Íslandsmót í maraþon fjallahjólreiðum XCM

Dagsetning

3. Jul 2021


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Miðdalur


Mótsstjóri

Svanur Daníelsson

Hjólreiðafélagið Tindur mun halda Íslandsmótið í fjallahjólamaraþoni laugardaginn 3. Júlí. 

Keppninn verður haldin á nýjum slóðum í ár, en lagt verður af stað frá Miðdal við Laugarvatn. Nánar tiltekið frá Orlofsvæði Rafiðnaðarsambandsins (Áður Orlofsvæði Grafíu). Haldið verður upp Hlöðufellsveg og verða farnar misstórar snörur um það svæðið fyrir ofan. Áætlað að er að hafa brautina frá 60 km. og upp í 110 km langa eftir flokkum. 

Við bíðum þess að vegir opnist upp á fjalllendi til að skoða vegi og slóða áður en nákvæm brautarlýsing kemur. Við stefnum á að gefa út brautarlýsingu í kringum 15. júní og mun skráning hefast þegar brautarlýsing hefur verið birt.