Castelli Classic 2023 - Castelli Classic Íslandsmeistaramót RR

Castelli Classic 2023

Dagsetning

24. Jun 2023


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Þorlákshöfn, Þingvellir


Mótsstjóri

Einar Gunnar Karlsson

Castelli Classic RR íslandsmeistaramót 2023 

Castelli og Tindur kynna íslandsmeistaramótið í götuhjólreiðum 2023 þann 24. Júní 2023.  Boðið verður upp á skemmtilega áhorfendavæna keppni þar sem hægt er að fylgjast með keppendum í 100 km + brautunum koma aftur inn á Þingvöll og fara lokahring/ina á áhorfendavænum stöðum. Auk þess sem verður gaman að fylgjast með öðrum flokkum í brautinni þar sem brautin liggur í ca. 17km  hring og fer eftir flokkum hvað það verða farnir margir hringir. 

Ræsing á öllum flokkum verður við eða í námunda við Þjónustumiðstöðina og nákvæm staðsetning verður gefin út í keppnishandbók. Flestir hópar verða ræstir á milli 17:00 og 17:15 en nema Elite og U23 karla sem ræsa klukkan 18:30.

Keppnin er haldin seinnipart dags með öryggi keppenda í huga því þannig losnum við við mest af umferð dagsins um þjóðgarðinn og á vegunum á suðurlandinu.

Boðið verður upp á veitingar að keppni lokinni að hætti Tinds. Boðið verður upp á gistingu á svæðinu fyrir þá sem vilja njóta þjóðgarðsins til fulls. 

Brautarlýsing eftir flokkum. 

 1. Elite + U23 karlar - ca. 135 km - 1188m hækkun, . Stutt leiðarlýsing: Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum, vegur 36 niður að vegi 35m til baka að Þingvöllum um vegi 350 og 360. Þegar komið er á Þingvelli eru hjólaðir 3 hringir, réttsælis, sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
   
 2. Elite + U23 konur - ca. 118 km - 1047m hækkun
  Stutt leiðarlýsing:Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum, vegur 36 niður að vegi 35m til baka að Þingvöllum um vegi 350 og 360. Þegar komið er á Þingvelli eru hjólaðir 2 hringir, réttsælis, sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
   
 3. Junior +  B-flokkur karlar - 101 km - 906 m hækkun
  Stutt leiðarlýsing:Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum, vegur 36 niður að vegi 35m til baka að Þingvöllum um vegi 350 og 360. Þegar komið er á Þingvelli er aftur inn á veg 36 og beygt inn á veg 361. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
 4. Junior kvk + B-flokkur kvk + C-flokkur KK -ca 68 km - 564 m hækkun.
  Stutt leiðarlýsing:  Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum og hjólaðir 4 hringir réttsælis sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
 5. C-flokkur kvk + U17 kk/kvk CA 51 km -423 m hækkun Stutt leiðarlýsing:  Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum og hjólaðir 3 hringir réttsælis sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann
 6. U15 kk/kvk - 34 km -282 m hækkun. Stutt leiðarlýsing: Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum og hjólaðir 2 hringir réttsælis sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
 7. Handahjólarar kk/kvk 34 km -282 m hækkun. Stutt leiðarlýsing: Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum og hjólaðir 2 hringir réttsælis sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.
 8. U13 kk/kvk - 17 km - 141 m hækkun. Stutt leiðarlýsing: Ræst í námunda við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum og hjólaður 1 hringur réttsælis sem vegir 36 og 361 mynda. Lokamarkið verður á vegi 361, stuttu eftir Efrivallarvegs afleggjarann.

Þáttökugjald er 1000 kr. 

Keppnishandbók verður birt hér þegar nær dregur

Keppnishandbókin

Stóri hringurinn https://www.strava.com/routes/3101919921453643382

Minni hringur á Þingvöllum https://www.strava.com/routes/2962351428683383636

Minnt er á breytt fyrirkomulag með flögur keppenda https://hri.is/frettir/leiga-timatokuflaga

Tindur þakkar Þjóðgarðinum fyrir góðar móttökur og samstarf. 

