Enduro Ísafjörður

Dagsetning

12. Aug 2022 - 13. Aug 2022


Skipuleggjendur

Vestri

Staðsetning

Ísafjörður


Mótsstjóri

Heida Jonsdottir

Enduro Ísafjörður verður á sínum stað í ár, eða um miðjan ágúst.
Mótið sjálft verður tveir dagar, seinnipartur föstudagsins 12.ágúst (2-3 stage) og laugardagurinn 13.ágúst (3-4 stage). 

Við ætlum að leggja mikla áherslu á Endro gleðina, og gerum við ráð fyrir að bjóða einhverja flögulausa miða.  

skráning er hafin á  https://netskraning.is/enduro-iso/  (í gegnum greiðslusíðu Fossaatnsgöngunnar) 

Vestrapúkarnir