Dagsetning

18. May 2024


Skipuleggjendur

BFH

Staðsetning

Hafnarfjörður


Mótsstjóri

Sölvi Sig

ATH brautarskoðun fimmtudag 18:00-19:30 fyrir þá sem vilja. mæting við nýja bílastæðið. Búið er að merkja brautina 

 

Enduro keppni fyrir alla krakka og unglinga fædd 2014 - 2005 Laugardag 18.maí  kl 11

 

Forráðamenn þurfa að hjóla með krökkunum sem eru fædd 2015 og 2014 (U11 flokkurinn).

Brautarskoðun verður á fimmtudag og birtist tímasetning hér inná um helgina

Hér má sjá brautirnar:

https://www.bfh.is/ungduru 

Ath keppendur þurfa sjálfir að panta sér tímatökuflögu en það er gert hér:

https://netskraning.is/flogur/

Enduro er keppnisform í fjallahjólreiðum þar sem allir hjóla saman langa leið og aðeins er keppt á merktum sérleiðum sem eru aðallega niður á móti. Keppandi stimplar sig inn í byrjun á þess konar sérleið og svo út í lok hennar. Við áætlum að vera með uþb fjórar stuttar sérleiðir og er það samanlagður tími keppenda úr þeim sem gildir.

 

Allir sem keppa verða að hafa fjallahjólað áður og vera örugg á hjólinu.

 

Hjólin verða að vera fjallahjól í góðu lagi og þá sér í lagi bremsur og dekk.

 

Allir þurfa að vera með bakpoka með aukaslöngu, vatni og nesti. Áætlað er keppnin taki uþb 2 tíma.

 

Skylda er að vera með góðan hjálm og hanska. Allur annar hlífðarbúnaður er af hinu góða og við mætlum sérstaklega með bakbrynju. Í sérkeppninni á síðustu sérleið (stórhöfði - val) verður skylda um fullface og bakbrynju.

 

Öllum verður raðað í hópa sem hjóla saman alla leiðina og mun fullorðinn hjóla með hverjum hóp.

 

Okkur mun því vanta marga sjálfboðaliða til að gera þetta eins vel og við viljum og óskum því hér með eftir þeim! Bæði vantar okkur meðhjólara og brautarverði. Megið bæta ykkur í hópinn okkar hér á facebook þar sem við auglýsum eftir sjálfboðaliðum í ákveðin verkefni: https://www.facebook.com/groups/182993809299522/

 

Hvetjum foreldra, fjallahjólara og alla aðra sem hafa áhuga á þessu að hjálpa okkur að byggja upp sportið hérna á Íslandi.

 

Allir keppendur fá tímatökukubb sem þeir verða að passa upp á alla leiðina og skila svo tilbaka við komuna upp á lokastað.

 

Keppt verður í nokkrum aldursflokkum:

 

Junior 17-18 ára, 2007-2006

U17 15-16 ára, 2008-2009

U15 13-14 ára, 2010-201

U13 11-12 ára, 2012-2013

 

U11 9 - 10 ára, 2014-2015. Sá flokkur þarf að vera með forráðamann eða annan fullorðinn að hjóla með sér í gegnum keppnina.

 

Verðlaun verða veitt í hverjum kyn og aldursflokki fyrir sig.

 

Stórhöfða sérleiðin verður sérstök og ekki hluti af heildarkeppninni. Hún er sérstök keppni fyrir Junior og U17 flokkana. Þeir sem vilja taka þátt í henni verða að vera með allan hlífðarbúnað, þeas bakbrynju, fullface og hnéhlífar. Sérverðlaun verða veitt fyrir hraðasta tímann á aukasérleiðinni á Stórhöfða.

ATH brautarskoðun fimmtudag 18:00-19:30 fyrir þá sem vilja. mæting við nýja bílastæðið. Búið er að merkja brautina 
 

Enduro keppni fyrir alla krakka og unglinga fædd 2014 - 2005 Laugardag 18.maí  kl 11

 

Forráðamenn þurfa að hjóla með krökkunum sem eru fædd 2015 og 2014 (U11 flokkurinn).

Brautarskoðun verður á fimmtudag og birtist tímasetning hér inná um helgina

Hér má sjá brautirnar:

https://www.bfh.is/ungduru 

Ath keppendur þurfa sjálfir að panta sér tímatökuflögu en það er gert hér:

https://netskraning.is/flogur/

Enduro er keppnisform í fjallahjólreiðum þar sem allir hjóla saman langa leið og aðeins er keppt á merktum sérleiðum sem eru aðallega niður á móti. Keppandi stimplar sig inn í byrjun á þess konar sérleið og svo út í lok hennar. Við áætlum að vera með uþb fjórar stuttar sérleiðir og er það samanlagður tími keppenda úr þeim sem gildir.

 

Allir sem keppa verða að hafa fjallahjólað áður og vera örugg á hjólinu.

 

Hjólin verða að vera fjallahjól í góðu lagi og þá sér í lagi bremsur og dekk.

 

Allir þurfa að vera með bakpoka með aukaslöngu, vatni og nesti. Áætlað er keppnin taki uþb 2 tíma.

 

Skylda er að vera með góðan hjálm og hanska. Allur annar hlífðarbúnaður er af hinu góða og við mætlum sérstaklega með bakbrynju. Í sérkeppninni á síðustu sérleið (stórhöfði - val) verður skylda um fullface og bakbrynju.

 

Öllum verður raðað í hópa sem hjóla saman alla leiðina og mun fullorðinn hjóla með hverjum hóp.

 

Okkur mun því vanta marga sjálfboðaliða til að gera þetta eins vel og við viljum og óskum því hér með eftir þeim! Bæði vantar okkur meðhjólara og brautarverði. Megið bæta ykkur í hópinn okkar hér á facebook þar sem við auglýsum eftir sjálfboðaliðum í ákveðin verkefni: https://www.facebook.com/groups/182993809299522/

 

Hvetjum foreldra, fjallahjólara og alla aðra sem hafa áhuga á þessu að hjálpa okkur að byggja upp sportið hérna á Íslandi.

 

Allir keppendur fá tímatökukubb sem þeir verða að passa upp á alla leiðina og skila svo tilbaka við komuna upp á lokastað.

 

Keppt verður í nokkrum aldursflokkum:

 

Junior 17-18 ára, 2007-2006

U17 15-16 ára, 2008-2009

U15 13-14 ára, 2010-201

U13 11-12 ára, 2012-2013

 

U11 9 - 10 ára, 2014-2015. Sá flokkur þarf að vera með forráðamann eða annan fullorðinn að hjóla með sér í gegnum keppnina.

 

Verðlaun verða veitt í hverjum kyn og aldursflokki fyrir sig.

 

Stórhöfða sérleiðin verður sérstök og ekki hluti af heildarkeppninni. Hún er sérstök keppni fyrir Junior og U17 flokkana. Þeir sem vilja taka þátt í henni verða að vera með allan hlífðarbúnað, þeas bakbrynju, fullface og hnéhlífar. Sérverðlaun verða veitt fyrir hraðasta tímann á aukasérleiðinni á Stórhöfða.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Enduro

Lengd:

Rástími: 18. May 2024 kl: 11:00

Tegund: Bikarmót

Flokkar

Junior (17-18 ára)

U11

U13

U15

U17

Mótaraðir

Ungduro 2024 Bikarmót -

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (4)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Alfonso Cordova Cervera BFH
Nr: 50 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40
Magni Màr Arnarsson
Foreldri: Arnar Helgi Guðbjörnsson
BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0
Hilmar Páll Andrason HFR
Nr: 50 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50
Magni Már Arnarsson BFH
Nr: 50 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 32

Karlar í flokknum U11 (11)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Adrían Uni Þorgilsson Vestri Hjólreiðar
Nr: 47 Félag: Vestri Hjólreiðar Flokkur: U11 Stig: 26
Bjarmi Sær Jónsson Utan félags
Nr: 45 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 40
Böðvar Goði Eðvarsson Utan félags
Nr: 48 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 22
Böðvar Goði Eðvarsson
Foreldri: Dagný Pétursdóttir
Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 0
Dreki Vifilsson BFH
Nr: 43 Félag: BFH Flokkur: U11 Stig: 50
Svavar Steinn Helgason
Foreldri: Helgi Berg Friðþjófsson
BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: U11 Stig: 0
Dreki Vifilsson
Foreldri: Ingibjörg Karlsdóttir
BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: U11 Stig: 0
Bjarmi Sær Jónsson
Foreldri: Jón Heiðar Hannesson
Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 0
Styrmir Ragnarsson Utan félags
Nr: 47 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 32
Svavar Steinn Helgason BFH
Nr: 49 Félag: BFH Flokkur: U11 Stig: 20
Adían Uni Þorgilsson
Foreldri: Þorgils Óttarr Erlingsson
Vestri Hjólreiðar
Nr: 1 Félag: Vestri Hjólreiðar Flokkur: U11 Stig: 0

Karlar í flokknum U13 (5)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arnar Gunnarsson BFH
Nr: 1 Félag: BFH Aldurshópur: U13 Flokkur: U13 Stig: 0
Arnar Gunnarsson
Foreldri: Arnar Gunnarsson
BFH
Nr: 47 Félag: BFH Flokkur: U13 Stig: 32
Atli Rafn Gíslason BFH
Nr: 43 Félag: BFH Flokkur: U13 Stig: 50
Hallgrímur Vigfús
Foreldri: Hallgrímur Vigfússon
Utan félags
Nr: 49 Félag: Utan félags Aldurshópur: U13 Flokkur: U13 Stig: 26
Nói Kristínarson BFH
Nr: 46 Félag: BFH Flokkur: U13 Stig: 40

Karlar í flokknum U15 (16)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Alexander Pham Guðmundsson Utan félags
Nr: 42 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 12
Màni Màr Arnarsson
Foreldri: Arnar Helgi Guðbjörnsson
BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 0
Birkir Gauti Bergmann HFR
Nr: 41 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 32
Brynjar Kári jónsson Afturelding
Nr: 44 Félag: Afturelding Flokkur: U15 Stig: 8
Friðþjófur Arnar Helgason BFH
Nr: 42 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 10
Halldór Magnús Guðbjartsson
Foreldri: Halldór Magnús Guðbjartsson
BFH
Nr: 41 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 22
Haukur Ingi Guðmundsson Utan félags
Nr: 44 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 9
Friðþjófur Arnar Helgason
Foreldri: Helgi Berg Friðþjófsson
BFH
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 0
Hörður Þorsteinsson BFH
Nr: 41 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 20
Ísak Hrafn Freysson
Foreldri: Ísak Hrafn Freysson
HFR
Nr: 41 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50
Brynjar Kári Jónsson
Foreldri: Jón Pétur Magnason
Afturelding
Nr: 1 Félag: Afturelding Flokkur: U15 Stig: 0
Kjartan Jökull Blöndahl Magnússon HFR
Nr: 41 Félag: HFR Aldurshópur: U15 Flokkur: U15 Stig: 16
Lazer Harry Cheatham Kasper Utan félags
Nr: 41 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 18
Leó Geirsson HFR
Nr: 41 Félag: HFR Aldurshópur: U15 Flokkur: U15 Stig: 26
Máni Már Arnarsson BFH
Nr: 41 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 14
Sverrir Logi Hilmarsson
Foreldri: Sverrir Logi Hilmarsson
BFH
Nr: 41 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 40

Karlar í flokknum U17 (10)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Adam Berg Birgisson BFH
Nr: 50 Félag: BFH Flokkur: U17 Stig: 40
Adamfannar
Foreldri: Adam Fannar Hafsteinsson
BFH
Nr: 50 Félag: BFH Flokkur: U17 Stig: 32
Einar Valur Bjarnason HFR
Nr: 50 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 26
Gunnar Erik Cevers BFH
Nr: 51 Félag: BFH Flokkur: U17 Stig: 22
matthias eysteinn Utan félags
Nr: 51 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 0
Óliver Ísak Gunnarsson Utan félags
Nr: 52 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 0
Matthías Eysteinn Valdimarsson
Foreldri: Sesselja Jónsdóttir
Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 0
Stormur Snorrason HFR
Nr: 51 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 20
Týr Théophile Norðdahl HFR
Nr: 51 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 0
Veigar Bjarni Sigurðarson BFH
Nr: 50 Félag: BFH Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 50

Konur í flokknum U15 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Birta Mjöll Adolfsdóttir
Foreldri: Adolf Hannesson
Hjólreiðafélag Vesturlands
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Vesturlands Flokkur: U15 Stig: 0
Áslaug Yngvadóttir HFR
Nr: 48 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 40
Birta Mjöll Adolfsdóttir Hjólreiðafélag Vesturlands
Nr: 46 Félag: Hjólreiðafélag Vesturlands Flokkur: U15 Stig: 50

Konur í flokknum U17 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
Nr: 51 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 50

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (4)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hilmar Páll Andrason HFR 00:04:14.170 50
Nr: 50 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50
2 Alfonso Cordova Cervera BFH 00:04:16.209 40
Nr: 50 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40
3 Magni Már Arnarsson BFH 00:04:50.768 32
Nr: 50 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 32
4 Magni Màr Arnarsson
Foreldri: Arnar Helgi Guðbjörnsson
BFH DNS 0
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Karlar í flokknum U11 (11)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Dreki Vifilsson BFH 00:03:26.521 50
Nr: 43 Félag: BFH Flokkur: U11 Stig: 50
2 Bjarmi Sær Jónsson Utan félags 00:03:49.263 40
Nr: 45 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 40
3 Styrmir Ragnarsson Utan félags 00:04:06.995 32
Nr: 47 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 32
4 Adrían Uni Þorgilsson Vestri Hjólreiðar 00:04:35.263 26
Nr: 47 Félag: Vestri Hjólreiðar Flokkur: U11 Stig: 26
5 Böðvar Goði Eðvarsson Utan félags 00:07:07.422 22
Nr: 48 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 22
6 Svavar Steinn Helgason BFH 00:09:40.871 20
Nr: 49 Félag: BFH Flokkur: U11 Stig: 20
7 Adían Uni Þorgilsson
Foreldri: Þorgils Óttarr Erlingsson
Vestri Hjólreiðar DNS 0
Nr: 1 Félag: Vestri Hjólreiðar Flokkur: U11 Stig: 0
8 Dreki Vifilsson
Foreldri: Ingibjörg Karlsdóttir
BFH DNS 0
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: U11 Stig: 0
9 Bjarmi Sær Jónsson
Foreldri: Jón Heiðar Hannesson
Utan félags DNS 0
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 0
10 Svavar Steinn Helgason
Foreldri: Helgi Berg Friðþjófsson
BFH DNS 0
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: U11 Stig: 0
11 Böðvar Goði Eðvarsson
Foreldri: Dagný Pétursdóttir
Utan félags DNS 0
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: U11 Stig: 0

Karlar í flokknum U13 (5)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Atli Rafn Gíslason BFH 00:03:16.970 50
Nr: 43 Félag: BFH Flokkur: U13 Stig: 50
2 Nói Kristínarson BFH 00:03:51.530 40
Nr: 46 Félag: BFH Flokkur: U13 Stig: 40
3 Arnar Gunnarsson
Foreldri: Arnar Gunnarsson
BFH 00:04:18.404 32
Nr: 47 Félag: BFH Flokkur: U13 Stig: 32
4 Hallgrímur Vigfús
Foreldri: Hallgrímur Vigfússon
Utan félags 00:07:34.815 26
Nr: 49 Félag: Utan félags Aldurshópur: U13 Flokkur: U13 Stig: 26
5 Arnar Gunnarsson BFH DNS 0
Nr: 1 Félag: BFH Aldurshópur: U13 Flokkur: U13 Stig: 0

