Skráning hefst 17. May 2025 kl: 00:00
Dagsetning
14. Jun 2025
Skipuleggjendur
Tindur
Bikarmót í götuhjólreiðum á Þingvöllum 14. júni 2025. Keppt verður í öllum flokkum eða eftir því sem skráning gengur fyrir sig. Hjólaður verður litli Þingvallahringurinn frá þjónustumiðstöð eftir vegi 36 og síðan beygt inná Vallarveg 361 meðfram vatninu til baka. Mismargir hringir eftir flokkum. Nánari lýsing í keppnishandbók þegar nær dregur.