Íslandsmótið í Götuhjólreiðum

Dagsetning

25. Jun 2022


Skipuleggjendur

Hjólreiðafélag Akureyrar

Staðsetning

Mývatn


Mótsstjóri

Árni F. Sigurðsson

Hjólreiðafélag Akureyrar kynnir Íslandsmótið í Götuhjólreiðum.

Uppfærð keppnishandbók (18. júní) á finna hér.

Hægt er að skrá fylgdarbíla hér

Athugið að keppnisgjald hækkar í 8000kr þann 13. júní.
ATH. Vegna breytinga á keppnisbraut er hækkun frestað til 17. júní

Skráning í mótið lokar á miðvikudagskvöld 22. júní

Keppt verður í 5 keppnisbrautum, sem sjá má hér.

Allir keppendur fá afsláttarkóða sem gefur 25% afslátt ofan í jarðböðin eftir mót.

Fjöldi útdráttarverðlauna verður í boði! Degið verður úr sóttum númerum, athugið að keppendur verða að vera á staðnum til að fá útdráttarverðlaun.

U23 keppendur skrái sig í A-flokk, Úrslit verða sundurliðuð eftir aldri. Bendum á keppnisreglu 3.2.23-C sem segir:
Jafnan eru U23 og Elite flokkar keyrðir saman á íslandsmótum með hópræsingu og vinni keppandi sem er í U23 flokki þá verður hann Íslandsmeistari auk þess sem hann verður íslandsmeistari í U23 flokki og fær þar af leiðandi verðlaun í báðum flokkum.

 

A-Flokkur Karla - Demantshringur - 190km:
Hjólaður er réttsælis hringur,

Keppnisbraut A-flokks karla hefur verið breytt og er nú 138km.

Hjólaður er réttsælis hringur(Vinstri beygja í Reykjahlíð, suður fyrir Mývatn) 
Við bendum sérstaklega á að framhjá Laxárvirkjun á að taka seinni afleggjarann á Hvammaveg (853) en ekki Staðarbraut (854). Ef keppendur fara vitlausa leið verða þeir dæmdir úr keppni.


Strava Segment: https://www.strava.com/routes/2971775264869490240

 

A-Flokkur kvenna og B-Flokkur og Junior Karla - 99km - Laxárvirkjun:
Hjólaður er réttsælis hringur (Vinstri beygja í Reykjahlíð, suður fyrir Mývatn) 
Við bendum sérstaklega á að framhjá Laxárvirkjun á að taka seinni afleggjarann á Hvammaveg (853) en ekki Staðarbraut (854). Ef keppendur fara vitlausa leið verða þeir dæmdir úr keppni.


Strava Segment: https://www.strava.com/routes/2971192963003621022

B-Flokkur og Junior kvenna, C-Flokkur og U17 Karla - 2x Mývatnshringir - 78.5km:
Hjólaður er réttsælis hringur (Vinstri beygja í upphafi í Reykjahlíð, suður fyrir Mývatn.)
Eftir einn hring er svo farið beint yfir gatnamót inn í annan hring.

Strava Segment: https://www.strava.com/routes/2971780040002496064

C-Flokkur kvenna, U17 Kvenna og U15 og  Drengir og Stúlkur - Mývatnshringur - 43km:
Hjólaður er réttsælis hringur (Vinstri beygja í Reykjahlíð, suður fyrir Mývatn) 

Strava Segment: https://www.strava.com/routes/2971778873033877150

 

U13 hjóla hálfann mývatnshring, 19.6km.
Ræst verður rétt eftir Gatnamót Þjóðvegar 1 og 848, við afleggjarann upp að Hofi og Hofsstöðum.

Strava Segment: https://www.strava.com/routes/2971783211693312576

 

Rásmark í öllum brautum nema U13 er á þjóðveginum við afleggjara upp í Jarðböð, Endamark fyrir alla verður við Jarðböðin við Mývatn.

