RIG - Brekkusprettur

Dagsetning

1. Feb 2019


Skipuleggjendur

HFR

Staðsetning

Skólavörðustíg - 101 Reykjavík


Mótsstjóri

Ekki skráð

Viðbót við reglur

Miðað við keppendafjölda undanfarin ár er áætlað að 1. umferði í kvennaflokki verði 16 manna úrslit og 32 manna úrslit í karlaflokki. Ef að fleiri skrá sig til leiks verður að keppa um sæti í 1. umferð. Gildir þá að fyrstur kemur, fyrstur fær og þeir sem eru síðastir að ganga frá skráningu gætu þurft að keppa í auka umferð. Það gæti því borgaði sig að ganga frá skráningu strax.

Aukakeppni - Lengsti spretturinn

Lengsti spretturinn er keppni í anda The Longest Lap sem er keppnisform úr track hjólreiðum. Keppnisrétt öðlast þeir sem ekki komast í undanúrslit og fer hún fram að loknum 8 manna úrslitum. Allir keppendur ræsa samtímis og stendur keppnin í allt að 5 mínútur. Ekki má stíga niður fæti eða styðja sig við á meðan keppni stendur. Lögð verður lina ofar ráslínu sem ekki má fara yfir fyrr en hljóðmerki er gefið án fyrirvara á 4. eða 5. mínútu. Fyrsti hjólari í endamark vinnur. Hér mun því reyna á útsjónarsemi og jafnvægishæfileika ekki síður en sprettstyrk.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

 

Braut

Ræst verður neðarlega á Skólavörðustíg og hjólað upp fyrir Hegningarhúsið að Vegamótastíg á braut sem er um það bil 120 metra löng.

Rétt er að minna á að Skólavörðustígur er upphitaður svo að ekki verður sérstök þörf á nagladekkjum eða öðrum búnaði tengdum vetrarhjólreiðum.

Hjól
Öll reiðhjól leyfð sem eingöngu eru knúin áfram af afli hjólreiðamannsins. 

Búnaður
Skylda að vera með hjálm.

Æfingar og brautarskoðanir
Brautin verður opin til skoðunar frá kl. 18:00 föstudaginn 1. febrúar 2019.

Reglur
Keppendum verður raðað af handahófi þar sem tveir keppendur spretta samtímis. Notast verður við útsláttarfyrirkomulag og að lokum mun aðeins einn sigurvegari standa eftir í karla og kvennaflokki. Keppnisstjórn áskilur sér rétt á að bregðast við oddatölufjölda keppenda í umferð með aukaumferð þar sem valdir verða tveir keppendur af handahófi til að spretta um laust pláss í næstu umferð.

Skilmálar
Keppnisgjald er 3.000.- krónur og greiðist við skráningu.

Skráning

Skráning hefst 8. janúar 2019 kl. 21:00, skráningu lýkur miðvikudaginn 30. janúar 2017 kl. 23:59.

Upplýsingar
https://www.rig.is/hjolreidar

https://www.facebook.com/events/1120839378089992

Upplýsingar

Keppnisgrein: Götuhjólreiðar

Lengd:

Rástími: 1. Feb 2019 kl: 19:00

Tegund: Almenningsmót

Flokkar

Almenningsflokkur

Karlar í flokknum Almenningsflokkur (28)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Agnar Örn Sigurðarson 10049389653 HFR
Nr: 15 UCI ID: 10049389653 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Baldur Helgi Þorkelsson Tindur
Nr: 31 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Benedikt Sigurleifsson 10049394808 Tindur
Nr: 32 UCI ID: 10049394808 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Bergþór Páll Hafþórsson BFH
Nr: 26 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Davíð F. Albertsson 10049395414 Tindur
Nr: 34 UCI ID: 10049395414 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Dennis van Eijk Víkingur
Nr: 8 Félag: Víkingur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Diðrik Stefánsson Ægir3
Nr: 10 Félag: Ægir3 Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Elmar Orri Gunnarsson HFR
Nr: 23 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Emil Þór Guðmundsson 10049474933 Tindur
Nr: 2 UCI ID: 10049474933 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Fannar Gíslason Breiðablik
Nr: 5 Félag: Breiðablik Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Guðni Freyr Arnarsson HFR
Nr: 27 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Hafsteinn Ægir Geirsson HFR
Nr: 37 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Helgi Berg Friðþjófsson BFH
Nr: 30 Félag: BFH Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Ívar Kristinn Hallsson Tindur
Nr: 3 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Jón Arnar Óskarsson 10049342567 Tindur
Nr: 39 UCI ID: 10049342567 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Kristinn Jónsson 10016231619 HFR
Nr: 20 UCI ID: 10016231619 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Kristófer Gunnlaugsson Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Leó Kristberg Einarsson Utan félags
Nr: 9 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Magnús Björnsson Breiðablik
Nr: 6 Félag: Breiðablik Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Magnús Valgeir Gíslason Breiðablik
Nr: 28 Félag: Breiðablik Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Matthías Schou-Matthíasson 10049453816 HFR
Nr: 12 UCI ID: 10049453816 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Óskar Ómarsson Tindur
Nr: 17 Félag: Tindur Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Ragnar Adolf Árnason Tindur
Nr: 11 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Snorri Karel Friðjónsson HFR
Nr: 14 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Stefán Orri Ragnarsson Breiðablik
Nr: 4 Félag: Breiðablik Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Steinar Thors Utan félags
Nr: 7 Félag: Utan félags Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Sæmundur Guðmundsson 10049338022 HFR
Nr: 18 UCI ID: 10049338022 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Thomas Skov Jensen 10049451691 Tindur
Nr: 38 UCI ID: 10049451691 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0

Konur í flokknum Almenningsflokkur (9)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR
Nr: 13 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Bríet Kristý Gunnarsdóttir Tindur
Nr: 19 Félag: Tindur Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Hrönn Ólína Jörundsdóttir 10049436941 Tindur
Nr: 27 UCI ID: 10049436941 Félag: Tindur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Inga Birna Benediktsdóttir 10049334382 HFR
Nr: 22 UCI ID: 10049334382 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Natalía Erla Cassata HFR
Nr: 36 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Sif Gylfadóttir 10049427948 Utan félags
Nr: 21 UCI ID: 10049427948 Félag: Utan félags Aldurshópur: Almenningsflokkur Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Sigrún Guðmundsdóttir Breiðablik
Nr: 35 Félag: Breiðablik Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Sigrún Rósa Hrólfsdóttir HFR
Nr: 16 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0
Steinunn Erla Thorlacius 10049347015 Breiðablik
Nr: 29 UCI ID: 10049347015 Félag: Breiðablik Flokkur: Almenningsflokkur Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust