Íslandsmótið í götuhjólreiðum 2020

Dagsetning

23. Aug 2020


Skipuleggjendur

Breiðablik

Staðsetning

Hvalfjörður


Mótsstjóri

María Sæm Bjarkardóttir

Keppnishandbók 22. ágúst 2020 - vinsamlega lesið vel yfir skjalið. 

ATHUGIÐ BREYTTAN TÍMA OG STAÐ Á AFHENDINGU GAGNA: Sporthúsið kl. 14-16.

Skráningarform fyrir fylgdarbíla - tilkynnist fyrir miðnætti föstudagskvöldið 21. ágúst 2020. Minni á reglur HRÍ um fylgdarbíla

Hjólreiðadeild Breiðabliks heldur Íslandsmótið í götuhjólreiðum sunnudaginn 23. ágúst 2020 í Hvalfirðinum. Ræsing og endamark verður frá Lambhaga sem er 2 km frá mótsstað sem er á Hótel Laxárbakka

  1. Elite + U23 karlar - 156 km - 1.778 m hækkun, ræsing kl. 9:00. Stutt leiðarlýsing: Lambhagi - um Hvalfjörð - snúningspunktur við Tíðarskarð - snúningspunktur við Þingvallaafleggjara í Kjósarskarði - Lambhagi.
  2. Elite + U23 konur - 132 km - 1.555 m hækkun, ræsing kl. 9:05. Stutt leiðarlýsing: Lambhagi - um Hvalfjörð - snúningspunktur við Þingvallaafleggjara í Kjósarskarði - Lambhagi.
  3. Junior + masters + B-flokkur karlar - 132 km - 1.555 m hækkun, ræsing kl. 9:10. Stutt leiðarlýsing: Lambhagi - um Hvalfjörð - snúningspunktur við Þingvallaafleggjara í Kjósarskarði - Lambhagi.
  4. U17 karlar - 88 km - 1.131 m hækkun, ræsing kl. 9:10. Stutt leiðarlýsing: Lambhagi - um Hvalfjörð - snúningspunktur við Kjósarskarðsafleggjara - Lambhagi. Hjóla með 3. rásflokki að Kjósarskarðsafleggjara. 
  5. U15 karlar - 58 km - 690 m hækkun, ræsing kl. 9:10. Stutt leiðarlýsing: Lambhagi - um hálfan Hvalfjörð - snúningspunktur í botni Brynjudals - Lambhagi. Hjólar með 3. og 4. rásflokki að snúningspunkti. 
  6. Junior konur + U17 konur + masters konur + B-flokkur kvenna - 88 km - 1.131 m hækkun, ræsing kl. 9:15. Stutt leiðarlýsing: Lambhagi - um Hvalfjörð - snúningspunktur við Kjósarskarðsafleggjara - Lambhagi. 
  7. U15 konur - 58 km - 690 m hækkun, ræsing kl. 9:15. Stutt leiðarlýsing: Lambhagi - um hálfan Hvalfjörð - snúningspunktur í botni Brynjudals - Lambhagi. Hjólar með 6. rásflokki að snúningspunkti. 

Keppnisgjald: 4.900 kr. fyrir fullorðna og 3.900 kr. fyrir junior og yngri. Millifært á reikning: 546-26-4302, kt. 430215-1240, og senda kvittun á hjol@breidablik.is.

Skráningarfrestur rennur út á miðnætti föstudaginn 21. ágúst og verður ekki hægt að skrá sig að þeim tíma loknum því ganga þarf frá keppnisgögnum á laugardagsmorgun að viðhöfðum sóttvarnaráðstöfunum. Gögnin verða eingöngu afhent í Sporthúsinu laugardaginn 22. ágúst kl. 14-16. Vinsamlega virðið þetta.  

Hótel Laxárbakki býður upp á tilboð á gistingu aðfararnótt keppnisdags, áhugasamir keppendur endilega hafið samband við þau beint: https://www.laxarbakki.is/laxarbakki 

ATHUGIÐ: 

Vegna Covid-ástandsins verður öll framkvæmd þyngri í vöfum en venjulega og biðjum við keppendur að taka tillit til þess, m.a. skal virða 2 metra nálægðartakmörk og sinna persónubundnum sóttvörnum fyrir utan keppnisbraut. Sóttvarnafulltrúi verður á svæðinu til að gæta að því að öll framkvæmd sé eftir sóttvarnaleiðbeiningum. Unnið er að útfærslu með ítarlegum hætti sem verður kynnt í keppnishandbók innan skamms. Öllum fyrirspurnum er svarað í tölvupósti á netfangið maria.saem@simnet.is.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Götuhjólreiðar

Lengd: 156, 132, 88, 58 km

Rástími: 23. Aug 2020 kl: 09:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

Junior (17-18 ára)

U15

U17

B-Flokkur (RR)

Elite + U23

Master 40-49

Master 50-59

Master 60+

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Jóhann Dagur Bjarnason 10049435325 UMFG
Nr: 83 UCI ID: 10049435325 Félag: UMFG Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50
Kristmundur Ómar Ingvason 10049427140 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10049427140 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40

Karlar í flokknum U15 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ísak Gunnlaugsson 10107569647 BFH
Nr: 1 UCI ID: 10107569647 Félag: BFH Aldurshópur: U15 Flokkur: U15 Stig: 0

Karlar í flokknum U17 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Breki Gunnarsson 10107586623 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10107586623 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 50
Davíð Jónsson 10049361159 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 40
Kristján Uni Jensson 10049442601 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10049442601 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 32

Karlar í flokknum B-Flokkur (RR) (9)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Björgvin Jónsson HFR
Nr: 83 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 16
Egill Valur Hafsteinsson 10049381973 Breiðablik
Nr: 83 UCI ID: 10049381973 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 40
Gunnar Birgir Sandholt BFH
Nr: 83 Félag: BFH Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 18
Jakob Jakobsson 10049453715 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10049453715 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 50
Jón Geir Friðbjörnsson Tindur
Nr: 83 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 22
Kévin André Daniel Dubois Vestri
Nr: 83 Félag: Vestri Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 26
Róbert Farestveit 10049357422 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049357422 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0
Tryggvi Kristjánsson 10049445227 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 83 UCI ID: 10049445227 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 32
Valur Rafn 10049357220 Bjartur
Nr: 83 UCI ID: 10049357220 Félag: Bjartur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 20

Karlar í flokknum Elite + U23 (19)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Baldur Helgi Þorkelsson 10107622591 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10107622591 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 9
Benedikt Sigurleifsson 10049394808 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049394808 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 0
Birkir Snær Ingvason 10049363078 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10049363078 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 40
Dennis van Eijk 10096799415 Víkingur
Nr: 83 UCI ID: 10096799415 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 3
Eyjólfur Guðgeirsson 10049425423 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10049425423 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 18
Eyþór Eiríksson 10049419864 Afturelding
Nr: 83 UCI ID: 10049419864 Félag: Afturelding Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 10
Guðmundur Sveinsson 10049272748 Breiðablik
Nr: 83 UCI ID: 10049272748 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 32
Hafsteinn Ægir Geirsson 10011257539 Vestri
Nr: 83 UCI ID: 10011257539 Félag: Vestri Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 50
Hákon Hrafn Sigurðsson 10058482694 Breiðablik
Nr: 83 UCI ID: 10058482694 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 5
Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik
Nr: 83 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 20
Jón Arnar Óskarsson 10049342567 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10049342567 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 8
Kristinn Jónsson 10016231619 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10016231619 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 7
Kristófer Gunnlaugsson 10096799819 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10096799819 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 22
Óskar Ómarsson 10011043230 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10011043230 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 26
Rúnar Örn Ágústsson 10049314578 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10049314578 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 14
Stefán Orri Ragnarsson 10049316396 Breiðablik
Nr: 83 UCI ID: 10049316396 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 16
Steinar Þorbjörnsson 10049416632 Breiðablik
Nr: 83 UCI ID: 10049416632 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 4
Sæmundur Guðmundsson 10049338022 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10049338022 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 6
Thomas Skov Jensen 10049451691 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10049451691 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 12

Karlar í flokknum Master 40-49 (18)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Angel Ruiz-Angulo Breiðablik
Nr: 83 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 5
Atli Jakobsson 10049357119 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10049357119 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 22
Bjarni Már Gylfason HFR
Nr: 83 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 26
Daði Hendricusson Tindur
Nr: 83 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 50
Daníel Fannar Guðbjartsson 10049374600 Víkingur
Nr: 83 UCI ID: 10049374600 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 6
Elli Cassata 10049469576 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049469576 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Guðfinnur Hilmarsson 10049333473 Víkingur
Nr: 83 UCI ID: 10049333473 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 20
Guðlaugur Egilsson 10049356917 Bjartur
Nr: 83 UCI ID: 10049356917 Félag: Bjartur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 9
Hörður Finnbogason Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 83 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 16
Jens Viktor Kristjánsson 10049390360 Ægir3
Nr: 38 UCI ID: 10049390360 Félag: Ægir3 Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
Jón Sigþór Jónsson 10049376216 3SH
Nr: 83 UCI ID: 10049376216 Félag: 3SH Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 7
Kristinn Kristjánsson Tindur
Nr: 83 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 40
Kristján Guðbjartsson Víkingur
Nr: 83 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 14
Magnús Björnsson Breiðablik
Nr: 83 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 32
Páll Ólafsson 3SH
Nr: 83 Félag: 3SH Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 18
Pétur Árnason 10049294774 Breiðablik
Nr: 83 UCI ID: 10049294774 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 12
Snorri Karlsson Breiðablik
Nr: 83 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 8
Stefán Helgi Garðarsson 10049392582 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 83 UCI ID: 10049392582 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 10

Karlar í flokknum Master 50-59 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arnar Már Ólafsson Tindur
Nr: 83 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 50-59 Stig: 50
Birgir Fannar Birgisson 10049434820 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10049434820 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 50-59 Stig: 32
Guðmundur Þorleifsson 10049452806 3SH
Nr: 83 UCI ID: 10049452806 Félag: 3SH Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 50-59 Stig: 40

Karlar í flokknum Master 60+ (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Jón Arnar Sigurjónsson 10049473115 Víkingur
Nr: 83 UCI ID: 10049473115 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 60+ Stig: 50

Konur í flokknum Junior (17-18 ára) (4)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arndís Viðarsdóttir 10107569546 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10107569546 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 26
Bergdís Eva Sveinsdóttir 10049317713 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10049317713 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50
Inga Birna Benediktsdóttir 10049334382 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10049334382 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 32
Natalía Erla Cassata 10080252124 Breiðablik
Nr: 83 UCI ID: 10080252124 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40

Konur í flokknum U15 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Stella Jónsdóttir
Foreldri: Jón Gunnar Kristinsson
10049281438 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049281438 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: U15 Stig: 0
Stella Jónsdóttir 10049281438 HFR
Nr: 83 UCI ID: 10049281438 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50

Konur í flokknum Elite + U23 (11)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ágústa Edda Björnsdóttir 10016231316 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10016231316 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 50
Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir 10107622490 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10107622490 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 20
Björg Hákonardóttir Breiðablik
Nr: 83 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 14
Bríet Kristý Gunnarsdóttir 10049309225 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10049309225 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 40
Elín Björg Björnsdóttir 10107438796 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10107438796 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 22
Freydís Heba Konráðsdóttir 10049478771 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 83 UCI ID: 10049478771 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 16
Hafdís Sigurðardóttir 10049435931 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 83 UCI ID: 10049435931 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 32
Hrefna Sigurbjörg Jóhannsdóttir 10049471802 Breiðablik
Nr: 83 UCI ID: 10049471802 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 18
María Ögn Guðmundsdóttir 10049415319 Vestri
Nr: 83 UCI ID: 10049415319 Félag: Vestri Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 26
Ragnheiður Eyjólfsdóttir 10049377024 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049377024 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 0
Silja Rúnarsdóttir 10096800122 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 UCI ID: 10096800122 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 0