Karlar í flokknum U15 (16)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Ísak Hrafn Freysson
Foreldri: Ísak Hrafn Freysson
HFR 00:02:27.364 50
Nr: 41 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50
2 Sverrir Logi Hilmarsson
Foreldri: Sverrir Logi Hilmarsson
BFH 00:02:36.612 40
Nr: 41 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 40
3 Birkir Gauti Bergmann HFR 00:02:37.257 32
Nr: 41 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 32
4 Leó Geirsson HFR 00:02:38.306 26
Nr: 41 Félag: HFR Aldurshópur: U15 Flokkur: U15 Stig: 26
5 Halldór Magnús Guðbjartsson
Foreldri: Halldór Magnús Guðbjartsson
BFH 00:02:45.955 22
Nr: 41 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 22
6 Hörður Þorsteinsson BFH 00:02:51.066 20
Nr: 41 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 20
7 Lazer Harry Cheatham Kasper Utan félags 00:02:52.711 18
Nr: 41 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 18
8 Kjartan Jökull Blöndahl Magnússon HFR 00:02:53.152 16
Nr: 41 Félag: HFR Aldurshópur: U15 Flokkur: U15 Stig: 16
9 Máni Már Arnarsson BFH 00:02:55.217 14
Nr: 41 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 14
10 Alexander Pham Guðmundsson Utan félags 00:03:06.798 12
Nr: 42 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 12
11 Friðþjófur Arnar Helgason BFH 00:03:15.932 10
Nr: 42 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 10
12 Haukur Ingi Guðmundsson Utan félags 00:03:27.147 9
Nr: 44 Félag: Utan félags Flokkur: U15 Stig: 9
13 Brynjar Kári jónsson Afturelding 00:03:30.764 8
Nr: 44 Félag: Afturelding Flokkur: U15 Stig: 8
14 Màni Màr Arnarsson
Foreldri: Arnar Helgi Guðbjörnsson
BFH DNS 0
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 0
15 Brynjar Kári Jónsson
Foreldri: Jón Pétur Magnason
Afturelding DNS 0
Nr: 1 Félag: Afturelding Flokkur: U15 Stig: 0
16 Friðþjófur Arnar Helgason
Foreldri: Helgi Berg Friðþjófsson
BFH DNS 0
Nr: 1 Félag: BFH Flokkur: U15 Stig: 0

Karlar í flokknum U17 (10)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Veigar Bjarni Sigurðarson BFH 00:04:15.598 50
Nr: 50 Félag: BFH Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 50
2 Adam Berg Birgisson BFH 00:04:37.560 40
Nr: 50 Félag: BFH Flokkur: U17 Stig: 40
3 Adamfannar
Foreldri: Adam Fannar Hafsteinsson
BFH 00:04:39.118 32
Nr: 50 Félag: BFH Flokkur: U17 Stig: 32
4 Einar Valur Bjarnason HFR 00:04:43.405 26
Nr: 50 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 26
5 Gunnar Erik Cevers BFH 00:05:09.692 22
Nr: 51 Félag: BFH Flokkur: U17 Stig: 22
6 Stormur Snorrason HFR 00:05:12.225 20
Nr: 51 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 20
7 Týr Théophile Norðdahl HFR DNF 0
Nr: 51 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 0
8 Óliver Ísak Gunnarsson Utan félags DNF 0
Nr: 52 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 0
9 matthias eysteinn Utan félags DNF 0
Nr: 51 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 0
10 Matthías Eysteinn Valdimarsson
Foreldri: Sesselja Jónsdóttir
Utan félags DNS 0
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: U17 Stig: 0

Konur í flokknum U15 (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Birta Mjöll Adolfsdóttir Hjólreiðafélag Vesturlands 00:03:52.470 50
Nr: 46 Félag: Hjólreiðafélag Vesturlands Flokkur: U15 Stig: 50
2 Áslaug Yngvadóttir HFR 00:04:48.595 40
Nr: 48 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 40
3 Birta Mjöll Adolfsdóttir
Foreldri: Adolf Hannesson
Hjólreiðafélag Vesturlands DNS 0
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Vesturlands Flokkur: U15 Stig: 0

Konur í flokknum U17 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR 00:05:01.170 50
Nr: 51 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 50

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: solvisig1307@gmail.com

Engin úrslit fundust