Öllum fyrirspurnum er svarað í tölvupósti á netfangið info@tindur.cc

 

Upplýsingar

Keppnisgrein: Götuhjólreiðar

Lengd: 17 - 135 km

Rástími: 24. Jun 2023 kl: 17:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

A-Flokkur (Elite)

B-flokkur

C-Flokkur

Handhjólarar - Elite

Junior (17-18 ára)

U13

U15

U17

Mótaraðir

Götuhjólreiðar 2023 - 3.bikar

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (32)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arnar Gauti Reynisson Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 4
Arnþór Gústavsson 10131523189 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10131523189 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 16
Bjarki Sigurjónsson 10096803051 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10096803051 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 12
Bjarni Garðar Nicolaisson 10049458361 Breiðablik
Nr: 101 UCI ID: 10049458361 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 26
Björn Þór Guðmundsson Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 10
Breki Gunnarsson 10107586623 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10107586623 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 20
Davíð Jónsson 10049361159 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 22
Eyjólfur Guðgeirsson 10049425423 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049425423 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Eyþór Eiríksson 10049419864 HFR
Nr: 1 UCI ID: 10049419864 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Guðmundur Björnsson Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 2
Guðmundur Róbert Guðmundsson 10049352974 Bjartur
Nr: 101 UCI ID: 10049352974 Félag: Bjartur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 7
Guðmundur Stefán Martinsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Guðmundur Sveinsson 10049272748 Breiðablik
Nr: 1 UCI ID: 10049272748 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Hafsteinn Ægir Geirsson 10011257539 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10011257539 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32
Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik
Nr: 101 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
Ingvar Þór Bjarnason Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Jón Arnar Óskarsson 10049342567 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10049342567 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 6
Jón Geir Friðbjörnsson 10118427684 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10118427684 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 5
Kolbeinn Árnason Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Kristinn Jónsson 10016231619 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10016231619 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
Kristinn Kristjánsson Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 14
Maxon Quas 10135423300 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10135423300 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 1
Óskar Ómarsson 10011043230 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10011043230 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 8
Páll Snorrason 10049356109 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10049356109 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 18
Ragnar Adolf Árnason Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 9
Reimar Pétursson BFH
Nr: 101 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 1
Roman Saulco Breiðablik
Nr: 1 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Rúnar Örn Ágústsson 10049314578 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049314578 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Sigurdur Skarphedinsson 10049478367 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10049478367 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 3
Thomas Skov Jensen 10049451691 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049451691 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Þorbjörn Bragi Jónsson Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 1
Þorsteinn Bárðarson 10049299323 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10049299323 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Karlar í flokknum B-flokkur (27)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ármann Gylfason 10049313871 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10049313871 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 18
Arnar Már Ólafsson Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 10
Arnar Þór Ásgrímsson Bjartur
Nr: 101 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur Stig: 4
Aron Ingi Kristinsson Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 3
Benedikt Sigurleifsson 10049394808 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10049394808 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 6
Bjarki Freyr Rúnarsson 3SH
Nr: 1 Félag: 3SH Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Bjarni Jónasson Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 101 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 8
Björgvin Haukur Bjarnason HFR
Nr: 97 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Brynjar Örn Borgþórsson 10049347722 Höfrungur
Nr: 101 UCI ID: 10049347722 Félag: Höfrungur Flokkur: B-flokkur Stig: 14
Einar Júlíusson Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 26
Guðfinnur Hilmarsson 10049333473 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10049333473 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 40
Guðlaugur Egilsson 10049356917 Bjartur
Nr: 101 UCI ID: 10049356917 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur Stig: 22
Helgi Björnsson 10049346207 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10049346207 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 32
Helgi Páll Einarsson 10049406326 Utan félags
Nr: 1 UCI ID: 10049406326 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Ívar Kristinn Hallsson Tindur
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Jakob Jakobsson Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 2
Jóhannes F Einarsson Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 16
Jón Arnar Sigurjónsson 10049473115 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10049473115 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 50
Magnús Kári Jónsson Víkingur
Nr: 101 Félag: Víkingur Flokkur: B-flokkur Stig: 12
Martin M. Marinov Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Ólafur Þór Magnússon 10049414410 Höfrungur
Nr: 101 UCI ID: 10049414410 Félag: Höfrungur Flokkur: B-flokkur Stig: 20
Óskar Ágúst Albertsson 10049468869 Vestri Hjólreiðar
Nr: 101 UCI ID: 10049468869 Félag: Vestri Hjólreiðar Flokkur: B-flokkur Stig: 1
Rögnvaldur Már Helgason Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Tryggvi Kristjánsson 10049445227 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 101 UCI ID: 10049445227 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 9
Valdemar Valdemarsson 10049399353 Víkingur
Nr: 101 UCI ID: 10049399353 Félag: Víkingur Flokkur: B-flokkur Stig: 5
Valur Rafn 10049357220 Bjartur
Nr: 101 UCI ID: 10049357220 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur Stig: 7
Viðar Bragi Þorsteinsson 10049444621 Höfrungur
Nr: 101 UCI ID: 10049444621 Félag: Höfrungur Flokkur: B-flokkur Stig: 0

Karlar í flokknum C-Flokkur (5)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Angel Ruiz-Angulo Breiðablik
Nr: 101 Félag: Breiðablik Flokkur: C-Flokkur Stig: 50
Auðunn Gunnar Eiríksson Breiðablik
Nr: 101 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: C-Flokkur Stig: 32
Birgir Fannar Birgisson 10049434820 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 UCI ID: 10049434820 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: C-Flokkur Stig: 0
Eryk Julian Majorowski Utan félags
Nr: 101 Félag: Utan félags Flokkur: C-Flokkur Stig: 40
Ómar Örn Gunnarsson Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 101 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: C-Flokkur Stig: 26

Karlar í flokknum Handhjólarar - Elite (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arnar Helgi Lárusson 10124960535 Tindur
Nr: 1 UCI ID: 10124960535 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Handhjólarar - Elite Stig: 0

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Daníel Freyr Steinarsson 10131524405 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10131524405 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40
Ísak Steinn Davíðsson BFH
Nr: 101 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0
Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
Nr: 101 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50

Karlar í flokknum U15 (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
Nr: 101 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50
Þorvaldur Atli Björgvinsson HFR
Nr: 101 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 40

Karlar í flokknum U17 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Anton Sigurðarson BFH
Nr: 101 Félag: BFH Flokkur: U17 Stig: 50
Einar Valur Bjarnason HFR
Nr: 101 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 32
Sólon Kári Sölvason BFH
Nr: 101 Félag: BFH Flokkur: U17 Stig: 40

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (8)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Ágústa Edda Björnsdóttir 10016231316 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10016231316 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32
Bergdís Eva Sveinsdóttir 10049317713 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10049317713 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 22
Bríet Kristý Gunnarsdóttir 10049309225 Tindur
Nr: 98 UCI ID: 10049309225 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
Hafdís Sigurðardóttir 10049435931 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 101 UCI ID: 10049435931 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
Katrín Pálsdóttir 10118461333 Tindur
Nr: 101 UCI ID: 10118461333 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 18
Kristín Edda Sveinsdóttir 10015529074 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10015529074 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 26
Silja Jóhannesdóttir 10118428391 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 101 UCI ID: 10118428391 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
Sóley Kjerúlf Svansdóttir 10131525718 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 101 UCI ID: 10131525718 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 20

Konur í flokknum B-flokkur (11)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Agnes Eir Önundardóttir Bjartur
Nr: 101 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur Stig: 16
Díana Björk Olsen Bjartur
Nr: 101 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur Stig: 22
Fanney Rún Ólafsdóttir 10139407673 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10139407673 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 50
Gyða Björk Ólafsdóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 101 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 18
Harpa Mjöll Hermannsd. Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 101 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 26
Iðunn Björg Arnaldsdóttir HFR
Nr: 101 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 40
Jóhanna kristín Bárðardóttir Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Katrín Marey Magnúsdóttir 10139524578 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10139524578 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 20
Thelma Rut Káradóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 0
Valgerður Dröfn Ólafsdóttir Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 32
Þórdís Rósa Sigurðardóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 101 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 14

Konur í flokknum C-Flokkur (2)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Edda Ívarsdóttir Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: C-Flokkur Stig: 40
Hildigunnur Árnadóttir 10049348429 Utan félags
Nr: 101 UCI ID: 10049348429 Félag: Utan félags Flokkur: C-Flokkur Stig: 50

Konur í flokknum Handhjólarar - Elite (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Arna Sigríður Albertsdóttir 10010034834 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10010034834 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Handhjólarar - Elite Stig: 50

Konur í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Sigríður Dóra Guðmundsdóttir 10117609854 HFR
Nr: 101 UCI ID: 10117609854 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50

Konur í flokknum U15 (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Júlía Hrönn Júlíusdóttir Tindur
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: U15 Flokkur: U15 Stig: 50

Konur í flokknum U17 (3)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Eyrún Birna Bragadóttir HFR
Nr: 101 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 32
Hekla Henningsdóttir HFR
Nr: 101 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 40
Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
Nr: 101 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 50

Karlar í flokknum A-Flokkur (Elite) (32)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Ingvar Ómarsson 10010957142 Breiðablik 03:22:07.10 50
Nr: 101 UCI ID: 10010957142 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
2 Kristinn Jónsson 10016231619 HFR 03:22:07.44 40
Nr: 101 UCI ID: 10016231619 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
3 Hafsteinn Ægir Geirsson 10011257539 Tindur 03:22:07.64 32
Nr: 101 UCI ID: 10011257539 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32
4 Bjarni Garðar Nicolaisson 10049458361 Breiðablik 03:26:04.96 26
Nr: 101 UCI ID: 10049458361 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 26
5 Davíð Jónsson 10049361159 HFR 03:26:06.32 22
Nr: 101 UCI ID: 10049361159 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 22
6 Breki Gunnarsson 10107586623 HFR 03:33:58.07 20
Nr: 101 UCI ID: 10107586623 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 20
7 Páll Snorrason 10049356109 Tindur 03:33:58.22 18
Nr: 101 UCI ID: 10049356109 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 18
8 Arnþór Gústavsson 10131523189 Tindur 03:33:58.93 16
Nr: 101 UCI ID: 10131523189 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 16
9 Kristinn Kristjánsson Tindur 03:33:59.97 14
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 14
10 Bjarki Sigurjónsson 10096803051 HFR 03:35:05.34 12
Nr: 101 UCI ID: 10096803051 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 12
11 Björn Þór Guðmundsson Tindur 03:40:34.52 10
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 10
12 Ragnar Adolf Árnason Tindur 03:41:23.57 9
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 9
13 Óskar Ómarsson 10011043230 Tindur 03:41:23.62 8
Nr: 101 UCI ID: 10011043230 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 8
14 Guðmundur Róbert Guðmundsson 10049352974 Bjartur 03:42:33.86 7
Nr: 101 UCI ID: 10049352974 Félag: Bjartur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 7
15 Jón Arnar Óskarsson 10049342567 Tindur 03:43:16.05 6
Nr: 101 UCI ID: 10049342567 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 6
16 Jón Geir Friðbjörnsson 10118427684 Tindur 03:43:29.92 5
Nr: 101 UCI ID: 10118427684 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 5
17 Arnar Gauti Reynisson Tindur 03:43:39.60 4
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 4
18 Sigurdur Skarphedinsson 10049478367 Tindur 03:43:58.12 3
Nr: 101 UCI ID: 10049478367 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 3
19 Guðmundur Björnsson Tindur 03:43:58.12 2
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 2
20 Maxon Quas 10135423300 Tindur 03:47:42.32 1
Nr: 101 UCI ID: 10135423300 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 1
21 Reimar Pétursson BFH 03:53:47.93 1
Nr: 101 Félag: BFH Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 1
22 Þorbjörn Bragi Jónsson Tindur 03:59:29.54 1
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 1
23 Guðmundur Sveinsson 10049272748 Breiðablik DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10049272748 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
