Þessum viðburði er lokið
Dagsetning
11. Aug 2023 - 13. Aug 2023
Skipuleggjendur
Vestri Hjólreiðar
Enduro/ Ungdúro Ísafjörður 11-13. ágúst 2023, Bikarmót
Keppnisbraut
Föstudagurinn : Kl 17:00
Sérleið 1. Austmenn
Sérleið 2. Hnífar.
Laugardagur: kl 11:00
Sérleið 3: Heiðinn yfir brú.
Sérleið 4: Varðann að gatnamótum.
Sérleið 5: Tungan.
Skutl frá Brúarnesti - Skíðaskála.
Sérleið 6: Bunan - Efri Skíðheimar - Neðri Skíðheimar - Bæden.
Skutl frá Brúarnesti - Skíðaskála
Sérleið 7: Múlinn.
Skutl frá Brúarnesi - Skíðaskála
Sérleið 8: Heimreiðin
Enduro keppni lokið.
Sunnudagur: kl 11:00
Ungdúro Lengri
Sérleið 1: Skíðheimar efri
Sérleið 2: Skíðheimar neðri
Sérleið 3: Bæden
Skult
Sérleið 4: Múlinn efri
Sérleið 5: Múlinn neðri
Skutl
Sérleið 6: Heimreiðinn
Ungdúro Styttri
Sérleið 1: Skíðheimar efri
Sérleið 2: Skíðheimar neðri
Sérleið 3: Skógarleið
Skoða má leiðirnar á
Keppt er samkvæmt stigakerfi ÍSÍ og HRÍ til bikarmeistara. Minnum á reglur HRÍ um að nauðsynlegt er að vera meðlimur í aðildarfélagi HRÍ til að taka þátt í bikarmóti. Sjá keppnisreglur, kafli 2: http://hri.is/upplysingar/keppnisreglur-hrihttp://hri.is/upplysingar/keppnisreglur-hri
Ekki er leyfilegt að breyta hraðatakmörkum rafhjóla
ATH að það eru komnar nýjar reglur hjá HRÍ varðandi tímatökubúnað, sjá frétt hér: https://hri.is/frettir/leiga-timatokuflaga
Afhending gagna kl. 14-16 á mótsdegi. The Fjord Hub hjólaverkstæði/verzlun.
Keppendur undir 18 ára eru alfarið á ábyrgð foreldra/forráðamanna. Gögn verða ekki afhent keppanda yngri en 18 ára nema ábyrgðaraðili sé til staðar.
Fylgdarmanns er krafist fyrir alla keppendur í Enduro sem eru undir 18 ára aldri. Keppendur í U19 sem skrá sig í Enduro geta sótt um undanþágu með samþykki forráðamanns og skulu hafa samband við mótstjórn um það í síðasta lagi miðvikudaginn 12. júlí.
Athuga sérstaklega Keppnisreglur HRÍ, kafli 5.4.
Búnaður:
Við biðjum við keppendur að skoða brautina vel áður en keppt er og nota góðan hlífðarbúnað, s.s. full-face hjálm, brynjur, hnéhlífar, gleraugu og annan viðeigandi búnað.
Vinsamlegast kynnið ykkur Keppnishandbók