Þessum viðburði er lokið
Dagsetning
26. Oct 2019
Skipuleggjendur
Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Íslandsmót í cyclocross 2020 (já þetta er rétt ártal :)
Keppnistímabilið í cyclocross 2020 byrjar í ágúst 2019 og lýkur snemma á árinu 2020. Þar sem hefbundin dagsetning fyrir landsmót er í febrúar fá lönd á norðlægum slóðum undanþágu til að halda mót á þeim tíma sem það er hægt vegna veður aðstæðna.
Hér eru birt drög að keppnisbraut. Lokaútgáfa verður kynnt síðar en þessi dugar vel til undibúnings fyrir keppnina sjálfa. Við viljum biðja ykkur um að ganga vel um svæðið og ekki hjóla á miðsvæðinu ef aðstæður eru þannig að það gæti séð á grasinu.