Jóhann Thorarensen

Jóhann Thorarensen

UCI ID: 10049401373

Íþróttafélag: Bjartur

Um mig

Ég lærði að hjóla í vinstri umferð. Hjólaði mjög mikið allar götur þangað til ég byrjaði í Háskólanum og hólið mitt var eyðilgat. 5 árum síðar var ég orðinn það lélgur í hnjánum að ég hélt ég mundi ekki ganga á fleiri fjöll (það var nú eitt áhugamálið). En svo byrjaði ég aftur að hjóla eftir 10 ára hlé og hef hjólað "stanslaust" síðan. Þá bjó ég í vesturbænum og var að kenna í FB. Ég var aðalega ánægður með það að vera fljótari en leið 13 að koma mér upp í Breiðholt (þá þarf reynar að bæta við göngutúrnum niðrá stoppustöð og það var í lagi að mæta 10 mínútum eftir að vagninn kom að FB).
Eftir að ég byrjaði að hjóla aftur hef verið miklu betri í hnjánum og hef meira að segja labbað á slatta af fjöllum, Hornstrandir og Laugaveginn.
Fyrsta hjólamótið sem ég mætti á var Bláalónið 2009 þar sem ég tók þátt í flokkinum 50 og eldri. Keppnishjólreiðar hafa ekki verið ofarlega á blaði hjá mér fyrr en bara núna :)
Ég byrjaði í Bjarti vorið 2014 þegar ég var að ná mér eftir 3ja mánaða legu með tvær brotnar hendur eftir umferðaslys (bíll vs. hjól). Nú hef ég tvöfaldað hjólaveglegndina á ári eftir að ég byrjaði í Bjarti (kannski er það vegan þess að nú passar maður sig á að gps-trakka alla hjólatúra og setja inn á STRAVA ?).

Keppnissaga

Keppni Félag Flokkur/aldurshópur Tímataka Sæti Stig
Tindur UNBROKEN Almenningskeppni
31.August 2024
Bjartur Almenningsflokkur
01:28:45.5 Flokkur: 2
Heild: 40
Flokkur: 40
Fellahringurinn Stóri 30km
25.August 2022
Bjartur Almenningsflokkur
Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt
Stóri Fellahringurinn - 30km
26.August 2021
Bjartur Almenningsflokkur
Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt
Tindur Classic Bikarkeppni
31.May 2019
Bjartur Master 60+
03:18:33.26 Flokkur: 2
Heild: 1
Flokkur: 40
Suðurstrandarvegurinn Íslandsmót 2018
24.June 2018
Bjartur A-Flokkur (Elite)
Flokkur: 0
Heild: 3
Flokkur: 0
HEIÐMERKURÁSKORUN A flokkur
17.August 2017
Bjartur Almenningsflokkur
Flokkur: 0
Heild: 50
Flokkur: 0
CUBE Prologue III
10.August 2017
Bjartur Götuhjól
00:11:28.9 Flokkur: 0
Aldurshópur: 2
Heild: 0
Flokkur: 0
Jökulmílan - almenningsviðburður
1.July 2017
Bjartur Götuhjól
04:42:54.3 Flokkur: 2
Aldurshópur: 2
Heild: 40
Flokkur: 40
CUBE Prologue I
8.June 2017
Bjartur Götuhjól
Flokkur: 2
Aldurshópur: 2
Heild: 0
Flokkur: 40
Geysir Reykjanesmótið 106km
7.May 2017
Bjartur Götuhjól
03:11:28.189 Flokkur: 31
Aldurshópur: 1
Heild: 1
Flokkur: 1
CX mót Tinds
25.September 2016
Bjartur 45:32:05 10 hringir Aldurshópur: 7 Heild: 7
Flokkur: 0
Heiðmerkuráskorun A- flokkur
9.August 2016
Bjartur Einstaklingskeppni
01:25:13 Flokkur: 11
Aldurshópur: 1
Heild: 10
Flokkur: 10
KexReið
4.June 2016
Bjartur Einstaklingskeppni
00:47:51 Flokkur: 20
Aldurshópur: 20
Heild: 0
Flokkur: 1
Porsche Kríaterium
30.April 2016
Bjartur Götuhjól
Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt
Heiðmerkuráskorun A-flokkur
30.June 2015
Bjartur Einstaklingskeppni
Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt
Tour de Hvolsvöllur
27.June 2015
Bjartur Götuhjól
Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt
Hjóladagur Hyundai
23.May 2015
Bjartur *Allir keppendur
Flokkur: 0
Heild: 0
Flokkur: 0
Criterium Hafnarfirði A og B flokkur
13.May 2015
Bjartur 0:44:51,0 Aldurshópur: 9 Heild: 1
Flokkur: 0
Tour de Hvolsvöllur
28.June 2014
Bjartur Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt
Heiðmerkuráskorun
19.June 2014
Bjartur 1:01:03 Heild: 1
Flokkur: 32
Vesturgatan 2013
20.July 2013
Utan félags *Allir keppendur
03:14:49 Flokkur: 26
Heild: 1
Flokkur: 1
Tour de Hvolsvöllur - 110km
29.June 2013
Utan félags Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt