Suðurstrandarvegurinn 2021

Dagsetning

22. May 2021


Skipuleggjendur

UMFG / Víkingur

Staðsetning

Grindavík


Mótsstjóri

Bjarni Már Svavarsson

Upplýsingar

2. Bikarmótið í götuhjólreiðum (e. Road Race) – hópstart – verður haldið laugardaginn 22. maí, kl. 9:00. Rásmark og endamark er í Grindavík.

A flokkur karla hjóla frá Grindavík í vestur til sandgerðis um reykjanesveg og ósabotnaveg. Frá Sandgerði er hjólaður svokallaður Klemmi rangsælis sem er 20 km hringur 2x. á þeim hring er einstefna fyrir bílaumferð. svo er hjóluð sama leið til baka og endað á reykjanesvegi.

A flokkur kvenna, B flokkur karla, Junior karla og Mastersflokkar Karla hjóla sömu leið en snúa á keilu áður en farið er inn á hringinn 

Allir aðrir kvennaflokkar A-B-Junior og Master snúa við á keilu við ósabotnaveg

U17 og U15 hjóla að reykjanesvirkjun og til baka.

ekki er búið að ákveða hversu þétt verður ræst en það verður tilkynnt um leið og hægt er. 
ræðst af hluta til af samkomutakmörkunum

skráning fylgdarbíla fer fram hérna.

 

 

Keppnisnúmer og flögur verða afhentar í Vatnagörðum 22 - TVG Xpress milli kl. 17:00 og 19:00 daginn fyrir keppnisdag og frá kl. 07:30 á keppnisdegi í íþróttamiðstöðinni í Grindavík. Mætið tímanlega til að forðast raðir.

 

 

Vegalengdir 

smellið á vegalengdir til að fá kort

 

Karlar
A.flokkur.                                       130 km
B. flokkur Junior og Master            90 km
U17 og U15                                      30 km

 


 

 

Konur

A-flokkur,                                                  90 km
B. flokkur Junior og Master                       60 km
U17 og U15                                               30 km

Almenningsflokkur hjólar 30 km þ.e. að Reykjanesvirkjun og til baka.

ATH!!!
Viðbót við leiðirnar.
Ræsing verður frá íþróttamiðstöðinni í Grindavík 

Græn lína plús c.a. 100 m eru neutral zone og verður fljúgandi start á nesvegi.

Markið er staðsett á norðurljósavegi.

 

 

Reglur

Sjá kafla 3 í keppnisreglum HRÍ.

Reglur HRI um æfingar og keppnir vegna Covid

sjá nýjustu reglur á HRI.is

RR

A-Flokkur Karla

130

22. May 2021 kl: 09:00

Bikarmót

Skoða nánar
RR

Master B-flokkur og Junior kk

90 km

22. May 2021 kl: 09:05

Bikarmót

Skoða nánar
RR

A-Flokkur Kvenna

90 km

22. May 2021 kl: 09:10

Bikarmót

Skoða nánar
RR

Master, B-flokkur og Junior kvk

60

22. May 2021 kl: 09:20

Bikarmót

Skoða nánar
RR

Almenningskeppni

30 km

22. May 2021 kl: 09:29

Almenningsmót

Skoða nánar
RR

U17 U15 KK o KvK

30

22. May 2021 kl: 09:30

Bikarmót

Skoða nánar