Íslandsmeistaramót í E hjólreiðum 2024

Dagsetning

24. Feb 2024


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Zwift


Mótsstjóri

Einar Gunnar Karlsson

Keppt verður á “2015 UCI Worlds Course” Route Details (Richmond) | Zwift Insider

Keppendur fara tvo hringi, samtals 32,4 km með 260 metra hækkun

Keppt er í A og B flokkum karla og kvenna, flokkar munu ræsa saman 

KVK ræsing kl 09:20

KK ræsing kl 11:20

Útsending hefst kl 09:00 á  Rafithrottir - Twitch

Reglur

Fólk skráir sig samviskusamlega eftir getu í A eða B flokk

Allir ræstir saman - sömu vegalengdir fyrir A og B

Ekki er leyfilegt að nota TT hjól né  plötugjarðir 

Powerups eru leyfð.

Keppandi skal vera með rétt stillta þyngd. 

Keppandi skal hafa púlsmæli tengdann.

Mótshaldari áskilur sér rétt til að krefja keppendur um staðfestingar á þyngd og gögnum um púls. 

Efstu sætin í A flokki geta átt von á því að þurfa að skila staðfestri vikt og gögnum um púls. 

Íslandsmeistaramót í E hjólreiðum verður haldið á Zwift laugardaginn 24. febrúar 2024

 

Upplýsingar

Keppnisgrein: Viðburður

Lengd:

Rástími: 24. Feb 2024 kl: 09:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

B-flokkur

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Guðfinnur Hilmarsson 10049333473 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049333473 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Jón Geir Friðbjörnsson 10118427684 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10118427684 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Maxon Quas 10135423300 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10135423300 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Karlar í flokknum B-flokkur (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ómar Þorri Gunnlaugsson Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust