Skráning er opin!
20 dagar 16 klst 31 mín þar til skráningu lýkur
Dagsetning
16. Aug 2025
Skipuleggjendur
Breiðablik / Afturelding
Afturelding og Breiðablik halda saman Reykjamótið sem er Íslandsmót og almenningsmót í maraþonfjallahjólreiðum (XCM) á og í kringum Reykjafell og Æsustaðafjall laugardaginn 16. ágúst 2025.
Hér er slóð á brautina: https://www.strava.com/routes/3379848714102536770
Um er að ræða rúmlega 19 km hring.
Ekki er gert ráð fyrir að frekari breytingar verði gerðar á brautinni, en það verður þá kynnt sérstaklega.
(Þessi texti uppfærður 20. júlí 2025.)
Brautarskoðanir verða auglýstar á keppnisspjallinu á Facebook.
KARLAR
A-flokkur: 3 hringir, 57,4 km, 1820 m hækkun
B-flokkur: 2 hringir, 38,3 km, 1214 m hækkun
Masters 35+: 1 hringur: 19,1 km, 607 m hækkun
KONUR
A-flokkur: 2 hringir, 38,3 km, 1214 m hækkun
B-flokkur og Masters 35+: 1 hringur, 19,1 km, 607 m hækkun.
AÐRIR FLOKKAR, KONUR OG KARLAR
C-flokkur (almenningsflokkur) og rafhjólaflokkur: 1 hringur, 19,1 km, 607 m hækkun.
Keppnisgjald er 4.000 kr.
Aldurstakmark í mótið er 19 ára á árinu.
Unglingaflokkar eru ekki í boði á XCM samkvæmt keppnisreglum HRÍ.
Allir þátttakendur þurfa að leigja sér flögu fyrir mót: https://netskraning.is/flogur/
Skráning er opin frá hádegi 4. júní og lokar sunnudaginn 10. ágúst kl. 22:00
Félögin setja skilyrði um lágmarksfjölda keppenda sem er 30. Náist sá fjöldi ekki áður en skráningarfrestur rennur út, verður mótinu aflýst og skráðum keppendum endurgreitt.
Ítarlegri upplýsingar koma síðar.
Mótanefnd skipa:
Upplýsingar
Keppnisgrein: Fjallahjólreiðar
Lengd: Mismunandi eftir flokkum
Rástími: 16. Aug 2025 kl: 10:00
Tegund: Íslandsmeistaramót
Flokkar
A-Flokkur (Elite)
B-flokkur
C-Flokkur
Master 35+ (Fjallahjól)
Rafhjólaflokkur
U23
Nafn | UCI ID | Félag | ||
---|---|---|---|---|
Nafn | ||||
Ingvar Ómarsson | 10010957142 | Breiðablik | ||
Nr: 1
UCI ID: 10010957142
Félag: Breiðablik
Aldurshópur: A-Flokkur (Elite)
Flokkur: A-Flokkur (Elite)
Stig: 0
|
||||
Jóhann Almar Sigurðsson | Tindur | |||
Nr: 1
Félag: Tindur
Aldurshópur: A-Flokkur (Elite)
Flokkur: A-Flokkur (Elite)
Stig: 0
|
||||
Pétur Jökull Þorvaldsson | Tindur | |||
Nr: 1
Félag: Tindur
Aldurshópur: A-Flokkur (Elite)
Flokkur: A-Flokkur (Elite)
Stig: 0
|