24 Thomas Skov Jensen 10049451691 Tindur DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10049451691 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
25 Eyjólfur Guðgeirsson 10049425423 Tindur DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10049425423 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
26 Þorsteinn Bárðarson 10049299323 Tindur DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10049299323 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
27 Eyþór Eiríksson 10049419864 HFR DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10049419864 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
28 Rúnar Örn Ágústsson 10049314578 Tindur DNF 0
Nr: 1 UCI ID: 10049314578 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
29 Ingvar Þór Bjarnason Breiðablik DNF 0
Nr: 1 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
30 Roman Saulco Breiðablik DNF 0
Nr: 1 Félag: Breiðablik Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
31 Guðmundur Stefán Martinsson Tindur DNS 0
Nr: 1 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0
32 Kolbeinn Árnason Tindur DNS 0
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Karlar í flokknum B-flokkur (27)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Jón Arnar Sigurjónsson 10049473115 Tindur 02:48:41.53 50
Nr: 101 UCI ID: 10049473115 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 50
2 Guðfinnur Hilmarsson 10049333473 Tindur 02:48:42.15 40
Nr: 101 UCI ID: 10049333473 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 40
3 Helgi Björnsson 10049346207 HFR 02:48:43.01 32
Nr: 101 UCI ID: 10049346207 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 32
4 Einar Júlíusson Tindur 02:48:43.02 26
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 26
5 Guðlaugur Egilsson 10049356917 Bjartur 02:48:43.28 22
Nr: 101 UCI ID: 10049356917 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur Stig: 22
6 Ólafur Þór Magnússon 10049414410 Höfrungur 02:48:43.34 20
Nr: 101 UCI ID: 10049414410 Félag: Höfrungur Flokkur: B-flokkur Stig: 20
7 Ármann Gylfason 10049313871 HFR 02:48:43.38 18
Nr: 101 UCI ID: 10049313871 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 18
8 Jóhannes F Einarsson Tindur 02:48:46.00 16
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 16
9 Brynjar Örn Borgþórsson 10049347722 Höfrungur 02:50:02.03 14
Nr: 101 UCI ID: 10049347722 Félag: Höfrungur Flokkur: B-flokkur Stig: 14
10 Magnús Kári Jónsson Víkingur 02:56:42.05 12
Nr: 101 Félag: Víkingur Flokkur: B-flokkur Stig: 12
11 Arnar Már Ólafsson Tindur 02:56:46.30 10
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 10
12 Tryggvi Kristjánsson 10049445227 Hjólreiðafélag Akureyrar 02:56:57.44 9
Nr: 101 UCI ID: 10049445227 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 9
13 Bjarni Jónasson Hjólreiðafélag Akureyrar 02:57:04.18 8
Nr: 101 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 8
14 Valur Rafn 10049357220 Bjartur 02:58:14.98 7
Nr: 101 UCI ID: 10049357220 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur Stig: 7
15 Benedikt Sigurleifsson 10049394808 Tindur 02:59:37.19 6
Nr: 101 UCI ID: 10049394808 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 6
16 Valdemar Valdemarsson 10049399353 Víkingur 03:00:00.38 5
Nr: 101 UCI ID: 10049399353 Félag: Víkingur Flokkur: B-flokkur Stig: 5
17 Arnar Þór Ásgrímsson Bjartur 03:06:00.19 4
Nr: 101 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur Stig: 4
18 Aron Ingi Kristinsson Tindur 03:08:34.22 3
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 3
19 Jakob Jakobsson Tindur 03:23:41.90 2
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 2
20 Óskar Ágúst Albertsson 10049468869 Vestri Hjólreiðar 03:23:51.10 1
Nr: 101 UCI ID: 10049468869 Félag: Vestri Hjólreiðar Flokkur: B-flokkur Stig: 1
21 Viðar Bragi Þorsteinsson 10049444621 Höfrungur DNF 0
Nr: 101 UCI ID: 10049444621 Félag: Höfrungur Flokkur: B-flokkur Stig: 0
22 Martin M. Marinov Tindur DNF 0
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 0
23 Rögnvaldur Már Helgason Hjólreiðafélag Akureyrar DNS 0
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 0
24 Ívar Kristinn Hallsson Tindur DNS 0
Nr: 1 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 0
25 Bjarki Freyr Rúnarsson 3SH DNS 0
Nr: 1 Félag: 3SH Flokkur: B-flokkur Stig: 0
26 Helgi Páll Einarsson 10049406326 Utan félags DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10049406326 Félag: Utan félags Flokkur: B-flokkur Stig: 0
27 Björgvin Haukur Bjarnason HFR DNS 0
Nr: 97 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 0

Karlar í flokknum C-Flokkur (5)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Angel Ruiz-Angulo Breiðablik 01:58:39.16 50
Nr: 101 Félag: Breiðablik Flokkur: C-Flokkur Stig: 50
2 Eryk Julian Majorowski Utan félags 01:58:41.31 40
Nr: 101 Félag: Utan félags Flokkur: C-Flokkur Stig: 40
3 Auðunn Gunnar Eiríksson Breiðablik 02:07:31.33 32
Nr: 101 Félag: Breiðablik Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: C-Flokkur Stig: 32
4 Ómar Örn Gunnarsson Hjólreiðafélag Akureyrar 02:07:34.94 26
Nr: 101 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: C-Flokkur Stig: 26
5 Birgir Fannar Birgisson 10049434820 Hjólreiðafélag Akureyrar DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10049434820 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: C-Flokkur Stig: 0

Karlar í flokknum Handhjólarar - Elite (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Arnar Helgi Lárusson 10124960535 Tindur DNS 0
Nr: 1 UCI ID: 10124960535 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Handhjólarar - Elite Stig: 0

Karlar í flokknum Junior (17-18 ára) (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH 02:48:40.69 50
Nr: 101 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50
2 Daníel Freyr Steinarsson 10131524405 HFR 02:48:40.81 40
Nr: 101 UCI ID: 10131524405 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 40
3 Ísak Steinn Davíðsson BFH DNF 0
Nr: 101 Félag: BFH Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 0

Karlar í flokknum U15 (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR 01:03:51.7 50
Nr: 101 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 50
2 Þorvaldur Atli Björgvinsson HFR 01:03:52.3 40
Nr: 101 Félag: HFR Flokkur: U15 Stig: 40

Karlar í flokknum U17 (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Anton Sigurðarson BFH 01:25:29.3 50
Nr: 101 Félag: BFH Flokkur: U17 Stig: 50
2 Sólon Kári Sölvason BFH 01:25:30.2 40
Nr: 101 Félag: BFH Flokkur: U17 Stig: 40
3 Einar Valur Bjarnason HFR 01:27:13.4 32
Nr: 101 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 32

Konur í flokknum A-Flokkur (Elite) (8)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hafdís Sigurðardóttir 10049435931 Hjólreiðafélag Akureyrar 03:26:18.29 50
Nr: 101 UCI ID: 10049435931 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 50
2 Silja Jóhannesdóttir 10118428391 Hjólreiðafélag Akureyrar 03:26:18.61 40
Nr: 101 UCI ID: 10118428391 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 40
3 Ágústa Edda Björnsdóttir 10016231316 Tindur 03:26:18.63 32
Nr: 101 UCI ID: 10016231316 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 32
4 Kristín Edda Sveinsdóttir 10015529074 HFR 03:26:19.18 26
Nr: 101 UCI ID: 10015529074 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 26
5 Bergdís Eva Sveinsdóttir 10049317713 HFR 03:48:24.45 22
Nr: 101 UCI ID: 10049317713 Félag: HFR Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 22
6 Sóley Kjerúlf Svansdóttir 10131525718 Hjólreiðafélag Akureyrar 03:50:25.66 20
Nr: 101 UCI ID: 10131525718 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 20
7 Katrín Pálsdóttir 10118461333 Tindur 03:50:25.79 18
Nr: 101 UCI ID: 10118461333 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 18
8 Bríet Kristý Gunnarsdóttir 10049309225 Tindur DNF 0
Nr: 98 UCI ID: 10049309225 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: A-Flokkur (Elite) Stig: 0

Konur í flokknum B-flokkur (11)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Fanney Rún Ólafsdóttir 10139407673 HFR 02:06:30.62 50
Nr: 101 UCI ID: 10139407673 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 50
2 Iðunn Björg Arnaldsdóttir HFR 02:06:30.76 40
Nr: 101 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 40
3 Valgerður Dröfn Ólafsdóttir Tindur 02:06:32.55 32
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 32
4 Harpa Mjöll Hermannsd. Hjólreiðafélag Akureyrar 02:06:33.06 26
Nr: 101 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 26
5 Díana Björk Olsen Bjartur 02:06:33.08 22
Nr: 101 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur Stig: 22
6 Katrín Marey Magnúsdóttir 10139524578 HFR 02:06:33.70 20
Nr: 101 UCI ID: 10139524578 Félag: HFR Flokkur: B-flokkur Stig: 20
7 Gyða Björk Ólafsdóttir Hjólreiðafélag Akureyrar 02:11:16.87 18
Nr: 101 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: B-flokkur Stig: 18
8 Agnes Eir Önundardóttir Bjartur 02:13:31.18 16
Nr: 101 Félag: Bjartur Flokkur: B-flokkur Stig: 16
9 Þórdís Rósa Sigurðardóttir Hjólreiðafélag Akureyrar 02:13:31.20 14
Nr: 101 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 14
10 Jóhanna kristín Bárðardóttir Tindur DNF 0
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: B-flokkur Stig: 0
11 Thelma Rut Káradóttir Hjólreiðafélag Akureyrar DNS 0
Nr: 1 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: B-flokkur Stig: 0

Konur í flokknum C-Flokkur (2)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Hildigunnur Árnadóttir 10049348429 Utan félags 01:40:52.9 50
Nr: 101 UCI ID: 10049348429 Félag: Utan félags Flokkur: C-Flokkur Stig: 50
2 Edda Ívarsdóttir Tindur 01:46:15.1 40
Nr: 101 Félag: Tindur Flokkur: C-Flokkur Stig: 40

Konur í flokknum Handhjólarar - Elite (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Arna Sigríður Albertsdóttir 10010034834 HFR 01:26:51.9 50
Nr: 101 UCI ID: 10010034834 Félag: HFR Aldurshópur: A-Flokkur (Elite) Flokkur: Handhjólarar - Elite Stig: 50

Konur í flokknum Junior (17-18 ára) (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Sigríður Dóra Guðmundsdóttir 10117609854 HFR 02:17:04.29 50
Nr: 101 UCI ID: 10117609854 Félag: HFR Flokkur: Junior (17-18 ára) Stig: 50

Konur í flokknum U15 (1)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Júlía Hrönn Júlíusdóttir Tindur 01:29:36.2 50
Nr: 101 Félag: Tindur Aldurshópur: U15 Flokkur: U15 Stig: 50

Konur í flokknum U17 (3)

Sæti Nafn UCI ID Félag Tími Stig
Sæti Nafn Tími
1 Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR 01:51:58.4 50
Nr: 101 Félag: HFR Flokkur: U17 Stig: 50
2 Hekla Henningsdóttir HFR 01:52:12.9 40
Nr: 101 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 40
3 Eyrún Birna Bragadóttir HFR 01:52:19.7 32
Nr: 101 Félag: HFR Aldurshópur: U17 Flokkur: U17 Stig: 32

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: einar.karlsson@isavia.is

Engin úrslit fundust