Íslandsmótið í Götuhjólreiðum

Dagsetning

25. Jun 2022


Skipuleggjendur

Hjólreiðafélag Akureyrar

Staðsetning

Mývatn


Mótsstjóri

Árni F. Sigurðsson

Hjólreiðafélag Akureyrar kynnir Íslandsmótið í Götuhjólreiðum.

Fyrstu drög að keppnishandbók má finna hér, en þar koma fram helstu upplýsingar um mótið.
Keppnishandbók.

Athugið að keppnisgjald hækkar í 8000kr þann 13. júní.

Skráning í mótið lokar á miðvikudagskvöld 22. júní

Keppt verður í 4 keppnisbrautum, sem sjá má hér.

A-Flokkur Karla - Demantshringur - 190km:
Hjólaður er réttsælis hringur,

A-Flokkur kvenna og B-Flokkur Karla - 99km - Laxárvirkjun:
Hjólaður er réttsælis hringur

B-Flokkur kvenna, C-Flokkur og U17 Karla - 2x Mývatnshringir - 78.5km:
Hjólaður er réttsælis hringur

C-Flokkur kvenna, U17 Kvenna, U15 og U13 Drengir og Stúlkur - Mývatnshringur - 43km:
Hjólaður er réttsælis hringur

 

Rásmark í öllum brautum er á þjóðveginum við afleggjara upp í Jarðböð, Endamark verður við Jarðböðin við Mývatn.

Hjólreiðafélag Akureyrar kynnir Íslandsmótið í Götuhjólreiðum árið 2022.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Götuhjólreiðar

Lengd: 43-190km

Rástími: 25. Jun 2022 kl: 10:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

A-Flokkur (Elite) 2022

B-flokkur 2022

C-Flokkur 2022

Junior (17-18 ára)

U13

U15

U17

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Silja Rúnarsdóttir 10096800122 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 UCI ID: 10096800122 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust