Skráning er opin!
1 mánuðir 6 dagar 14 klst 15 mín þar til skráningu lýkur
Dagsetning
13. Sep 2025
Skipuleggjendur
Tindur
Keppt verður í 5 leiðum í A-flokki karla og kvenna og 4 leiðum í öðrum flokkum.
Rafmagnshjólaflokkur tekur sérstakt powerstage til viðbótar við leiðirnar 4.
Keppnisleiðir verða
1. sérleið (A flokkur) - Efri Nípa inn í Litla-Sandhrygg og niður á gönguslóða
2. sérleið - Hákinn (ný leið sem byrjar við Litla-Sandhrygg og endar niður á göngslóða)
3. sérleið - Litli Sandhryggur frá hól (efsta kafla sleppt), niður á gönguslóða
4. sérleið - Rauðhóll niður í Kálfsdal
5. sérleið - Rauðhóll niður í Sauðagil, endamark við grasflötina fyrir ofan Esjuskála.
Tindur heldur sitt árlega haustenduro laugardaginn 13. september nk. í Esjuhlíðum.
Keppt verður í 5 leiðum í A-flokki karla og kvenna og 4 leiðum í öðrum flokkum. Rafmagnshjólaflokkur tekur sérstakt powerstage til viðbótar við leiðirnar 4.
Keppni hefst kl 10:00.
Keppnisleiðir verða
1. sérleið (A flokkur) - Efri Nípa inn í Litla-Sandhrygg og niður á gönguslóða
2. sérleið - Hákinn (ný leið sem byrjar við Litla-Sandhrygg og endar niður á göngslóða)
3. sérleið - Litli Sandhryggur frá hól (efsta kafla sleppt), niður á gönguslóða
4. sérleið - Rauðhóll niður í Kálfsdal
5. sérleið - Rauðhóll niður í Sauðagil, endamark við grasflötina fyrir ofan Esjuskála.
Skráning hefst á vefsíðu HRÍ fimmtudaginn 4. september og lýkur miðvikudaginn 10. september.
Hlökkum til að sjá sem flesta hjóla saman geggjaðar leiðir í Esjunni ????
Kv. Mótsnefnd
Upplýsingar
Keppnisgrein: Enduro
Lengd:
Rástími: 13. Sep 2025 kl: 10:00
Tegund: Bikarmót
Flokkar
A-Flokkur (Elite)
B-flokkur
Junior (17-18 ára)
Master 35+ (Fjallahjól)
Rafhjólaflokkur
Skemmtiflokkur
U17
Mótaraðir
Enduro 2025 Bikarmót -