Íslandsmeistaramót CX 2024

Íslandsmeistaramót CX 2024

Dagsetning

13. Oct 2024


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Stekkjarflöt Mosfellsbæ


Mótsstjóri

Jón Gunnar Kristinsson

Íslands- og bikarmót í Cyclocross 

Mosfellsbær býður hjólreiðafólk hjartanlega velkomið að skemmta sér á Stekkjarflöt sem liggur við Álafoss. Boðið verður upp á skemmtilega 2.4 km braut sem liggur um æðislegt útivistarsvæði Mosfellsbæjar við Stekkjarflöt.

Brautin með fyrirvara um smávægilegar breytingar

Skráningu lýkur föstudaginn 11. október kl. 12:00. Ekki verður hægt að skrá sig í keppni eftir þann tíma. 

Athugið að keppendur sjá sjálfir um leigu á tímatökuflögu. Hægt er að ganga frá leigu á flögu á netskraning.is/flogur.
Afhending gagna fyrir keppni fer fram við rásmark.

Verð fyrir Junior og yngri er 2.000 kr.
Verð fyrir fullorðna er 4.000 kr..

Reglur:
Keppendur eru vinsamlega beðnir um að kynna sér keppnisreglur HRÍ og þá sérstaklega kaflann sem snýr að keppni í cyclocross (kafli 6). UCI reglur um dekkjabreidd gilda ekki í þessu móti, sjá kaflann um búnað að neðan.

Athugið að aldursflokkar í þessari mótaröð miðast við aldur keppenda á árinu 2025. 

Búnaður:
A, B, U23 - Öll hjól með hrútastýri leyfð, og allar dekkjabreiddir heimilar. Óheimilt er að hafa bretti, standara eða annan óþarfa búnað á hjólinu sem kann að valda keppendum skaða.

Junior og yngri, C flokkur - Öll hjól leyfð, en þó er óheimilt að hafa opna stýrisenda eða horn á stýri, bretti, standara eða annan búnað á hjólinu sem kann að
valda keppendum skaða.

Dagskrá:
Keppnisfundur kl 10:50 - við rásmark.

11:00 KK-A ca 55 mín í braut

11:00 KK-B ca 55 mín í braut

11:00 U23 ca 55 mín í braut

 

11:10 KVK-A ca 45 mín í braut

11:10 KVK-B ca 45 mín í braut

11:10 KVK-U23 ca 45 mín í braut

 

11:15 Junior KVK – KK ca 40 mín í braut

11:15 KK-KVK-C ca 40 mín í braut

 

11:20 KK-KVK U17 ca 35 mín í braut

 

11:25 KK-KVK-U15 og yngri ca 30 mín í braut

11:25 KK-KVK-U15 og yngri 30 mín í braut

Þegar fyrsti maður í A flokki KK hjólar í fyrsta sinn yfir marklínu eftir kl 11:45 hefst bjölluhringur.
Bjöllu verður þá hringt á alla keppendur, sem eiga þá einn hring eftir í keppninni.

Mosfellsbær býður öllum keppendum í sund í sundlauginni að Varmá eftir keppni auk þess sem boðið verður upp á búningsaðstöðu fyrir keppni að Varmá.

Rétt til þátttöku á bikarmótum hafa fullgildir meðlimir í viðurkenndu hjólreiðafélagi eða hjólreiðadeildar innan vébanda ÍSÍ (skráð í umsjónarkerfi ÍSÍ).

Íslands- og bikarmót í Cyclocross 

Mosfellsbær býður hjólreiðafólk hjartanlega velkomið að skemmta sér á Stekkjarflöt sem liggur við Álafoss. Boðið verður upp á skemmtilega 2.4 km braut sem liggur um æðislegt útivistarsvæði Mosfellsbæjar við Stekkjarflöt.

Brautin með fyrirvara um smávægilegar breytingar

Skráningu lýkur föstudaginn 11. október kl. 12:00. Ekki verður hægt að skrá sig í keppni eftir þann tíma. 

Athugið að keppendur sjá sjálfir um leigu á tímatökuflögu. Hægt er að ganga frá leigu á flögu á netskraning.is/flogur.
Afhending gagna fyrir keppni fer fram við rásmark.

Verð fyrir Junior og yngri er 2.000 kr.
Verð fyrir fullorðna er 4.000 kr..

Reglur:
Keppendur eru vinsamlega beðnir um að kynna sér keppnisreglur HRÍ og þá sérstaklega kaflann sem snýr að keppni í cyclocross (kafli 6). UCI reglur um dekkjabreidd gilda ekki í þessu móti, sjá kaflann um búnað að neðan.

Athugið að aldursflokkar í þessari mótaröð miðast við aldur keppenda á árinu 2025. 

Búnaður:
A, B, U23 - Öll hjól með hrútastýri leyfð, og allar dekkjabreiddir heimilar. Óheimilt er að hafa bretti, standara eða annan óþarfa búnað á hjólinu sem kann að valda keppendum skaða.

Junior og yngri, C flokkur - Öll hjól leyfð, en þó er óheimilt að hafa opna stýrisenda eða horn á stýri, bretti, standara eða annan búnað á hjólinu sem kann að
valda keppendum skaða.

Dagskrá:
Keppnisfundur kl 10:50 - við rásmark.

11:00 KK-A ca 55 mín í braut

11:00 KK-B ca 55 mín í braut

11:00 U23 ca 55 mín í braut

 

11:10 KVK-A ca 45 mín í braut

11:10 KVK-B ca 45 mín í braut

11:10 KVK-U23 ca 45 mín í braut

 

11:15 Junior KVK – KK ca 40 mín í braut

11:15 KK-KVK-C ca 40 mín í braut

 

11:20 KK-KVK U17 ca 35 mín í braut

 

11:25 KK-KVK-U15 og yngri ca 30 mín í braut

11:25 KK-KVK-U15 og yngri 30 mín í braut

Þegar fyrsti maður í A flokki KK hjólar í fyrsta sinn yfir marklínu eftir kl 11:45 hefst bjölluhringur.
Bjöllu verður þá hringt á alla keppendur, sem eiga þá einn hring eftir í keppninni.

Mosfellsbær býður öllum keppendum í sund í sundlauginni að Varmá eftir keppni auk þess sem boðið verður upp á búningsaðstöðu fyrir keppni að Varmá.

Rétt til þátttöku á bikarmótum hafa fullgildir meðlimir í viðurkenndu hjólreiðafélagi eða hjólreiðadeildar innan vébanda ÍSÍ (skráð í umsjónarkerfi ÍSÍ).

Upplýsingar

Keppnisgrein: Cyclocross

Lengd:

Rástími: 13. Oct 2024 kl: 11:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

B-flokkur

C-Flokkur

Junior (17-18 ára)

U15

U17

U23

Mótaraðir

Cyclocross 2024-2025 Bikarmót - 3. bikar

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (11)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Björgvin Haukur Bjarnason 10149591259 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10149591259 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Breki Gunnarsson 10107586623 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10107586623 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Daníel Freyr Steinarsson 10131524405 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10131524405 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Davíð Jónsson 10049361159 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Helgi Björnsson 10049346207 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049346207 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Henning Arnór Úlfarsson HFR
Nr: 33 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Jón Geir Friðbjörnsson 10118427684 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10118427684 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Kristinn Jónsson 10016231619 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10016231619 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Maxon Quas 10135423300 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10135423300 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Sveinn Ottó Sigurðsson 10049413396 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049413396 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Karlar í flokknum B-flokkur (4)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Bragi Hreinn Þorsteinsson 10049342870 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049342870 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Kristinn Jón Arnarson 10049374192 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049374192 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Matthew Kanaly HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Rögnvaldur Már Helgason Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 0

Karlar í flokknum C-Flokkur (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Jóhann Arnór Elíasson 10141978779 Afturelding
Nr: 1 UCI ID: 10141978779 Félag: Afturelding Flokkur: C-Flokkur Stig: 0

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Einar Valur Bjarnason 10153898968 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10153898968 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0
Róbert Ægir Friðbertsson 10154609189 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10154609189 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0
Baldur Þorkelsson
Foreldri: Þorkell Magnússon
Utan félags
Nr: 1 Félag: Utan félags Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Karlar í flokknum U15 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Kristján Þór Jóhannsson Afturelding
Nr: 1 Félag: Afturelding Flokkur: U15 Stig: 0

Karlar í flokknum U17 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 0
Þorvaldur Atli Björgvinsson HFR
Nr: 31 Félag: HFR Aldurshópur: U15 Flokkur: U17 Stig: 0

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (6)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Bergdís Eva Sveinsdóttir 10049317713 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049317713 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Björg Hákonardóttir 10107629463 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10107629463 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Fanney Rún Ólafsdóttir 10139407673 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10139407673 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Júlía Oddsdóttir 10131525011 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10131525011 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Katrín Marey Magnúsdóttir HFR
Nr: 32 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Kristín Edda Sveinsdóttir 10015529074 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10015529074 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Konur í flokknum B-flokkur (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Hjördís Birna Ingvadóttir HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Natalía Reynisdóttir Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Flokkur: B-flokkur Stig: 0

Konur í flokknum C-Flokkur (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Laufey Ásgrímsdóttir 10049461900 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049461900 Félag: Tindur Flokkur: C-Flokkur Stig: 0

Konur í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Una Ragnheiður Torfadóttir
Foreldri: Júlía Guðrún Sveinbjörnsdóttir
HFR
Nr: 1 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Konur í flokknum U15 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Áslaug Yngvadóttir HFR
Nr: 1 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust