Leiga tímatökuflaga. Nýtt fyrirkomulag.

5.05 2023 23:23 | ummæli

Í sumar verður gerð sú breyting að leigugjald fyrir tímatökuflögu er ekki lengur inni í keppnisgjöldum og sjá keppendur sjálfir um að útvega sér flögur fyrir allar keppnir.

Þrjár leiðir verða í boði. Eignaflaga, sumarleiga og leiga fyrir stakt mót. Hver velur hvað hentar út frá því hversu mörgum keppnum ætlunin er að taka þátt í. Hægt verður að leigja eða kaupa flögur inni á netskraning.is/flogur
og verður mótunum bætt þar inn þegar skráningar opna.

Á mótunum í sumar munu allir þurfa að athuga virkni flögunnar til að fullvissa um hvort skráningar séu réttar fyrir start. Þetta verður gert á þar til gerðu svæði nálægt startsvæðinu. Þetta er mikilvægt þegar flögur eru komnar í hendur margra og ekki eins auðvelt að fylgjast með batterýstöðu og hvort þær hafi virk leyfi.

Á mjög fjölmennum mótum kann að vera að annar búnaður verði notaður sem les ekki þessar flögur en þá verður flögum útdeilt eins og verið hefur. Flögurnar sem um ræðir verða í.þ.m. notaðar á nær öllum bikar- og Íslandsmótum HRÍ. Einnig er hægt að nota þær í keppni víða erlendis.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 8. May 2023 kl: 10:52 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25 August kl: 23:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. M&oacu

Úrtak á EM í götuhjólreiðum 2024

21 August kl: 08:48

Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu&

Íslandsmót í Criterium 2024

18 August kl: 23:32

Í dag fór fram Íslandsmótið í Criterium 2024 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði

Íslandsmótið í Enduro 2024

14 August kl: 16:39

Laugardaginn seinasta fór fram Íslandsmótið í Enduro 2024 á Ísafirði. Um var að ræða sa

Norðurlandamótið í Fjallabruni - Ruka Finnlandi

28 July kl: 22:14

Norðurlandamótið í Fjallabruni var haldið í Ruka í Finnlandi um helgina. Fyrir hönd Íslands kepptu þ

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22 June kl: 22:44

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21 June kl: 22:08

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.