Konur í flokknum Master 40-49 (8)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ástríður Edda Geirsdóttir HFR
Nr: 83 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 16
Berglind Heiða Árnadóttir Afturelding
Nr: 83 Félag: Afturelding Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 20
Díana Björk Olsen Bjartur
Nr: 83 Félag: Bjartur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 32
Elsa María Davíðsdóttir 10049442193 Breiðablik
Nr: 83 UCI ID: 10049442193 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 18
Guðrún Valdís Halldórsdóttir Víkingur
Nr: 83 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 26
Harpa Mjöll Hermannsd. Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 83 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 50
Hrönn Jónsdóttir 10049386320 Tindur
Nr: 83 UCI ID: 10049386320 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 22
Kristrún Lilja Daðadóttir Breiðablik
Nr: 83 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 40

Konur í flokknum Master 50-59 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Guðrún Björk Geirsdóttir 10049477054 Ægir3
Nr: 83 UCI ID: 10049477054 Félag: Ægir3 Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 50-59 Stig: 50

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Jóhann Dagur Bjarnason 10049435325 UMFG 04:02:22 50
Nr: 83 UCI ID: 10049435325 Félag: UMFG Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50
2 Kristmundur Ómar Ingvason 10049427140 HFR 04:31:43 40
Nr: 83 UCI ID: 10049427140 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40

Karlar í flokknum U15 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Ísak Gunnlaugsson 10107569647 BFH DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10107569647 Félag: BFH Aldurshópur: U15 Flokkur: U15 Stig: 0

Karlar í flokknum U17 (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Breki Gunnarsson 10107586623 HFR 02:41:47 50
Nr: 83 UCI ID: 10107586623 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 50
2 Davíð Jónsson 10049361159 HFR 02:41:49 40
Nr: 83 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 40
3 Kristján Uni Jensson 10049442601 HFR 02:54:17 32
Nr: 83 UCI ID: 10049442601 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 32

Karlar í flokknum B-Flokkur (RR) (9)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Jakob Jakobsson 10049453715 Tindur 03:44:37.3 50
Nr: 83 UCI ID: 10049453715 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 50
2 Egill Valur Hafsteinsson 10049381973 Breiðablik 03:44:37.6 40
Nr: 83 UCI ID: 10049381973 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 40
3 Tryggvi Kristjánsson 10049445227 Hjólreiðafélag Akureyrar 03:44:37.7 32
Nr: 83 UCI ID: 10049445227 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 32
4 Kévin André Daniel Dubois Vestri 03:51:26 26
Nr: 83 Félag: Vestri Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 26
5 Jón Geir Friðbjörnsson Tindur 03:53:41 22
Nr: 83 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 22
6 Valur Rafn 10049357220 Bjartur 04:04:56 20
Nr: 83 UCI ID: 10049357220 Félag: Bjartur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 20
7 Gunnar Birgir Sandholt BFH 04:15:28 18
Nr: 83 Félag: BFH Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 18
8 Björgvin Jónsson HFR 04:18:27 16
Nr: 83 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 16
9 Róbert Farestveit 10049357422 Breiðablik DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10049357422 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: B-Flokkur (RR) Stig: 0

Karlar í flokknum Elite + U23 (19)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hafsteinn Ægir Geirsson 10011257539 Vestri 04:01:01 50
Nr: 83 UCI ID: 10011257539 Félag: Vestri Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 50
2 Birkir Snær Ingvason 10049363078 Tindur 04:01:05 40
Nr: 83 UCI ID: 10049363078 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 40
3 Guðmundur Sveinsson 10049272748 Breiðablik 04:03:37 32
Nr: 83 UCI ID: 10049272748 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 32
4 Óskar Ómarsson 10011043230 Tindur 04:04:58 26
Nr: 83 UCI ID: 10011043230 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 26
5 Kristófer Gunnlaugsson 10096799819 Tindur 04:06:37.1 22
Nr: 83 UCI ID: 10096799819 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 22
6 Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik 04:06:37.3 20
Nr: 83 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 20
7 Eyjólfur Guðgeirsson 10049425423 Tindur 04:06:37.7 18
Nr: 83 UCI ID: 10049425423 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 18
8 Stefán Orri Ragnarsson 10049316396 Breiðablik 04:06:39 16
Nr: 83 UCI ID: 10049316396 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 16
9 Rúnar Örn Ágústsson 10049314578 Tindur 04:06:40 14
Nr: 83 UCI ID: 10049314578 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 14
10 Thomas Skov Jensen 10049451691 Tindur 04:06:41 12
Nr: 83 UCI ID: 10049451691 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 12
11 Eyþór Eiríksson 10049419864 Afturelding 04:06:43 10
Nr: 83 UCI ID: 10049419864 Félag: Afturelding Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 10
12 Baldur Helgi Þorkelsson 10107622591 Tindur 04:06:45 9
Nr: 83 UCI ID: 10107622591 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 9
13 Jón Arnar Óskarsson 10049342567 Tindur 04:12:10 8
Nr: 83 UCI ID: 10049342567 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 8
14 Kristinn Jónsson 10016231619 HFR 04:12:15 7
Nr: 83 UCI ID: 10016231619 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 7
15 Sæmundur Guðmundsson 10049338022 HFR 04:13:46 6
Nr: 83 UCI ID: 10049338022 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 6
16 Hákon Hrafn Sigurðsson 10058482694 Breiðablik 04:27:05 5
Nr: 83 UCI ID: 10058482694 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 5
17 Steinar Þorbjörnsson 10049416632 Breiðablik 04:35:29 4
Nr: 83 UCI ID: 10049416632 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 4
18 Dennis van Eijk 10096799415 Víkingur 04:38:52 3
Nr: 83 UCI ID: 10096799415 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 3
19 Benedikt Sigurleifsson 10049394808 Tindur DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10049394808 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 0

Karlar í flokknum Master 40-49 (18)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Daði Hendricusson Tindur 03:41:17 50
Nr: 83 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 50
2 Kristinn Kristjánsson Tindur 03:43:15 40
Nr: 83 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 40
3 Magnús Björnsson Breiðablik 03:44:35.6 32
Nr: 83 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 32
4 Bjarni Már Gylfason HFR 03:44:35.7 26
Nr: 83 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 26
5 Atli Jakobsson 10049357119 HFR 03:44:39 22
Nr: 83 UCI ID: 10049357119 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 22
6 Guðfinnur Hilmarsson 10049333473 Víkingur 03:44:49 20
Nr: 83 UCI ID: 10049333473 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 20
7 Páll Ólafsson 3SH 03:44:53 18
Nr: 83 Félag: 3SH Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 18
8 Hörður Finnbogason Hjólreiðafélag Akureyrar 03:48:01 16
Nr: 83 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 16
9 Kristján Guðbjartsson Víkingur 03:49:45 14
Nr: 83 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 14
10 Pétur Árnason 10049294774 Breiðablik 03:57:52 12
Nr: 83 UCI ID: 10049294774 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 12
11 Stefán Helgi Garðarsson 10049392582 Hjólreiðafélag Akureyrar 03:58:28 10
Nr: 83 UCI ID: 10049392582 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 10
12 Guðlaugur Egilsson 10049356917 Bjartur 04:04:56 9
Nr: 83 UCI ID: 10049356917 Félag: Bjartur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 9
13 Snorri Karlsson Breiðablik 04:05:06 8
Nr: 83 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 8
14 Jón Sigþór Jónsson 10049376216 3SH 04:14:16 7
Nr: 83 UCI ID: 10049376216 Félag: 3SH Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 7
15 Daníel Fannar Guðbjartsson 10049374600 Víkingur 04:26:14 6
Nr: 83 UCI ID: 10049374600 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 6
16 Angel Ruiz-Angulo Breiðablik 04:33:28 5
Nr: 83 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 5
17 Jens Viktor Kristjánsson 10049390360 Ægir3 DNS 0
Nr: 38 UCI ID: 10049390360 Félag: Ægir3 Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 0
18 Elli Cassata 10049469576 Breiðablik DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10049469576 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 0

Karlar í flokknum Master 50-59 (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Arnar Már Ólafsson Tindur 03:44:38 50
Nr: 83 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 50-59 Stig: 50
2 Guðmundur Þorleifsson 10049452806 3SH 03:44:39 40
Nr: 83 UCI ID: 10049452806 Félag: 3SH Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 50-59 Stig: 40
3 Birgir Fannar Birgisson 10049434820 Tindur 04:20:41 32
Nr: 83 UCI ID: 10049434820 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 50-59 Stig: 32

Karlar í flokknum Master 60+ (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Jón Arnar Sigurjónsson 10049473115 Víkingur 03:53:40 50
Nr: 83 UCI ID: 10049473115 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 60+ Stig: 50

