21:05 - 30 mín

A-Flokkur karlar

Keppnisbraut

Upplýsingar væntanlegar 

Upplýsingar

Keppnisgrein: Criterium

Lengd:

Rástími: 16. Aug 2022 kl: 19:00

Tegund: Bikarmót

Flokkar

A-Flokkur (Elite) 2022

B-flokkur 2022

Junior (17-18 ára)

U13

U15

U17

Mótaraðir

Criterium 2022 -

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Thomas Skov Jensen 10049451691 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049451691 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust