Tímataka - Bikarmót

Dagsetning

18. Aug 2022


Skipuleggjendur

Víkingur

Staðsetning

Kjósaskarðsvegur


Mótsstjóri

Hannes A. Hannesson

Dags: 18. ágúst kl. 19:00

Keppnishaldari: Hjólreiðadeild Víkings

Staðsetning og aðstaða:  Kjósaskarðsvegur – hjólað verður frá Fossmýri að vegamótum Hliðarásvegar.                      

Vegalengd og braut:

Allir keppendur hjóla 24 km. Ræsing og endamark eru við Fossmýri, um 300 metrum frá Hvafjarðarvegi. Hjólað verður upp Kjósaskarð að vegamótum Hlíðarásvegar (12 km) og snúið við keilu og aftur að Fossmýri.

Heildarhækkun er 192 metrar.

https://www.strava.com/segments/29140424

Keppnisgjald er kr. 6.000,-  

Flokkaskipting:

Karlar og konur í : Elite, U23, masters (40-49, 50-59, 60+), B flokkur, Junior 17-18 ára, U17, U15.

Tímatökuflögur:

Keppnisgögn eru afhent í samkomuhúsinu Dreng, frá kl. 17:00

Verðlaunaafhending:

Er við samkomuhúsið Dreng kl. 21:00

Símanúmer mótstjóra er: 8560725

Hjól: Tímatökuhjól, þríþrautarhjól og götuhjól.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Tímaþraut

Lengd: 24km

Rástími: 18. Aug 2022 kl: 19:00

Tegund: Bikarmót

Flokkar

A-Flokkur (Elite) 2022

Almenningsflokkur

B-flokkur 2022

Junior (17-18 ára)

U15

U17

Mótaraðir

Tímataka 2022 -

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: hannesah@gmail.com

Engin úrslit fundust