Keppnisflokkar 2020

Þessi síða er í vinnslu og er ekki fullkláruð (17. júní 2020)

 

Flokkar í stigamótum í götuhjólreiðum eru eftirfarandi:

 1. Karlar A, konur A

 2. Karlar B, konur B (ef fjöldinn er nægur)

 3. U19 karlar/U19 konur

 4. U17 drengir/U17 stúlkur

 5. U15 drengir/U15 stúlkur

 6. Master H40, H50, H60, D40, D50, D60

Á íslandsmóti í Götuhjolreiðum er farið eftir UCI flokkum, og eru flokkar þar eftirfarandi:

 1. U13 (11-12 ára)

 2. U15 (13-14 ára)

 3. U17 (15-16 ára)

 4. Junior (17-18 ára)

 5. U23 (19-22 ára)

 6. Elite (19 ára og eldri)

 7. Master 40+ (óopinbert)

 8. Master 50+ (óopinbert)

 9. Master 60+ (óopinbert)

Með óopinberu íslandsmóti er átt við að keppt verður í greininni, en hún er ekki formleg UCI grein og veitir því ekki UCI stig.

 

Í stigamótum og íslandsmótum í fjallahjólagreinum eru eftirtaldir flokkar:

 1. U13 (11-12 ára)

 2. U15 (13-14 ára)

 3. U17 (15-16 ára)

 4. Junior (17-18 ára)

 5. U23 (19-22 ára) - ATH keppnistímabilið 2020 var ákveðið að keppa ekki sérstaklega í U23 í Fjallabruni

 6. Elite (23 ára og eldri) - ATH 19 ára og eldri í Fjallabruni

 7. Master 35+

4.1.1 Keppendur í U13, U15, U17 og Junior geta ákveðið að keppa í næsta aldursflokki fyrir ofan. Ekki er þó leyfilegt að færa sig milli flokka á miðju keppnistímabili.

Keppendur 35 ára og eldri geta ákveðið hvort þeir taki þátt í Masters 35+ eða Elite, en þeir verða að keppa í sama flokki allt keppnistímabililð.

Síðasta uppfærsla: 17. June 2020 kl: 11:14