Konur í flokknum Junior (17-18 ára) (4)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Bergdís Eva Sveinsdóttir 10049317713 HFR 02:50:08 50
Nr: 83 UCI ID: 10049317713 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50
2 Natalía Erla Cassata 10080252124 Breiðablik 02:59:35 40
Nr: 83 UCI ID: 10080252124 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40
3 Inga Birna Benediktsdóttir 10049334382 HFR 03:02:30 32
Nr: 83 UCI ID: 10049334382 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 32
4 Arndís Viðarsdóttir 10107569546 HFR 03:17:37 26
Nr: 83 UCI ID: 10107569546 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 26

Konur í flokknum U15 (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Stella Jónsdóttir 10049281438 HFR 02:29:31 50
Nr: 83 UCI ID: 10049281438 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50
2 Stella Jónsdóttir
Foreldri: Jón Gunnar Kristinsson
10049281438 HFR DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10049281438 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: U15 Stig: 0

Konur í flokknum Elite + U23 (11)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Ágústa Edda Björnsdóttir 10016231316 Tindur 03:59:10 50
Nr: 83 UCI ID: 10016231316 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 50
2 Bríet Kristý Gunnarsdóttir 10049309225 Tindur 04:03:09.1 40
Nr: 83 UCI ID: 10049309225 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 40
3 Hafdís Sigurðardóttir 10049435931 Hjólreiðafélag Akureyrar 04:03:09.9 32
Nr: 83 UCI ID: 10049435931 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 32
4 María Ögn Guðmundsdóttir 10049415319 Vestri 04:03:12 26
Nr: 83 UCI ID: 10049415319 Félag: Vestri Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 26
5 Elín Björg Björnsdóttir 10107438796 Tindur 04:10:32.4 22
Nr: 83 UCI ID: 10107438796 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 22
6 Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir 10107622490 Tindur 04:10:33.3 20
Nr: 83 UCI ID: 10107622490 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 20
7 Hrefna Sigurbjörg Jóhannsdóttir 10049471802 Breiðablik 04:10:33.8 18
Nr: 83 UCI ID: 10049471802 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 18
8 Freydís Heba Konráðsdóttir 10049478771 Hjólreiðafélag Akureyrar 04:10:42 16
Nr: 83 UCI ID: 10049478771 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 16
9 Björg Hákonardóttir Breiðablik 04:38:01 14
Nr: 83 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 14
10 Silja Rúnarsdóttir 10096800122 Hjólreiðafélag Akureyrar DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10096800122 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 0
11 Ragnheiður Eyjólfsdóttir 10049377024 Tindur DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10049377024 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Elite + U23 Stig: 0

Konur í flokknum Master 40-49 (8)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Harpa Mjöll Hermannsd. Hjólreiðafélag Akureyrar 02:50:04.2 50
Nr: 83 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 50
2 Kristrún Lilja Daðadóttir Breiðablik 02:50:04.4 40
Nr: 83 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 40
3 Díana Björk Olsen Bjartur 02:50:09 32
Nr: 83 Félag: Bjartur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 32
4 Guðrún Valdís Halldórsdóttir Víkingur 02:55:09 26
Nr: 83 Félag: Víkingur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 26
5 Hrönn Jónsdóttir 10049386320 Tindur 02:56:47 22
Nr: 83 UCI ID: 10049386320 Félag: Tindur Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 22
6 Berglind Heiða Árnadóttir Afturelding 02:59:37 20
Nr: 83 Félag: Afturelding Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 20
7 Elsa María Davíðsdóttir 10049442193 Breiðablik 03:03:36 18
Nr: 83 UCI ID: 10049442193 Félag: Breiðablik Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 18
8 Ástríður Edda Geirsdóttir HFR 03:23:06 16
Nr: 83 Félag: HFR Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 40-49 Stig: 16

Konur í flokknum Master 50-59 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Guðrún Björk Geirsdóttir 10049477054 Ægir3 03:10:09 50
Nr: 83 UCI ID: 10049477054 Félag: Ægir3 Aldurshópur: Elite + U23 Flokkur: Master 50-59 Stig: 50

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: maria.saem@simnet.is

Engin úrslit fundust