Hjólreiðafélag Akureyrar kynnir Íslandsmótið í Götuhjólreiðum árið 2022.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Götuhjólreiðar

Lengd: 43-190km

Rástími: 25. Jun 2022 kl: 10:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

A-Flokkur (Elite) 2022

B-flokkur 2022

C-Flokkur 2022

Junior (17-18 ára)

U13

U15

U17

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (20)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ármann Gylfason 10049313871 HFR
Nr: 71 UCI ID: 10049313871 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 5
Arnþór Gústavsson 10131523189 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10131523189 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 14
Baldur Helgi Þorkelsson 10107622591 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10107622591 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Bjarni Garðar Nicolaisson 10049458361 Breiðablik
Nr: 71 UCI ID: 10049458361 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 18
Davíð Jónsson 10049361159 HFR
Nr: 71 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 10
Dennis van Eijk 10096799415 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10096799415 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 8
Eyjólfur Guðgeirsson 10049425423 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10049425423 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 26
Eyþór Eiríksson 10049419864 HFR
Nr: 71 UCI ID: 10049419864 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 12
Guðmundur Sveinsson 10049272748 Breiðablik
Nr: 71 UCI ID: 10049272748 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 16
Hafsteinn Ægir Geirsson 10011257539 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10011257539 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik
Nr: 71 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50
Jón Arnar Óskarsson 10049342567 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10049342567 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 7
Jón Geir Friðbjörnsson 10118427684 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10118427684 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 9
Kristinn Jónsson 10016231619 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10016231619 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Kristófer Gunnlaugsson 10096799819 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10096799819 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Matthías Schou-Matthíasson 10049453816 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10049453816 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 6
Rúnar Örn Ágústsson 10049314578 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10049314578 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 22
Sveinn Ottó Sigurðsson 10049413396 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049413396 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Thorbergur Ingi Jonsson 10131524102 Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 UCI ID: 10131524102 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
Þorsteinn Bárðarson 10049299323 Bjartur
Nr: 71 UCI ID: 10049299323 Félag: Bjartur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 20

Karlar í flokknum B-flokkur 2022 (12)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arnar Már Ólafsson Tindur
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 10
Arnar Þór Ásgrímsson Bjartur
Nr: 71 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 16
Benedikt Sigurleifsson 10049394808 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10049394808 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 12
Guðfinnur Hilmarsson 10049333473 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10049333473 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 40
Guðmundur Stefán Martinsson Tindur
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 32
Helgi Björnsson 10049346207 HFR
Nr: 71 UCI ID: 10049346207 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 26
Henning Arnór Úlfarsson HFR
Nr: 71 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 9
Ívar Kristinn Hallsson Tindur
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 18
Jón Arnar Sigurjónsson 10049473115 Víkingur
Nr: 71 UCI ID: 10049473115 Félag: Víkingur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 20
Kristján Guðbjartsson Tindur
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50
Stefán Helgi Garðarsson 10049392582 Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 UCI ID: 10049392582 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 22
Vilberg Helgason Tindur
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 14

Karlar í flokknum C-Flokkur 2022 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Hlynur Hardarson Víkingur
Nr: 71 Félag: Víkingur Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 40
Jóhann Friðberg Helgason Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 32
Orri Einarsson Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 50

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Daníel Freyr Steinarsson 10131524405 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10131524405 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Karlar í flokknum U13 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Mikael Darío Nunez Waage HFR
Nr: 72 Félag: HFR Flokkur: U13 Stig: 50

Karlar í flokknum U15 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
Nr: 71 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50

Karlar í flokknum U17 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Brynjar Logi Friðriksson 10117609753 HFR
Nr: 71 UCI ID: 10117609753 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 40
Ísak Gunnlaugsson 10107569647 HFR
Nr: 71 UCI ID: 10107569647 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 50

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (11)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ágústa Edda Björnsdóttir 10016231316 Tindur
Nr: 71 UCI ID: 10016231316 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir 10107622490 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10107622490 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Bergdís Eva Sveinsdóttir 10049317713 HFR
Nr: 71 UCI ID: 10049317713 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 22
Björg Hákonardóttir 10107629463 Breiðablik
Nr: 71 UCI ID: 10107629463 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 16
Elín Björg Björnsdóttir 10107438796 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10107438796 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Hafdís Sigurðardóttir 10049435931 Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 UCI ID: 10049435931 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50
Júlía Oddsdóttir 10131525011 Breiðablik
Nr: 71 UCI ID: 10131525011 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 26
Natalía Erla Cassata 10080252124 Breiðablik
Nr: 71 UCI ID: 10080252124 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 18
Silja Jóhannesdóttir 10118428391 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 UCI ID: 10118428391 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
Silja Rúnarsdóttir 10096800122 Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 UCI ID: 10096800122 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
Sóley Kjerúlf Svansdóttir 10131525718 Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 UCI ID: 10131525718 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 20

Konur í flokknum B-flokkur 2022 (13)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Anna Lilja Sævarsdóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0
Ása Guðný Ásgeirsdóttir HFR
Nr: 71 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50
Fanney Rún Ólafsdóttir HFR
Nr: 71 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 20
Guðrún Valdís Halldórsdóttir Breiðablik
Nr: 71 Félag: Breiðablik Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 32
Gyða Björk Ólafsdóttir Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 14
Jóhanna kristín Bárðardóttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0
Katrín Marey Magnúsdóttir HFR
Nr: 71 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 16
Margrét Arna Arnardóttir 10119016758 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10119016758 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0
Margrét Helga Kr. Stefánsdóttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0
S. Lilja Ólafsdóttir Tindur
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 40
Thelma Rut Káradóttir Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 18
Valborg Hlín Guðlaugsdóttir Breiðablik
Nr: 71 Félag: Breiðablik Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 22
Þórdís Rósa Sigurðardóttir Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 26

Konur í flokknum C-Flokkur 2022 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arnfríður Sigurdórsdòttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 0
Guðrún Ósk Þrastardóttir Tindur
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 50
Rebekka Logadóttir Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 0

Konur í flokknum U15 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Hekla Henningsdóttir 10049417642 HFR
Nr: 71 UCI ID: 10049417642 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50
Hekla Henningsdóttir
Foreldri: Henning Arnór Úlfarsson
10049417642 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049417642 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 0

Konur í flokknum U17 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Íris Björk Magnúsdóttir Hjólreiðafélag Akureyra
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: U17 Stig: 40
Sigríður Dóra Guðmundsdóttir 10117609854 HFR
Nr: 71 UCI ID: 10117609854 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 50

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (20)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik 03:49:10.76 50
Nr: 71 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50
2 Hafsteinn Ægir Geirsson 10011257539 Tindur 03:52:15.86 40
Nr: 71 UCI ID: 10011257539 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
3 Thorbergur Ingi Jonsson 10131524102 Hjólreiðafélag Akureyra 03:52:17.53 32
Nr: 71 UCI ID: 10131524102 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
4 Eyjólfur Guðgeirsson 10049425423 Tindur 03:54:49.20 26
Nr: 71 UCI ID: 10049425423 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 26
5 Rúnar Örn Ágústsson 10049314578 Tindur 03:54:49.70 22
Nr: 71 UCI ID: 10049314578 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 22
6 Þorsteinn Bárðarson 10049299323 Bjartur 03:54:56.37 20
Nr: 71 UCI ID: 10049299323 Félag: Bjartur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 20
7 Bjarni Garðar Nicolaisson 10049458361 Breiðablik 03:57:49.31 18
Nr: 71 UCI ID: 10049458361 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 18
8 Guðmundur Sveinsson 10049272748 Breiðablik 03:57:49.45 16
Nr: 71 UCI ID: 10049272748 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 16
9 Arnþór Gústavsson 10131523189 Tindur 03:57:49.60 14
Nr: 71 UCI ID: 10131523189 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 14
10 Eyþór Eiríksson 10049419864 HFR 03:58:38.62 12
Nr: 71 UCI ID: 10049419864 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 12
11 Davíð Jónsson 10049361159 HFR 04:02:48.12 10
Nr: 71 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 10
12 Jón Geir Friðbjörnsson 10118427684 Tindur 04:04:52.90 9
Nr: 71 UCI ID: 10118427684 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 9
13 Dennis van Eijk 10096799415 Tindur 04:08:46.87 8
Nr: 71 UCI ID: 10096799415 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 8
14 Jón Arnar Óskarsson 10049342567 Tindur 04:10:22.67 7
Nr: 71 UCI ID: 10049342567 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 7
15 Matthías Schou-Matthíasson 10049453816 Tindur 04:12:20.39 6
Nr: 71 UCI ID: 10049453816 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 6
16 Ármann Gylfason 10049313871 HFR 04:18:05.69 5
Nr: 71 UCI ID: 10049313871 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 5
17 Kristinn Jónsson 10016231619 HFR DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10016231619 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
18 Baldur Helgi Þorkelsson 10107622591 Tindur DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10107622591 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
19 Sveinn Ottó Sigurðsson 10049413396 HFR DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10049413396 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
20 Kristófer Gunnlaugsson 10096799819 Tindur DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10096799819 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0

Karlar í flokknum B-flokkur 2022 (12)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Kristján Guðbjartsson Tindur 02:56:48.15 50
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50
2 Guðfinnur Hilmarsson 10049333473 Tindur 02:56:51.38 40
Nr: 71 UCI ID: 10049333473 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 40
3 Guðmundur Stefán Martinsson Tindur 02:59:26.77 32
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 32
4 Helgi Björnsson 10049346207 HFR 03:00:38.83 26
Nr: 71 UCI ID: 10049346207 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 26
5 Stefán Helgi Garðarsson 10049392582 Hjólreiðafélag Akureyra 03:00:47.32 22
Nr: 71 UCI ID: 10049392582 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 22
6 Jón Arnar Sigurjónsson 10049473115 Víkingur 03:00:47.75 20
Nr: 71 UCI ID: 10049473115 Félag: Víkingur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 20
7 Ívar Kristinn Hallsson Tindur 03:01:29.86 18
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 18
8 Arnar Þór Ásgrímsson Bjartur 03:03:20.06 16
Nr: 71 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 16
9 Vilberg Helgason Tindur 03:11:19.14 14
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 14
10 Benedikt Sigurleifsson 10049394808 Tindur 03:12:40.39 12
Nr: 71 UCI ID: 10049394808 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 12
11 Arnar Már Ólafsson Tindur 03:18:07.59 10
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 10
12 Henning Arnór Úlfarsson HFR 04:11:51.86 9
Nr: 71 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 9

Karlar í flokknum C-Flokkur 2022 (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Orri Einarsson Hjólreiðafélag Akureyra 02:24:33.29 50
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 50
2 Hlynur Hardarson Víkingur 02:24:34.11 40
Nr: 71 Félag: Víkingur Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 40
3 Jóhann Friðberg Helgason Hjólreiðafélag Akureyra 02:37:22.45 32
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 32

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Daníel Freyr Steinarsson 10131524405 HFR DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10131524405 Félag: HFR Aldurshópur: Junior (17-18 ára) Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Karlar í flokknum U13 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Mikael Darío Nunez Waage HFR 00:56:54.93 50
Nr: 72 Félag: HFR Flokkur: U13 Stig: 50

Karlar í flokknum U15 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR 01:51:05.54 50
Nr: 71 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50

Karlar í flokknum U17 (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Ísak Gunnlaugsson 10107569647 HFR 02:24:38.43 50
Nr: 71 UCI ID: 10107569647 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 50
2 Brynjar Logi Friðriksson 10117609753 HFR 02:37:22.41 40
Nr: 71 UCI ID: 10117609753 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 40

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) 2022 (11)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hafdís Sigurðardóttir 10049435931 Hjólreiðafélag Akureyra 03:05:56.04 50
Nr: 71 UCI ID: 10049435931 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 50
2 Ágústa Edda Björnsdóttir 10016231316 Tindur 03:10:32.75 40
Nr: 71 UCI ID: 10016231316 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 40
3 Silja Rúnarsdóttir 10096800122 Hjólreiðafélag Akureyra 03:10:37.23 32
Nr: 71 UCI ID: 10096800122 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 32
4 Júlía Oddsdóttir 10131525011 Breiðablik 03:26:54.02 26
Nr: 71 UCI ID: 10131525011 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 26
5 Bergdís Eva Sveinsdóttir 10049317713 HFR 03:27:59.80 22
Nr: 71 UCI ID: 10049317713 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 22
6 Sóley Kjerúlf Svansdóttir 10131525718 Hjólreiðafélag Akureyra 03:28:10.39 20
Nr: 71 UCI ID: 10131525718 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 20
7 Natalía Erla Cassata 10080252124 Breiðablik 03:33:31.29 18
Nr: 71 UCI ID: 10080252124 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 18
8 Björg Hákonardóttir 10107629463 Breiðablik 03:38:05.98 16
Nr: 71 UCI ID: 10107629463 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 16
9 Silja Jóhannesdóttir 10118428391 Hjólreiðafélag Akureyrar DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10118428391 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
10 Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir 10107622490 Tindur DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10107622490 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0
11 Elín Björg Björnsdóttir 10107438796 Tindur DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10107438796 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) 2022 Stig: 0

Konur í flokknum B-flokkur 2022 (13)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Ása Guðný Ásgeirsdóttir HFR 02:41:27.23 50
Nr: 71 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 50
2 S. Lilja Ólafsdóttir Tindur 02:41:27.46 40
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 40
3 Guðrún Valdís Halldórsdóttir Breiðablik 02:41:30.64 32
Nr: 71 Félag: Breiðablik Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 32
4 Þórdís Rósa Sigurðardóttir Hjólreiðafélag Akureyra 02:41:32.79 26
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 26
5 Valborg Hlín Guðlaugsdóttir Breiðablik 02:41:51.46 22
Nr: 71 Félag: Breiðablik Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 22
6 Fanney Rún Ólafsdóttir HFR 02:53:46.09 20
Nr: 71 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 20
7 Thelma Rut Káradóttir Hjólreiðafélag Akureyra 02:53:54.61 18
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 18
8 Katrín Marey Magnúsdóttir HFR 02:54:41.52 16
Nr: 71 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 16
9 Gyða Björk Ólafsdóttir Hjólreiðafélag Akureyra 03:08:10.47 14
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 14
10 Margrét Arna Arnardóttir 10119016758 Tindur DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10119016758 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0
11 Anna Lilja Sævarsdóttir Hjólreiðafélag Akureyrar DNS 0
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0
12 Jóhanna kristín Bárðardóttir Tindur DNS 0
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0
13 Margrét Helga Kr. Stefánsdóttir Tindur DNS 0
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur 2022 Stig: 0

Konur í flokknum C-Flokkur 2022 (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Guðrún Ósk Þrastardóttir Tindur 01:43:08.80 50
Nr: 71 Félag: Tindur Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 50
2 Arnfríður Sigurdórsdòttir Tindur DNS 0
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 0
3 Rebekka Logadóttir Tindur DNS 0
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) 2022 Flokkur: C-Flokkur 2022 Stig: 0

Konur í flokknum U15 (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hekla Henningsdóttir 10049417642 HFR 02:12:56.39 50
Nr: 71 UCI ID: 10049417642 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50
2 Hekla Henningsdóttir
Foreldri: Henning Arnór Úlfarsson
10049417642 HFR DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10049417642 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 0

Konur í flokknum U17 (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Sigríður Dóra Guðmundsdóttir 10117609854 HFR 01:33:35.45 50
Nr: 71 UCI ID: 10117609854 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 50
2 Íris Björk Magnúsdóttir Hjólreiðafélag Akureyra 01:51:03.86 40
Nr: 71 Félag: Hjólreiðafélag Akureyra Flokkur: U17 Stig: 40

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: arni@eitthvad.com

Engin úrslit fundust