Arkitekt sem byrjaði að æfa hjólreiðar af krafti árið 1990 þegar ég var við nám við arkitektúr í Englandi. Keppti mikið í götuhjólreiðum í Englandi þegar ég bjó þar í 14 ár, frekar til skemtunar en til árangurs. Náði þó að komast í category 3. Byrjaði ekki að hjóla á fjallahjóli fyrr enn ég kom heim til Íslands 2004 og hjóla núna jafn mikið á báðum hjólum. Stefni núna í ár 2017 að taka þátt í Enduro keppni í Frakklandi sem heitir Mountain of Hell.......sem er orð að sönnu. Annað markmið er að hjóla Tour of Reykjavík undir 4 tímum.
Keppni | Félag | Flokkur/aldurshópur | Tímataka | Sæti | Stig | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Enduro Ísland Sumarfagnaður - Hjólreiðahelgi Greifans 2017 29.July 2017 |
HFR |
*Allir keppendur |
Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt | |||||
RB Classic 11.June 2017 |
HFR |
B-flokkur |
02:11:09.4 |
Flokkur: 73 Aldurshópur: 21 |
Heild: 0 Flokkur: 1 |
|||
Enduro Ísland - Vorfagnaður 29.April 2017 |
HFR |
Einstaklingskeppni |
Flokkur: 17 Aldurshópur: 17 |
Heild: 4 Flokkur: 4 |
||||
Íslandsmeistaramótið í götuhjólreiðum 25.June 2016 |
HFR |
Einstaklingskeppni |
03:46:47.726 |
Flokkur: 37 Aldurshópur: 5 |
Heild: 1 Flokkur: 1 |