Reykjamótið

Dagsetning

16. Aug 2025


Skipuleggjendur

Breiðablik / Afturelding

Staðsetning

Mosfellsbær


Mótsstjóri

María Sæm Bjarkardóttir

Afturelding og Breiðablik halda saman Reykjamótið sem er Íslandsmót og almenningsmót í maraþonfjallahjólreiðum (XCM) á og í kringum Reykjafell og Æsustaðafjall laugardaginn 16. ágúst 2025. 

Mótsstjórar á mótsdag eru Bjarni Óli Haraldsson (771 6800) og Hrefna S. Jóhannsdóttir (862 7669) – vistið númerin í símann ykkar.

Vinsamlega lesið vel eftirfarandi texta – þetta er handbókin fyrir mótið:

Bílastæði, salerni og geymsla

Vinsamlega leggið bílum við Reykjalund (hér: https://maps.app.goo.gl/nxKyGr2e7eAuCfAz5 eða hér: https://maps.app.goo.gl/je58hbAzhWN8NvXH6). Biðjum ykkur að virða að óheimilt er að leggja í Skammadal eða koma að rásmarki frá Mosfellsdal.

Salerni eru við rásmarkið.

Hægt er að geyma bakpoka í skúrnum við rásmarkið. 

Keppnisgögn

Allir keppendur þurfa að leigja sér flögu fyrir mót: https://netskraning.is/flogur/ sem unnt er að nálgast við rásmark og er fest hægra megin á framgaffalinn.

Kl. 9:00–9:30 fer fram afhending keppnisgagna við rásmark efst í Skammadal (https://maps.app.goo.gl/1xzQ3zUrULUids6u6), þar fá keppendur afhenta flögu og númer framan á stýri.

Rásmark og brautin

Hér er lokaútgáfa á slóðina fyrir brautina: https://strava.app.link/CqlISh7EyVb 

Rásmarkið er efst í Skammadal (https://maps.app.goo.gl/1xzQ3zUrULUids6u6) og má gera ráð fyrir að vera 5-10 mín. að hjóla þangað frá bílastæðinu við Reykjalund.

Einn hringur er 17,8 km með 500 m hækkun.

Brautin er merkt með rauðum flöggum og appelsínugulu spreyi. Það er á ábyrgð keppenda að þekkja brautina og hlaða henni upp á garmin eða sambærilegt tæki. Ekki verða brautarverðir uppi í fjöllunum en við hlið og þar sem möguleiki er á bílaumferð verða brautarverðir.

Rástímar

Keppnisfundur fer fram á rásmarki 3 mínútum fyrir hverja ræsingu.

Ræsing

Kl. 9:50 Rafhjólaflokkur (5 keppendur sem fara 1 hring)

Kl. 10:00 Karlaflokkarnir

  • A/Elite og U23 (10 keppendur sem fara 3 hringi)
  • B-flokkur (5 keppendur sem fara 2 hringi)
  • Masters 35+ og Junior (6 keppendur sem fara 1 hring)

Kl. 10:04 Kvennaflokkarnir

  • A/Elite og U23 (5 keppendur sem fara 2 hringi)
  • B-flokkur, Masters 35+ og Junior (6 keppendur sem fara 1 hring) 

Kl. 10:06 C-flokkur (1 keppandi sem fer 1 hring)

Viðgerðasvæði

Í grennd við endamarkið verður afmarkað viðgerðasvæði. Þar verður í boði vatn, batterí og gifflar.

Drykkjarstöð

Eftir 10,3 km verður drykkjarstöð við hlið (https://maps.app.goo.gl/STM6xgEBSsMiKRvj6) þar sem boðið verður upp á vatn, batterí, gifflar og snickers. Þar er einnig millitímatökutæki sem keppendur fara yfir.

Reglur

Keppendum ber að kynna sér reglur HRÍ fyrir mótið, sér í lagi kafla 5.2.

Engin hringunarregla er í gildi.

ATH. Ef slys verður í braut eru keppendur beðnir um að hringja í 1-1-2 og svo í mótsstjóra, annaðhvort Bjarna Óla (771 6800) eða Hrefnu (862 7669).

Rafhjólareglur

Ath. Einungis svokölluð „pedal-assist“ rafmagnshjól eru leyfð, sem einungis veita aukaafl ef hjólreiðamaðurinn er þegar að stíga hjólið. Þau eru skilgreind í b-lið 30. tölul. 3. gr. umferðarlaga nr. 77/2019: Hjól með stig- eða sveifarbúnaði, búið rafknúinni hjálparvél þar sem samfellt hámarksafl er allt að 0,25 kW og afköstin minnka smám saman og stöðvast alveg þegar hjólið hefur náð hraðanum 25 km á klst. eða fyrr ef hjólreiðamaðurinn hættir að stíga hjólið.

Önnur rafmagnshjól eru ekki leyfð; sér í lagi hjól sem skilgreind eru í 28. tölul. 3. gr. umferðarlaga. 

Svokallaður kubbur er ekki leyfður og hjól í þremur efstu sætum verða skoðuð.

Verðlaunaafhending og veitingar

Icebike býður öllum keppendum og sjálfboðaliðum upp á grillaðan hamborgara og drykk að lokinni keppni í Amsturdam 7 (næst suðurendanum á Reykjalundi: https://maps.app.goo.gl/x4wvVKsKp479ZciC6). Þar er salerni í boði.

Á sama stað fer verðalaunaafhending fram eftir að kærufrestur rennur út sem er 30 mínútum eftir að síðasti keppandi kemur í mark.

Mótanefnd skipa: 

  • Ólafur Örn Bragason Aftureldingu
  • Gissur Örlygsson Aftureldingu
  • Þröstur Þorgeirsson Aftureldingu
  • María Sæm Bjarkardóttir Breiðabliki
  • Bjarni Óli Haraldsson Breiðabliki
  • Hrefna S. Jóhannsdóttir Breiðabliki

Upplýsingar

Keppnisgrein: Fjallahjólreiðar

Lengd: Mismunandi eftir flokkum

Rástími: 16. Aug 2025 kl: 10:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

B-flokkur

C-Flokkur

Junior (17-18 ára)

Master 35+ (Fjallahjól)

Rafhjólaflokkur

U23

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (9)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Bjarki Bjarnason 10011027971 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10011027971 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Björgvin Haukur Bjarnason 10149591259 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10149591259 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Davíð Jónsson 10049361159 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10049361159 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Jóhann Almar Sigurðsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Kristinn Jónsson 10016231619 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10016231619 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Óskar Ómarsson 10011043230 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10011043230 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Pétur Jökull Þorvaldsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Sigurður Tómas Víðisson 10165452678 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10165452678 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Karlar í flokknum B-flokkur (5)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ármann Gylfason 10049313871 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10049313871 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Gunnar Birgir Sandholt Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Helgi Björnsson 10049346207 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10049346207 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Jón Arnar Óskarsson 10049342567 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049342567 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Jón Geir Friðbjörnsson 10118427684 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10118427684 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 0

Karlar í flokknum C-Flokkur (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Yngvi Guðmundsson Afturelding
Nr: 1 Félag: Afturelding Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: C-Flokkur Stig: 0

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Baldur Þorkelsson 10164420236 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10164420236 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0
Einar Valur Bjarnason 10153898968 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10153898968 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0
Sólon Kári Sölvason 10154807738 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10154807738 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Karlar í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Gísli Hreinn Halldórsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Kjartan Þórólfsson 10049354994 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049354994 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Magnús Valgeir Gíslason Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0

Karlar í flokknum Rafhjólaflokkur (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Jón Pétur Magnason Afturelding
Nr: 1 Félag: Afturelding Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 0
Sigurjón Haraldsson 10049375105 Víkingur
Nr: 1 UCI ID: 10049375105 Félag: Víkingur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 0

Karlar í flokknum U23 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Breki Gunnarsson 10107586623 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10107586623 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Flokkur: U23 Stig: 0

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (4)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Björg Hákonardóttir 10107629463 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10107629463 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Bríet Kristý Gunnarsdóttir 10049309225 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049309225 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Kristín Edda Sveinsdóttir 10015529074 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10015529074 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Sara Árnadóttir 10154609900 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10154609900 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Konur í flokknum B-flokkur (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Katrín Lilja Sigurðardóttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 0

Konur í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Eyrún Birna Bragadóttir 10155927884 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10155927884 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Konur í flokknum Master 35+ (Fjallahjól) (4)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Berglind Heiða Árnadóttir Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Helga Daníelsdóttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Inga Dagmar Karlsdóttir 10049393794 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10049393794 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0
Þóra Katrín Gunnarsdóttir 10049346005 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049346005 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Master 35+ (Fjallahjól) Stig: 0

Konur í flokknum Rafhjólaflokkur (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Elfa María Magnúsdóttir Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 0
Lilja Kristjansdottir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 0
Steinunn Erla Thorlacius 10049347015 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049347015 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Rafhjólaflokkur Stig: 0

Konur í flokknum U23 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Natalía Erla Cassata 10080252124 Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Nr: 1 UCI ID: 10080252124 Félag: Hjólreiðafélag Reykjavíkur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: U23 Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust