Castelli Classic 2023

Castelli Classic 2023

Dagsetning

24. Jun 2023


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Þorlákshöfn, Þingvellir


Mótsstjóri

Einar Gunnar Karlsson

Tindur og Castelli bjóða til götuhjólahátíðar í júní. Byrjað verður á íslandsmeistaramóti í  TT og endað á Íslandsmeistaramóti í RR á Þingvöllum. 

Tindur hefur ákveðið að halda kostnaði þáttakenda í algjöru lágmarki og mun kosta 1000 kr að taka þátt í hvoru móti fyrir sig. 

Skráning hefst 9. júní kl 07:00

Lofum stórskemmtilegum keppnum í frábæru landslagi.... 

TT

Castelli Classic TT Íslandsmeistaramót

22km

22. Jun 2023 kl: 19:00

Íslandsmeistaramót

Skoða nánar
RR

Castelli Classic Íslandsmeistaramót RR

17 - 135 km

24. Jun 2023 kl: 17:00

Íslandsmeistaramót

Skoða nánar