Tour de Ormurinn

Dagsetning

14. Aug 2021


Skipuleggjendur

ÚÍA

Staðsetning

Egilsstaðir


Mótsstjóri

Gunnar G Gunnarsson

Tour de Ormurinn er götuhjólreiðakeppni í Múlaþingi og Fljótsdalshreppi.

Hjólaleiðir eru tvær, annars vegar 68 km og hins vegar 103 km og boðið er uppá einstaklings- og liðakeppni.

nánar á tourdeormurinn.is