Dagsetning

10. Aug 2024


Skipuleggjendur

Breiðablik

Staðsetning

Logaland, Borgarfirði


Mótsstjóri

Andri Már Helgason

Grefillinn er malarkeppni sem fer fram í Borgarfirði og um Kaldadal. Rásmark og endamark er í Logalandi sem er rétt um 103 km frá höfuðborgarsvæðinu. Láttu ekki blekkjast af þessari vegalengd því í boði er að fara 45, 100 eða 200 km um fjölbreytta náttúru, afskekkt hálendi, um sveitavegi og yfir skemmtilegar borgfirskar ár.

Allar nánari upplýsingar má finna á https://grefillinn.is