Hlaupahátíðin á Vestfjörðum

Dagsetning

16. Jul 2020 - 19. Jul 2020


Skipuleggjendur

Vestri / Höfrungur

Staðsetning

Vestfirðir


Mótsstjóri

Ekki skráð

Hlaupahátíðin á Vestfjörðum verður á sínum stað í ár. Skipuleggjendur hafa tekið þá ákvörðun að halda hlaupahátíðina eins og áður en þó með einhverjum smávægilegum breytingum. Eins og staðan er núna er ekkert því til fyrirstöðu að allt ætti að ganga upp en eins og allir vita þá getur margt breyst þegar landið opnar meira og því munum við taka stöðuna þegar nær dregur. Ef við neyðumst til að aflýsa eða breyta viðburðum þá munum við bjóða upp á endurgreiðslu (að frádregnum smávægilegum kostnaði)

Frekari upplýsingar um keppnisgreinar á Hlaupahátíðinni má finna hér. https://hlaupahatid.is/ 

XC

Skálavíkurhjólreiðar

12 km

16. Jul 2020 kl: 00:00

Almenningsmót

Skoða nánar
XC

Skemmtihjólreiðar Þingeyri 8 km

16. Jul 2020 kl: 10:15

Almenningsmót

Skoða nánar
XC

Vesturgatan (XCM)

18. Jul 2020 kl: 10:00

Almenningsmót

Skoða nánar